Morgunblaðið - 06.11.1997, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 06.11.1997, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1997 9 FRÉTTIR Álit samkeppnisráðs vegna kaupa á slökkvibifreiðum Branamálastofnun talin mismuna fyrirtækjum SAMKEPPNISRÁÐ álítur að fram- ganga starfsmanna Brunamála- stofnunar ríkisins í sambandi við lögbundna ráðgjöf til sveitarstjórna um val á slökkvibúnaði hafi í ákveðnum tilvikum orkað tvímælis. í áliti ráðsins er mælst til þess að Brunamálastofnun gæti þess í leið- beiningum sínum til sveitarstjórna um allt er lýtur að brunavörnum að mismuna ekki þeim sem starfa á viðkomandi mörkuðum, og að haga skuli leiðbeiningum stofnun- arinnar á þann hátt að þær séu óhlutdrægar, almennar og málefna- legar. Samkeppnisstofnun barst kvörtun 26. júní síðastliðinn frá Ólafi Gísla- syni & Co - Eldvarnamiðstöðinni þer sem þess var farið á leit að stofn- unin kannaði afskipti Brunamála- stofnunar ríkisins, og þá einkum deildarstjóra slökkvideildar, af kaup- um nokkurra tiltekinna sveitarfélaga á slökkvibifreiðum fyrir 35-45 millj- ónir króna. Taldi kvartandi að Brunamálastofnun eða deildarstjór- Rannsókn á lokastigi HALDIÐ er áfram rannsókn á máli mannanna tveggja sem urðu manni að bana í Heiðmörk i síð- asta mánuði. Rannsóknarlögreglan í Hafnarfirði var á vettvangi í gær við myndatöku og til að afla frek- ari gagna áður en málið verður sent saksóknara. Rannsóknin er á lokastigi, samkvæmt upplýsingum rannsóknarlögreglunnar í Hafnar- firði. Vandamál með neglur? nfiiLene Gervineglur PROFESSIONAL SOLUTIONS Handsnyrtivörur Nailene l<ynningar - 20% atsl. inn væru umboðsmenn eða að minnsta kosti milligöngumenn við kaup á slökkvibifreiðum frá fyrir- tækinu Thoma í Þýskalandi. Getur rýrt hæfi stofnunarinnar Ólafur Gíslason & Co - Eldvarna- miðstöðin selur slökkvibifreiðar og annan búnað fyrir slökkvilið og því séu afskipti Brunamálastofnunar og starfsmanns hennar af kaupum á slökkvibifreiðum í beinni samkeppni við fyrirtækið. Telur fyrirtækið að þetta samræmist ekki samkeppnis- lögum þar sem Brunamálastofnun skuli lögum samkvæmt hafa eftirlit með öllum brunavörnum og bruna- vörnum í landinu, og geti því haft veruleg áhrif á framkvæmd þessara mála hjá sveitarfélögum. I áliti samkeppnisráðs segir að það orki mjög tvímælis að starfs- maður stofnunar, sem hafi það lög- bundna hlutverk að hafa m.a. eftir- lit með og samþykkja slökkvibúnað, skuli hafa milligöngu um og aðstoða sveitarstjórnir við kaup á tilteknum slökkvibifreiðum. Megi ætla að það geti rýrt hæfi stofnunarinnar til hlutlægs eftirlits og leiðbeiningar. „Það er mat samkeppnisráðs að það samrýmist ekki markmiði sam- keppnislaga að opinber stofnun, sem á að hafa eftirlit með og samþykkja slökkvibúnað, bendi jafnframt á til- tekinn seljanda slökkvibíla, sem hún telji hagkvæmast að eiga viðskipti við. Með því er stofnunin að mis- muna þeim sem á markaðnum starfa og draga úr möguleikum þeirra og nýrra keppinauta til að keppa á markaðnum," segir í áliti samkeppn- isráðs. Fimmtudagar og sunnudagar verba tjölskyldudagar, þá er frítt fyir 12 ára og yngri. Föstudags- og iaugardagskvöld er stemning tyrir fulloröna - fram á nótt. Ódýrar rútufer&ir í bobi (400- kr. bá&ar leiðir). Muni& a& panta tímanlega. Jólahlaðborð Skíðaskálans Skíðaskálinn Hveradöium Veitingahús og veisluþjónusto írá 1935. Boröapantanir í síma 567-2020, tax 587-2337. Domus Medica 551 8519 Kringlunni 568 9212 Toppskórinn 552 1212 Verð: 3.995,- Tegund: Shoox STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Tískuheilsuskór svart leður í stærðum 36-41 Dreymirþiq um falleq enqlabörn um jólin? vXM fa//egirRjWar—Itópur—p*—Wkíssur—íxAur—dtjffturaft (/ p.s. Tymlafíitin eru komin. [ iteTÍ l EN&LABÖRNÍH ■■‘VPr h-Bankastræti 10, s. 552 2201. I •ss Plj LAURA ASHLEY Langar þig að breyta fyrír jólin? Líttu þá á veggfóðrið, veggfóðursborðana og gluggatjaldaefnið hjá okkur. \istan Vi Laugavegi 99, sími 551 6646. JL 31 - kjarni málsins! Ný sending Peysur - Jakkapeysur - Prjónadress Tiskuskemman Bankastræti 14, sími 561 4118 * Urval góðra gripa Antik munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977 ÓDÝR GÆÐAGLERAUGU Líklega hlýlegasta og ódýrasta gleraugnaverslun norðan Alpafjaila SJÓNARHÓLL ’Œl- ) ijpiwj GLERAUC.NAVERSLUN J ilwíteo"Ml A Reykjavíkurvegur 22 220 Hafnarfjörður S. 565-5970 www. itn. is/sjonarholl FATNAÐI NOVEM 3 OO HEFST FOSTUDAG KL BER Skeifunni 7 opie LAGER SALA NÓV Fostudag STÚDÍÓ 3 8 ÁGÚSTU REIÐ NÓV Laugardag RAFNS LIST OG io 7 SUNNUDAG 9. NÓV. 13-17 • MlKIÐ ÚRVAL MÁNUDAG 3 0. NÓV 13-18 ÞRIÐJUDAG I I . NÓV • ÓTRÚLEGT VERÐ • DÖMU- HERRA- OG BARNAFATNAÐUR 13-18 16. nóvember Hótel Holt kynnir Bordeaux héraðið í Frakklandi. Matreiðslumeistarinn Philippe Gauffre í Bordeaux er höfundur sex rétta matseðils sem Hallgrímur I. Þorláksson yfirmatreiðslumaður Hótel Holts sér um að matreiða fyrir matargesti á Bordeaux dögum. ÓRÉTTA KVOLDVERÐUR Kaffi og koníak eða líkjör á eftir. Einstök upplifun fyrir aðeins % IVV 1111 • Takmarkaður gestafjöldi hvert kvöld. Borðapantanir ísíma 552 5700
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.