Morgunblaðið - 06.11.1997, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 06.11.1997, Qupperneq 60
60 FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Skemmtanir ■ TILKYNNINGAR í skeramt- anarammann þurfa að berast í síðasta lagi á þriöjudögum. Skila skal tilkynningum til Kolbrúnar, á fax 569 1181 eða á netfang frett@mbl.is ■ SIR OLIVER Á fostudagskvöld- um í nóvember verður haldið Halla og Ladda kvöld og hefst það kl. 23. Á þessum kvöldum verður gríntil- boð á öli auk þess sem konur fá glaðning til kl. 23. Þess má geta að aðgangur er ókeypis til kl. 22 en eftir það kostar 500 kr. inn. ■ ROSENBERG Vegna mikiliar eftirspurnar ætlar hljómsveitin Stálfélagið að koma saman á föstu- dagskvöld. Hijómsveitina skipa: Guðlaugur Falk, Sigurður Reynis- son, Jón „Richter" Guðjónsson og Sigurður Skæringsson. ■ HITT HÚSIÐ Hljómsveitin Port leikur á síðdegistónleikum Hins hússins fóstudaginn 7. nóvember. Hljómsveitin á tvö lög á nýútkomin- in safnplötu frá Spor sem ber heitið Spírur. Tónleikamir hefjast ki. 17. ■ BLUES EXPRESS leikur í Lundanum, Vestmannaeyjum, fóstudags- og laugardagskvöld. ■ MIÐGARÐUR SKAGAFIRÐI Fyrsta sveitaball vetrarins verður haldið laugardaginn 8. nóv. Þeir sem þar spiia em hijómsveitin Ski'tamórall og Helgi Björnsson. Dansleikurinn ber heitið Robbi 25. ■ FEITI DVERGURINN Hljóm- sveitin Sixties leikur fóstudags- kvöld. Á laugardagskvöld leikur Rúnar Júlíusson. Enginn aðgangs- eyrir er og em allir velkomnir. Snyrtilegur klæðnaður. ■ ÍNGOLFSCAFÉ Á fóstudags- kvöid er herra Bacardí Límon gest- gjafi. Lyftutónlistarstórsveitin Casino leikur á efri hæð milli kl. 24 og 3. DAT spóla frá Gunna Má leys- ir af í pásu. Á neðri hæðinni leikur Dj. Tommi til kl. 3. Aldurstakmark 23 ára. ■ KAFFI AKUREYRI Ástralski söngvarinn og hljómborðsleikarinn Glen Valentine skemmtir gestum alla helgina. ■ PIZZA 67 DALVÍK Hljómsveitin Á móti sól leikur laugardagskvöld. ■ KAFFI REYKJAVÍK Hljóm- sveitin Karma leikur fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. Á sunnudagskvöld leika þau Ruth Reginalds og Birgir J. Birgisson. ■ CAFÉ AMSTERDAM A fimmtu- dagskvöld er Hootch-kvöld. Þrír á 990 kr. Dúettinn Matti og íris leika. Á fóstudags- og laugardagskvöld leikur Dj. Birdy. ■ NÆTURGALINN, Smiðjuvegi 14. Kóp. Á fimmtudagskvöld verða haldnir styrktartónleikar til handa Hallbirni Hjartarsyni. Þar koma fram Snörurnar Hjördís Geirs, Einar Júlíusson, Bjami Ara, Viðar Jónsson, Hljómsveit Önnur Vil- hjálms og Ari Jónsson sem kynnir lög af nýjum geisladisk sínum. Einnig kemur fram sýningarhópur Kúrekans og sýnir Iínudans. Heið- ursgestur kvöldsins verður Hall- björn Hjartarson. Húsið opnar ki. 21. Hljómsveit Önnu Vilhjálms leik- ur föstudags- og laugardagskvöld. Sunnudagskvöldið leikur hljómsveit Hjördísar Geirs gömiu og nýju dansana frá kl. 22-1. ■ HÓTEL ÍSLAND Á fóstudags- kvöld verður 2. sýning skemmtidag- skrár Björgvins Haildórssonar í út- varpinu heyrði ég lag þar sem fer- ill Björgvins er rakinn. Stórhijóm- sveit og söngvarar undir stjórn Þóris