Morgunblaðið - 06.11.1997, Side 60
60 FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
Skemmtanir
■ TILKYNNINGAR í skeramt-
anarammann þurfa að berast í
síðasta lagi á þriöjudögum. Skila
skal tilkynningum til Kolbrúnar,
á fax 569 1181 eða á netfang
frett@mbl.is
■ SIR OLIVER Á fostudagskvöld-
um í nóvember verður haldið Halla
og Ladda kvöld og hefst það kl. 23.
Á þessum kvöldum verður gríntil-
boð á öli auk þess sem konur fá
glaðning til kl. 23. Þess má geta að
aðgangur er ókeypis til kl. 22 en
eftir það kostar 500 kr. inn.
■ ROSENBERG Vegna mikiliar
eftirspurnar ætlar hljómsveitin
Stálfélagið að koma saman á föstu-
dagskvöld. Hijómsveitina skipa:
Guðlaugur Falk, Sigurður Reynis-
son, Jón „Richter" Guðjónsson og
Sigurður Skæringsson.
■ HITT HÚSIÐ Hljómsveitin Port
leikur á síðdegistónleikum Hins
hússins fóstudaginn 7. nóvember.
Hljómsveitin á tvö lög á nýútkomin-
in safnplötu frá Spor sem ber heitið
Spírur. Tónleikamir hefjast ki. 17.
■ BLUES EXPRESS leikur í
Lundanum, Vestmannaeyjum,
fóstudags- og laugardagskvöld.
■ MIÐGARÐUR SKAGAFIRÐI
Fyrsta sveitaball vetrarins verður
haldið laugardaginn 8. nóv. Þeir
sem þar spiia em hijómsveitin
Ski'tamórall og Helgi Björnsson.
Dansleikurinn ber heitið Robbi 25.
■ FEITI DVERGURINN Hljóm-
sveitin Sixties leikur fóstudags-
kvöld. Á laugardagskvöld leikur
Rúnar Júlíusson. Enginn aðgangs-
eyrir er og em allir velkomnir.
Snyrtilegur klæðnaður.
■ ÍNGOLFSCAFÉ Á fóstudags-
kvöid er herra Bacardí Límon gest-
gjafi. Lyftutónlistarstórsveitin
Casino leikur á efri hæð milli kl. 24
og 3. DAT spóla frá Gunna Má leys-
ir af í pásu. Á neðri hæðinni leikur
Dj. Tommi til kl. 3. Aldurstakmark
23 ára.
■ KAFFI AKUREYRI Ástralski
söngvarinn og hljómborðsleikarinn
Glen Valentine skemmtir gestum
alla helgina.
■ PIZZA 67 DALVÍK Hljómsveitin
Á móti sól leikur laugardagskvöld.
■ KAFFI REYKJAVÍK Hljóm-
sveitin Karma leikur fimmtudags-,
föstudags- og laugardagskvöld. Á
sunnudagskvöld leika þau Ruth
Reginalds og Birgir J. Birgisson.
■ CAFÉ AMSTERDAM A fimmtu-
dagskvöld er Hootch-kvöld. Þrír á
990 kr. Dúettinn Matti og íris leika.
Á fóstudags- og laugardagskvöld
leikur Dj. Birdy.
■ NÆTURGALINN, Smiðjuvegi
14. Kóp. Á fimmtudagskvöld verða
haldnir styrktartónleikar til handa
Hallbirni Hjartarsyni. Þar koma
fram Snörurnar Hjördís Geirs,
Einar Júlíusson, Bjami Ara, Viðar
Jónsson, Hljómsveit Önnur Vil-
hjálms og Ari Jónsson sem kynnir
lög af nýjum geisladisk sínum.
Einnig kemur fram sýningarhópur
Kúrekans og sýnir Iínudans. Heið-
ursgestur kvöldsins verður Hall-
björn Hjartarson. Húsið opnar ki.
21. Hljómsveit Önnu Vilhjálms leik-
ur föstudags- og laugardagskvöld.
Sunnudagskvöldið leikur hljómsveit
Hjördísar Geirs gömiu og nýju
dansana frá kl. 22-1.
■ HÓTEL ÍSLAND Á fóstudags-
kvöld verður 2. sýning skemmtidag-
skrár Björgvins Haildórssonar í út-
varpinu heyrði ég lag þar sem fer-
ill Björgvins er rakinn. Stórhijóm-
sveit og söngvarar undir stjórn
Þóris Baldurssonar. Kynnir Jón
Axel Ólafsson. Á laugardagskvöld
er lokað vegna einkasamkvæmis.
