Morgunblaðið - 06.11.1997, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.11.1997, Blaðsíða 21
MORGUNB LAÐIÐ NEYTENDUR FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1997 21 Lífís Innflutningsgjöldum aflétt Paprikuverð lækkar um allt að 60% ÞANN 1. nóvember síðastliðinn var innflutningsgjöldum af fjórum grænmetistegundum aflétt, tómötum, agúrkum, paprikum og salati. Að sögn Ólafs Friðrikssonar deildarstjóra hjá landbúnaðar- ráðuneytinu lækkaði til dæmis innflutningsverð á tómötum og agúrkum úr 15% verðtolli og 99 krónu magntolli í enga vernd. Að auki við þessa lækkun er verð á spánskri papriku mjög hagstætt um þessar mundir en frá Spáni fá margir innflytjendur paprikuna. Jón Ásgeir Jóhannesson hjá Bónus segir lækkunina á græn- meti nema allt að 60% og nefnir sem dæmi að græn paprika hafi lækkað hvað mest hjá sér, kílóið hafi verið á 400 krónur en sé nú selt á 159 krónur. Kílóið af tómöt- um kostar nú 159 krónur hjá Bón- us og stykkið af agúrkum 49 krón- ur. Að sögn Jóns Scheving mark- aðsstjóra matvöru hjá Hagkaupi mun Hagkaup að sjálfsögðu fylgja þeim lækkunum sem verða á inn- kaupsverði þessara grænmetis- tegunda. Kílóið af lauk kostar 39 krónur í Nóatúni þessa dagana og paprikukílóið kostar 199 krónur. í gær, þegar talað var við forsvars- menn hjá Nóatúni, var búist við verðlækkun á agúrkum og tómöt- um í dag. Morgunblaðið/Jón Svavarsson MILLI 50 og 60 manns hafa selt handverk á Garðatorgi að undanförnu. Handverksmark- aður á Garðatorgi SÍÐASTLIÐIN tvö ár hefur hand- verksmarkaður verið haldinn hálfs- mánaðarlega á Garðatorgi. Þar hafa að undanfómu komið saman milli fimmtíu og sextíu manns sem sýna og selja handverk. Bryngeir Vattnes hefur umsjón með handverksmarkaðnum núna og hann segir að í desember standi til að hafa hann opinn um hverja helgi og vera með ýmsar jólalegar uppákomur. Handverksmarkaðurinn verður opinn næsta laugardag og Bryngeir segir að einhverjir séu að byrja að selja jólavarning. Annars er hand- verksfólkið að selja trévörur, postu- lín, prjónavöru, glervöru, málverk og ýmislegt fleira. Ymsar verslanir á Garðatorgi eru með opið á sama tíma og mark- aðurinn. Kvenfélag Garðabæjar annast kaffísölu og býður upp á ný- bakaðar vöfflur með rjóma og sultu. Dagleg hreinsun nauðsynlegur góðrar munnhirðu. Corega extradent töflur fjarlœgja erfiöa bletti sem safnast á yfirborð gervitannana. Þœr drepa sýkla og eyða lykt. Corega extradent töflur innihalda munnskolsefni með mlntubragöi sem heldur munninum þœgilega ferskum. Prófaðu einnig Corega Ultra tannlím, tannfestiefni sem heldur tönnunum fastar og lengur - veitir aukin þœgindi og öryggi allan daginn. Þú getur getur óhindrað borðaö eftirlœtis réti þína ef þú notar Corega Ultra Ifm. Corega hreinsivörur fyrir gervigóma eru fáanlegar í öllum stórmörkuðum og aþótekum. VELDU COREGA, FYRIR FULLKOMNA HIRÐU Á GERVITÖNNUM TIL stendur að hafa handverks- markaðinn opinn alla laugar- daga ídesember. FRAMLEIÐANDI: Stafford-Mlller Ltd DREIFING: Pharmaco hf. Welwyn Garden Clty, Herts AL7 3SR ENGLAND. Hörgatuni 2,210 Garöabœ, s: 565 8111. Nóatún 40% af- sláttur af folalda- kjöti í DAG, fímmtudag, hefst út- sala á fersku folaldakjöti hjá Nóatúnsbúðunum. Um er að ræða 18-20 tonn af kjöti af sumaröldum folöldum og af- slátturinn er á bilinu 35-40%. Að sögn Jóns Þorsteins Jónssonar hjá Nóatúni hefur verð á folaldakjöti heldur hækkað að undanfömu en Sláturfélag Suðurlands og Nóatún sameinuðust um sölu- átak á umræddu magni af fol- aldakjöti. Sem dæmi má nefna að fol- aldasnitsel sem áður kostaði 1.169 krónur kílóið kostar núna 745 krónur, gúllas fer úr 998 í 645 krónur kflóið og hryggvöðvi fer úr 1.399 krón- um í 895 krónur. Lltríkar hannyrðavörur - Hú á nýjum stað Útsaumspakkar, útsaumsgam, heklugam, prjónagam, kerti, tehettur o.fl. gjafavörur. Hverfisgötu 117, sími 551 0585 Opið í nóv. kl. 10-18 (lokað í hád. kl. 12-13), laugard. opið kl. 11-16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.