Baldurssonar. Kynnir Jón Axel Ólafsson. Á laugardagskvöld er lokað vegna einkasamkvæmis. ■ GLÓÐIN, Keflavík, og Popp- minjasafn íslands Poppminjasafnið 2. hæð er lokað eftir kl. 17 fóstu- dags- og laugardagskvöld vegna einkasamkvæmis. Glóðin 1. hæð er opin fyrir matargesti. Sýningar um poppminjar Keflavíkur er opin al- menningi alla daga frá kl. 14-17. ■ KRINGLUKRAIN Hijómsveitin I hvítum sokkum leikur fimmtu- dags-, fóstudags-; laugardags- og sunnudagskvöld. I Leikstofunni um heigina verður Ómar Diðriksson trúbador. ■ NAUSTKJALLARINN er opinn fostudags- og laugardagskvöld. Lif- andi tónlist bæði kvöldin, hinn góð- kunni Hilmar Sverrisson ásamt fé- lögum sér um fjörið. ■ REYKJAVÍKURSTOFA (áður Geirsbúð). Opið fóstudags- og laug- ardagskvöld til kl. 3. ■ NAUSTIÐ Opið frá fimmtudegi til sunnudagskvölds til kl. 1 og föstudags- og laugardagskvöld til ki. 3. Eldhúsið opnað kl. 19. Marion Herrera frá Frakklandi leikur mat- artónlist á hörpu. ■ CAFÉ ROMANCE Breski píanó- leikarinn Liz Gammon ieikur þriðjudags- til sunnudagskvöld frá ki. 22 fyrir gesti veitingahússins. I HLJÓMSVEITIN Papar leikur um helgina á Irlandi. Á FÖSTUDAGSKV ÖLDUM í nóvember verður Halla og Ladda kvöld á Sir Oliver. tilkynningu frá Romance segir að Liz þyki ein af þeim bestu í sínu fagi í dag. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Á fimmtudags-, fóstudags- og laugar- dagskvöld leikur Gunnar Páll fyiár matargesti frá kl. 19-23. ■ FJÖRUGARÐURINN er opinn um helgina. Veislur haldnar að hætti víkinga. Víkingasveitin leikur fyrir dansi. Veitingahúsið Fjaran er opið öll kvöld og í hádeginu fimmtu- dag til sunnudags. Jón Möller leik- ur ljúfa píanótónlist föstudags- og laugardagskvöld. ■ HÓTEL SAGA Fimmtudags- og sunnu- dagskvöld er Mímisbar opinn frá kl. 19-1. Föstudags- og laugar- dagskvöld opið frá kl. 19-3. Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson sem komnir eru aftur leika fyrir gesti. I Súlnasal á laugardagskvöld er dansleikur með hljóm- sveitinni Saga Klass frá kl. 23.30-3. ■ KÁNTRÝKLÚBBURINN KÚREKINN, Kársnesbraut 106, Kóp. heldur dansæfingu föstudags- kvöld kl. 21. Ath. nýtt heimilisfang. ■ GULLÖLDIN, Grafarvogi Gömlu brýnin Svensen & Hallfunkel leika fóstudags- og laugardagskvöld. Á laugardagskvöldið verður skemmti- kvöld með Heiðari Jónssyni, snyrti. Kvöldið hefst kl. 21. ■ VESTANHAFS leika á efri hæð The Dubliner fóstudags- og laugar- dagskvöld. ■ CATALÍNA KÓPAVOGI Á fimmtudagskvöld leikur Johnny on the North Pole. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur síðan Viðar Jónsson. ■ ÁRTÚN Á föstudagskvöld verða gömlu- og samkvæmisdansar og á iaugardagskvöld verður leikin blönduð tónlist. Hljómsveitin Dans- bandið leikur fóstudags- og laugar- dagskvöld en þetta er fimm manna hljómsveit. Húsið opnar kl. 22. ■ ÍRLAND Á fimmtudagskvöld leikur Ken Henningan írska tónlist til kl. 21.30. Á fóstudag og iaugar- dag leikur hljómsveitin Papar og á þriðjudags- og miðvikudagskvöld til ki. 21.30 leikur Ken Hennigan. ■ STAÐURINN KEFLAVÍK Hljómsveitin Popper leikur fóstu- dags- og laugardagskvöld. ■ SÓL DÖGG leikur fimmtudags- kvöld á Gauknum og verður bein útsending á Bylgjunni. Strákamir munu í bland við annað kynna nýtt frumsamið efni sem kemur út á geisladisk fyrir jóiin. Á fóstudags- og laugardagskvöid leikur hljóm- sveitin í Sjallanum Isafirði. