Morgunblaðið - 06.11.1997, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 06.11.1997, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT PIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1997 25 Bastkistur Stærrikr. 3990,- Minni kr. 2390,- Margar nýjargerðir af kistum Reuters MÍG-29C orrustu- og sprengjuþotur sem Bandaríkjamenn keyptu af Moldavíuher. Myndin var tekin í Wright- Patterson herstöðinni í Ohio-ríki. Tvær skýrslur um líknarbelgi í bílum Hættulegir börnum en bjarga lífí fullorðinna Chicago. Reuters. LÍKNARBELGIR í bifreiðum hafa bjargað lífi fjölmargra full- orðinna en þeir hafa hins vegar aukið dánartíðni barna í bílslys- um, að því er fram kemur í banda- rískri skýrslu sem kynnt er í Jo- urnal of the American Medical As- sociation. Skýrslan var unnin fyrir Akst- ursöryggisstofnun tryggingafélaga í Virginíu. Þar segir að dánartíðni barna undir tíu ára aldri sé 34% hærri í bílum með líknarbelgjum en gera megi ráð fyrir sé tekið mið af því hversu alvarlegir árekstr- arnir eru. Hins vegar segir í skýrslunni að líknarbelgir auki lík- urnar á því að fullorðnir lifi bílslys af um 18%. Skýrslan var unnin upp úr gögn- um um bílslys sem bifreiðar fram- leiddar á árunum 1992-1995 lentu Banda- ríkjamenn kaupa MiG-þotur Washington. Reuters. BANDARÍKJAMENN hafa keypt 21 MÍG-29C orrustuþotu af Moldavíuher og flutt þær til Wright- Patterson herstöðvarinnar í Ohio- ríki. Tilgangurinn með kaupunum var að koma í veg fyrir að þær féllu í hendur „óábyrgra ríkja“, að sögn Williams Cohens varnarmálaráð- herra Bandai-íkjanna. Þotumar eru með fullkomnustu omustuþotum sem smíðaðar em í Rússlandi. Þær eru hannaðar með það í huga að geta borið kjarnavopn. William Cohen sagði að óábyrg ríki á borð við íran hefðu falast eftir þot- unum af Moldavíuher. „En á undanfórnum tveimur vik- um hafa þær verið fluttar til Banda- ríkjanna um borð í C-17 fiutninga- flugvélum," sagði Cohen. Hann gaf þá skýringu að Bandaríkjastjórn hefði keypt þoturnar af Moldavíuher til að koma í veg fyrir að þær yrðu seldar Irönum, sem falast hefðu eftir þeim. Samkomulag hefði verið gert um að gefa ekki upp kaupverðið. Cohen sagði að þoturnar yrðu settar saman á ný í Bandaríkjunum og flughæfni og geta þeirra síðan könnuð. Um notkun þeh-ra hefði ekkert verið ákveðið, aðaltilgangur- inn hefði verið að afstýra því að þær féllu í hendur óábyrgra ríkja sem kynnu að beita þeim gegn Banda- ríkjamönnum eða bandamönnum þeirra. í. Telja skýrsluhöfundar að rekja megi dauða þriggja ungbarna og ellefu barna til líknarbelgja. I fæstum tilfellum voru börnin í bíl- belti. Þá segir skýrsluhöfundur þess dæmi að börn hljóti alvarlega höfuðáverka vegna líknarbelgj- anna þar sem þeim sé ætlað að verja fullvaxið fólk. I annarri grein í sama lækna- tímariti eru kynntar niðurstöður skýrslu þar sem rannsakað var hversu mikill sparnaður hljótist af líknarbelgjum. Er niðurstaðan sú að hann sé álíka mikill og af öðrum fyrirbyggjandi aðgerðum. Fram kemur í skýrslu Aksturöryggiseft- irlitsins bandaríska að frá 1989 og fram í febrúar á þessu ári er talið að líknarbelgir hafi bjargað lífi 1.639 ökumanna og lífi 189 manna í farþegasæti. 6AMASALA BASTVÖRUR CLINIQUE Bleik snyrtitaska með snyrtivörum frá Clinique * Farðahreinsir Rinse-Off Foaming Cleanser 30 ml. * Augnkrem Daily Eye Benefits 7 ml. * Augnhreinsivökvi Rinse-Off Eye Makeup Solvent 50 ml. * Húðmjólk - með pumpu Aloe Body Balm 87 ml. * Laust púður með púðurbursta Blended Face Powder 35 gr. * Farðabursti. (Verðgildi 5.500 kr.) Meðan birgðir endast. Sendum í póstkröfu Ráðgjafi frá Clinique verður í snyrtivöruversluninni í dag og á morgun. (SNVRTIVÖRUVERSLUNIN GLÆStgÆ Sími 568 5170 KÖRFUR Á KÍNAVERÐI mikið úrval verðfrákr. 100,- Kynning í dag og á morgun, föstudag. kynnmgar- afsláttur Allir sem koma í dag fá prufu af nýjum dömuilmi! Holtsapótek Glæsibæ Zancaster Skin Care
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.