Morgunblaðið - 06.11.1997, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ
ERLENT
PIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1997 25
Bastkistur
Stærrikr. 3990,-
Minni kr. 2390,-
Margar nýjargerðir af kistum
Reuters
MÍG-29C orrustu- og sprengjuþotur sem Bandaríkjamenn keyptu af Moldavíuher. Myndin var tekin í Wright-
Patterson herstöðinni í Ohio-ríki.
Tvær skýrslur um líknarbelgi í bílum
Hættulegir börnum en
bjarga lífí fullorðinna
Chicago. Reuters.
LÍKNARBELGIR í bifreiðum
hafa bjargað lífi fjölmargra full-
orðinna en þeir hafa hins vegar
aukið dánartíðni barna í bílslys-
um, að því er fram kemur í banda-
rískri skýrslu sem kynnt er í Jo-
urnal of the American Medical As-
sociation.
Skýrslan var unnin fyrir Akst-
ursöryggisstofnun tryggingafélaga
í Virginíu. Þar segir að dánartíðni
barna undir tíu ára aldri sé 34%
hærri í bílum með líknarbelgjum
en gera megi ráð fyrir sé tekið mið
af því hversu alvarlegir árekstr-
arnir eru. Hins vegar segir í
skýrslunni að líknarbelgir auki lík-
urnar á því að fullorðnir lifi bílslys
af um 18%.
Skýrslan var unnin upp úr gögn-
um um bílslys sem bifreiðar fram-
leiddar á árunum 1992-1995 lentu
Banda-
ríkjamenn
kaupa
MiG-þotur
Washington. Reuters.
BANDARÍKJAMENN hafa keypt
21 MÍG-29C orrustuþotu af
Moldavíuher og flutt þær til Wright-
Patterson herstöðvarinnar í Ohio-
ríki. Tilgangurinn með kaupunum
var að koma í veg fyrir að þær féllu í
hendur „óábyrgra ríkja“, að sögn
Williams Cohens varnarmálaráð-
herra Bandai-íkjanna.
Þotumar eru með fullkomnustu
omustuþotum sem smíðaðar em í
Rússlandi. Þær eru hannaðar með
það í huga að geta borið kjarnavopn.
William Cohen sagði að óábyrg ríki á
borð við íran hefðu falast eftir þot-
unum af Moldavíuher.
„En á undanfórnum tveimur vik-
um hafa þær verið fluttar til Banda-
ríkjanna um borð í C-17 fiutninga-
flugvélum," sagði Cohen. Hann gaf
þá skýringu að Bandaríkjastjórn
hefði keypt þoturnar af Moldavíuher
til að koma í veg fyrir að þær yrðu
seldar Irönum, sem falast hefðu eftir
þeim. Samkomulag hefði verið gert
um að gefa ekki upp kaupverðið.
Cohen sagði að þoturnar yrðu
settar saman á ný í Bandaríkjunum
og flughæfni og geta þeirra síðan
könnuð. Um notkun þeh-ra hefði
ekkert verið ákveðið, aðaltilgangur-
inn hefði verið að afstýra því að þær
féllu í hendur óábyrgra ríkja sem
kynnu að beita þeim gegn Banda-
ríkjamönnum eða bandamönnum
þeirra.
í. Telja skýrsluhöfundar að rekja
megi dauða þriggja ungbarna og
ellefu barna til líknarbelgja. I
fæstum tilfellum voru börnin í bíl-
belti. Þá segir skýrsluhöfundur
þess dæmi að börn hljóti alvarlega
höfuðáverka vegna líknarbelgj-
anna þar sem þeim sé ætlað að
verja fullvaxið fólk.
I annarri grein í sama lækna-
tímariti eru kynntar niðurstöður
skýrslu þar sem rannsakað var
hversu mikill sparnaður hljótist af
líknarbelgjum. Er niðurstaðan sú
að hann sé álíka mikill og af öðrum
fyrirbyggjandi aðgerðum. Fram
kemur í skýrslu Aksturöryggiseft-
irlitsins bandaríska að frá 1989 og
fram í febrúar á þessu ári er talið
að líknarbelgir hafi bjargað lífi
1.639 ökumanna og lífi 189 manna í
farþegasæti.
6AMASALA
BASTVÖRUR
CLINIQUE
Bleik snyrtitaska
með snyrtivörum
frá Clinique
* Farðahreinsir
Rinse-Off Foaming Cleanser 30 ml.
* Augnkrem
Daily Eye Benefits 7 ml.
* Augnhreinsivökvi
Rinse-Off Eye Makeup Solvent 50 ml.
* Húðmjólk - með pumpu
Aloe Body Balm 87 ml.
* Laust púður með púðurbursta
Blended Face Powder 35 gr.
* Farðabursti.
(Verðgildi 5.500 kr.)
Meðan birgðir endast.
Sendum í póstkröfu
Ráðgjafi frá Clinique
verður í snyrtivöruversluninni
í dag og á morgun.
(SNVRTIVÖRUVERSLUNIN
GLÆStgÆ
Sími 568 5170
KÖRFUR Á
KÍNAVERÐI
mikið úrval
verðfrákr. 100,-
Kynning í dag
og á morgun, föstudag.
kynnmgar-
afsláttur
Allir sem koma
í dag fá prufu
af nýjum
dömuilmi!
Holtsapótek
Glæsibæ
Zancaster
Skin Care