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu- dagskvöld verður Miller Time í beinni á Bylgjunni með hljómsveit- inni Sól Dögg. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Hunang og fær með sér söngvar- ann Herbert Guðmundsson. Tón- leikar með hljómsveitinni Spur verða síðan sunnudags- og mánu- dagskvöld en hljómsveitin er þessa dagana að senda frá sér sitt fyrsta lag á safnplötu. Á þriðjudagskvöld verða útgáfutónieikar með hijóm- sveitinni Woofer og Stolíu sem vera áttu 4. nóvember en frestuðust um viku vegna tæknilegra vandamála. ■ CAFÉ MENNING DALVÍK Á fóstudagskvöld leikur hljómsveitin Mannakorn en hana skipa þeir Magnús Eiríksson, Pábni Gunnars- son, Eyþór Gunnarsson og Gunn- laugur Briem. Hljómsveitin leikur á neðri hæðinni frá kl. 22. Aðgangur 500 kr. Á laugardagskvöld leikur Mannakorn svo aftur frá kl. 23.30-3. Aðgangur 800 kr. Lokað í efri sal vegna árshátíðar Starfs-m.fél. Dal- víkurbæjar. ■ HÓTEL KEA AKUREYRI Hljómsveitin Hálft í hvoru skemmtir og leikur fyrir dansi og Árni Johnsen sér um brekkusöng og veisiustjórn á Eyjakvöldi laugar- dagskvöld. ■ THE DUBLINER Á fimmtu- dagskvöld leikur hijómsveitin Hálf köflótti og á föstudags- og laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Vestanhafs. nú 1990 Peysur úður 3990 Jakkar úður 3990 nú 1990 Úlpur áður 3990 Pelsar nú 1990 16% 6/ <4dáttw*. O af ÖÖMIH UÖMttH. Allir viðskiptavinir geta tekið þátt í afmælisleik Flash og átt möguleikaá að vinna 15.000 kr. fataúttekt. Laugavegi 54 - Sími 552 5201 Ferðaskrifstofa Stúdenta og Ferðaskrifstofan Fjaliabak auglýsa: JÓL OG NÝÁRSNÓTTí HIMALAYA-FJÖLLUM 20 daga skoðunar- og gönguferð í Nepal frá 21. desember til 9. janúar 1998. SAFARI + KILIMANJARO í TANZANÍU 10 eða 18 daga jeppasafarí og gönguferð frá 17. til 27. desember 1997 eða frá 17. desember til 3. janúar 1998. Nánari upplýsingar hjá Ferða- skrifstofu Stúdenta i sima 561 5656. FERÐASKRIFSTOFA STÚDENTA Myndavélin framkallar lygina ►„LYGI er lygi þótt hún sé ljós- tnynduð," sagði alþingismaðurinn og framsóknarmaðurinn Sveimt Ólafsson í Firði í Mjóafirði. Víst er að Liam Callagher úr Oasis hefði tekið undir þau orð. Hann hélt myndavél á lofti á tónleikum sveit- arinnar í Lille í Frakklandi og sagði að „þetta væri það sem fram- kallaði lygina". Áður hafði Callag- her farið af sviðinu og inn í áhorf- endaþvöguna. Þar tók hann mynda- vél af blaðaljósmyndara, gekk upp á sviðið, gaf út yfirlýsinguna og henti svo myndavélinni á sviðið. Ef til vill hefur farið í skapið á honum að Oasis hefur þurft að fresta þremur tónleikum í Frakklandi vegna þess að útbúnaður sveitar- innar er fastur í Lille vegna verk- falls vörubflstjóra.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.