■ GLÓÐIN, Keflavík, og Popp-
minjasafn íslands Poppminjasafnið
2. hæð er lokað eftir kl. 17 fóstu-
dags- og laugardagskvöld vegna
einkasamkvæmis. Glóðin 1. hæð er
opin fyrir matargesti. Sýningar um
poppminjar Keflavíkur er opin al-
menningi alla daga frá kl. 14-17.
■ KRINGLUKRAIN Hijómsveitin
I hvítum sokkum leikur fimmtu-
dags-, fóstudags-; laugardags- og
sunnudagskvöld. I Leikstofunni um
heigina verður Ómar Diðriksson
trúbador.
■ NAUSTKJALLARINN er opinn
fostudags- og laugardagskvöld. Lif-
andi tónlist bæði kvöldin, hinn góð-
kunni Hilmar Sverrisson ásamt fé-
lögum sér um fjörið.
■ REYKJAVÍKURSTOFA (áður
Geirsbúð). Opið fóstudags- og laug-
ardagskvöld til kl. 3.
■ NAUSTIÐ Opið frá fimmtudegi
til sunnudagskvölds til kl. 1 og
föstudags- og laugardagskvöld til
ki. 3. Eldhúsið opnað kl. 19. Marion
Herrera frá Frakklandi leikur mat-
artónlist á hörpu.
■ CAFÉ ROMANCE Breski píanó-
leikarinn Liz Gammon ieikur
þriðjudags- til sunnudagskvöld frá
ki. 22 fyrir gesti veitingahússins. I
HLJÓMSVEITIN Papar leikur
um helgina á Irlandi.
Á FÖSTUDAGSKV ÖLDUM í
nóvember verður Halla og
Ladda kvöld á Sir Oliver.
tilkynningu frá Romance segir að
Liz þyki ein af þeim bestu í sínu
fagi í dag.
■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Á
fimmtudags-, fóstudags- og laugar-
dagskvöld leikur Gunnar Páll fyiár
matargesti frá kl. 19-23.
■ FJÖRUGARÐURINN er opinn
um helgina. Veislur haldnar að
hætti víkinga. Víkingasveitin leikur
fyrir dansi. Veitingahúsið Fjaran er
opið öll kvöld og í hádeginu fimmtu-
dag til sunnudags. Jón Möller leik-
ur ljúfa píanótónlist föstudags- og
laugardagskvöld.
■ HÓTEL SAGA
Fimmtudags- og sunnu-
dagskvöld er Mímisbar
opinn frá kl. 19-1.
Föstudags- og laugar-
dagskvöld opið frá kl.
19-3. Raggi Bjarna og
Stefán Jökulsson sem
komnir eru aftur leika
fyrir gesti. I Súlnasal á
laugardagskvöld er
dansleikur með hljóm-
sveitinni Saga Klass frá
kl. 23.30-3.
■ KÁNTRÝKLÚBBURINN
KÚREKINN, Kársnesbraut 106,
Kóp. heldur dansæfingu föstudags-
kvöld kl. 21. Ath. nýtt heimilisfang.
■ GULLÖLDIN, Grafarvogi Gömlu
brýnin Svensen & Hallfunkel leika
fóstudags- og laugardagskvöld. Á
laugardagskvöldið verður skemmti-
kvöld með Heiðari Jónssyni, snyrti.
Kvöldið hefst kl. 21.
■ VESTANHAFS leika á efri hæð
The Dubliner fóstudags- og laugar-
dagskvöld.
■ CATALÍNA KÓPAVOGI Á
fimmtudagskvöld leikur Johnny on
the North Pole. Á föstudags- og
laugardagskvöld leikur síðan Viðar
Jónsson.
■ ÁRTÚN Á föstudagskvöld verða
gömlu- og samkvæmisdansar og á
iaugardagskvöld verður leikin
blönduð tónlist. Hljómsveitin Dans-
bandið leikur fóstudags- og laugar-
dagskvöld en þetta er fimm manna
hljómsveit. Húsið opnar kl. 22.
■ ÍRLAND Á fimmtudagskvöld
leikur Ken Henningan írska tónlist
til kl. 21.30. Á fóstudag og iaugar-
dag leikur hljómsveitin Papar og á
þriðjudags- og miðvikudagskvöld til
ki. 21.30 leikur Ken Hennigan.
■ STAÐURINN KEFLAVÍK
Hljómsveitin Popper leikur fóstu-
dags- og laugardagskvöld.
■ SÓL DÖGG leikur fimmtudags-
kvöld á Gauknum og verður bein
útsending á Bylgjunni. Strákamir
munu í bland við annað kynna nýtt
frumsamið efni sem kemur út á
geisladisk fyrir jóiin. Á fóstudags-
og laugardagskvöid leikur hljóm-
sveitin í Sjallanum Isafirði.
■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu-
dagskvöld verður Miller Time í
beinni á Bylgjunni með hljómsveit-
inni Sól Dögg. Á föstudags- og
laugardagskvöld leikur hljómsveitin
Hunang og fær með sér söngvar-
ann Herbert Guðmundsson. Tón-
leikar með hljómsveitinni Spur
verða síðan sunnudags- og mánu-
dagskvöld en hljómsveitin er þessa
dagana að senda frá sér sitt fyrsta
lag á safnplötu. Á þriðjudagskvöld
verða útgáfutónieikar með hijóm-
sveitinni Woofer og Stolíu sem vera
áttu 4. nóvember en frestuðust um
viku vegna tæknilegra vandamála.
■ CAFÉ MENNING DALVÍK Á
fóstudagskvöld leikur hljómsveitin
Mannakorn en hana skipa þeir
Magnús Eiríksson, Pábni Gunnars-
son, Eyþór Gunnarsson og Gunn-
laugur Briem. Hljómsveitin leikur
á neðri hæðinni frá kl. 22. Aðgangur
500 kr. Á laugardagskvöld leikur
Mannakorn svo aftur frá kl. 23.30-3.
Aðgangur 800 kr. Lokað í efri sal
vegna árshátíðar Starfs-m.fél. Dal-
víkurbæjar.
■ HÓTEL KEA AKUREYRI
Hljómsveitin Hálft í hvoru
skemmtir og leikur fyrir dansi og
Árni Johnsen sér um brekkusöng
og veisiustjórn á Eyjakvöldi laugar-
dagskvöld.
■ THE DUBLINER Á fimmtu-
dagskvöld leikur hijómsveitin Hálf
köflótti og á föstudags- og laugar-
dagskvöld leikur hljómsveitin
Vestanhafs.
nú 1990
Peysur úður 3990 Jakkar úður 3990
nú 1990
Úlpur áður 3990 Pelsar
nú 1990
16%
6/ <4dáttw*.
O af ÖÖMIH UÖMttH.
Allir viðskiptavinir geta
tekið þátt í afmælisleik Flash
og átt möguleikaá að vinna
15.000 kr. fataúttekt.
Laugavegi 54 - Sími 552 5201
Ferðaskrifstofa Stúdenta
og Ferðaskrifstofan Fjaliabak
auglýsa:
JÓL OG NÝÁRSNÓTTí
HIMALAYA-FJÖLLUM
20 daga skoðunar- og
gönguferð í Nepal frá 21.
desember til 9. janúar 1998.
SAFARI + KILIMANJARO
í TANZANÍU
10 eða 18 daga jeppasafarí og
gönguferð frá 17. til 27.
desember 1997 eða frá 17.
desember til 3. janúar 1998.
Nánari upplýsingar hjá Ferða-
skrifstofu Stúdenta i sima 561 5656.
FERÐASKRIFSTOFA
STÚDENTA
Myndavélin
framkallar
lygina
►„LYGI er lygi þótt hún sé ljós-
tnynduð," sagði alþingismaðurinn
og framsóknarmaðurinn Sveimt
Ólafsson í Firði í Mjóafirði. Víst er
að Liam Callagher úr Oasis hefði
tekið undir þau orð. Hann hélt
myndavél á lofti á tónleikum sveit-
arinnar í Lille í Frakklandi og
sagði að „þetta væri það sem fram-
kallaði lygina". Áður hafði Callag-
her farið af sviðinu og inn í áhorf-
endaþvöguna. Þar tók hann mynda-
vél af blaðaljósmyndara, gekk upp
á sviðið, gaf út yfirlýsinguna og
henti svo myndavélinni á sviðið. Ef
til vill hefur farið í skapið á honum
að Oasis hefur þurft að fresta
þremur tónleikum í Frakklandi
vegna þess að útbúnaður sveitar-
innar er fastur í Lille vegna verk-
falls vörubflstjóra.