Morgunblaðið - 23.11.1997, Page 53

Morgunblaðið - 23.11.1997, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1997 53 Dagbók Háskóla íslands DAGBÓK Háskóla íslands 23.-29. nóvember 1997. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Há- skóla íslands. Dagbókin er upp- færð reglulega á heimasíðu Há- skólans: http://www.hi.is Mánudagurinn 24. nóvember: Robert Magnus fræðimaður á Raunvísindastofnun flytur fyrir- lestur í málstofu í stærðfræði í stofu 248 í húsi verkfræði- og raunvísindadeildar Hjarðarhaga 2-6 kl. 14.45 og fjallar fyrirlestur- inn um „Fjölkryppulausnir á ólínu- iegu Schrödinger-jöfnunni." Þorkell Helgason orkumálastjóri fjallar um orkumál og umhverfi í málstofu í umhverfisfræði í verk- fræðideild kl. 17.00 í stofu 158 að Hjarðarhaga 2-6. Miðvikudagurinn 26. nóvem- ber: Háskólatónieikar. Kjartan Valdemarsson píanó, Matthías M.D. Hemstock slagverk, Þórður Högnason kontrabassi flytja eigin verk og spuna á háskólatónleikum í Norræna húsinu kl. 12.30. Að- gangur 400 kr. Ókeypis fyrir hand- hafa stúdentaskírteinis. Sigurbjörg Þorsteinsdóttir flytur fyrirlestur á fræðslufundi á Til- raunastöð HÍ í meinafræði að Keld- um kl. 12.30 og fjallar um: „Próf- un á visnu-sérvirkum drápsfrum- um.“ Aðalfundur íslenska málfræð- iféiagsins verður haldinn í Skólabæ við Suðurgötu og hefst kl. 20.30. Fimmtudagurinn 27. nóvem- ber: Anne Clyde, dósent í bókasafns- og upplýsingafræði, flytur fyrir- lestur í Rannsóknastofu í kvenna- fræðum í stofu 201 í Odda kl. 12.00 um „Konur og internetið". Friðbert Jónasson augnlæknir flytur fyrirlestur í málstofu lækna- deildar í sal Krabbameinsfélags íslands að Skógarhlíð 8 kl. 16.00 og nefnir hann fyrirlestur sinn: „Arfgeng blettótt hornhimnuveikl- un á íslandi“. Friðrik Már Baldursson, sér- fræðingur á Hagfræðistofnun HI og Þjóðhagsstofnun, flytur fyrir- lestur í málstofu í hagfræði kl. 16.00 á þriðju hæð í Odda. Dr. Jón Tómas Guðmundsson flytur fyrirlestur kl. 16.15 í stofu 101 í Lögbergi á vegum Eðlis- fræðifélagsins og fjallar hann um: „Rafgös og smárásir." Aðalfundur Hollvinasamtaka Háskóla íslands verður haldinn í Skólabæ við Suðurgötu og hefst kl. 17.00. Föstudagurinn 28. nóvember: Borgþór Magnússon líffræðing- ur á RALA flytur fyrirlestur í málstofu líffræðistofnunar kl. 12.20 í stofu G-6 að Grensásvegi 12 um „Gróðurframvindu í Surts- ey.“ Hörður Filippusson dósent flytur fyrirlestur í málstofu í efnafræði kl. 12.20 í stofu 158, í húsi VR-II við Hjarðarhaga um efnið: „Líf- hermin griphópasmíð (Biomimetic affínity liganed design)“. Laugardagurinn 29. nóvem- ber: Sýningar Stofnun Árná Magnússonar í Árnagarði. Handritasýning opin almenningi í Árnagarði þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 14-16. Tekið verður á móti hópum á öðrum tímum sömu daga, ef pantað er með dags fyrirvara. Landsbókasafn Islands - Há- skólabókasafn Prestaskólinn í Reykjavík 150 ára, 1847-1997, sýningin er til 29. nóvember. Námskeið á vegurn Endur- menntunarstofnunar HÍ vikuna 24.-29. nóvember: 24. og 25. nóv . kl. 8.30-15.30. Evrópskur jarðskjálftastaðall EC8- leiðbeiningar um hönnun mann- virkja á jarðskjálftasvæðum. Kennarar: Júlíus Sólnes prófessor og Sigurður Erlingsson dósent, Verkfræðideild HÍ, Páll Einarsson, prófessor, Raunvísindadeild HÍ, Flosi Sigurðsson verkfræðingur, Verkfræðistofu Sigurðar Thor- oddsen og Helgi Valdimarsson, verkfræðingur, Almennu verk- fræðistofunni. 24. og 25. nóv. kl. 8.15 - 12.15. Sölustjórnun. Umsjón: Benedikt Hreinsson viðskiptafræðingur og framkvæmdastjóri Markhússins og Þórður Sverrisson, rekstrarhag- fræðingur, ráðgjafi hjá Forskoti ehf. 24. nóv. kl. 9-16 og 25. nóv. kl. 9-13. Lýtalækningar. Eitthvað annað og meira en fegrunarlækn- ingar. í samvinnu við Lýtalæknafé- lag Islands. Kennarar: Lýtalækn- arnir Rafn A. Ragnarsson, Knútur Bjömsson og Ólafur Einarsson, allir af Landspítalanum, Guðmund- ur Már Stefánsson og Sigurður E. Þorvaldsson, af Sjúkrahúsi Reykjavíkur og Jens Kjartansson St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. 24., 25. og 26. nóv. kl. 12.30- 16.00. Forritunarmálið Java I. Kennari: Heimir Þór Sverrisson, verkfræðingur hjá Teymi hf. 24. og 27. nóv. kl. 16.00-19.30. Internet - kynning. Kennari: Jón Ingi Þorvaldsson kerfisfræðingur hjá Nýheija. Þri. og fim. 25. nóv. - 11. des. kl. 20.15-22.15 (6x). Ljóða- skemmtun. Þjálfun í ljóðalestri. Kennari Eysteinn Þorvaldsson pró- fessor KHÍ. 25. nóv. kl. 16-19. Skattframtal rekstraraðila. Kennarar: Ragnar M. Gunnarsson hjá ríkisskatt- stjóra, Pétur Ólafsson hjá ríkis- skattstjóra og Ragnar Guðgeirsson endurskoðandi hjá Endurskoðun KPMG hf. 27. nóv. kl. 8.15-16.00 og 28. nóv. kl. 8.15-12.00. Túlkun á niðurstöðum klínískra rannsókna. Kennari: Christer Magnússon, hjúkrunarfræðingur á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur. 26. og 28. nóv. og 1., 3. og 5. des. kl. 8.30-12.30. Hlutbundin forritun í Windows gluggakerfínu. Kennari: Helga Waage, tölvunar- fræðingur OZ hf. 26. nóv. kl. 9-16. Barna- verndarstarf - skipulag vinnsla og samstarf. Haldið í samstarfi við Barnaverndarstofu. Kennarar: Hrefna Friðriksdóttir lögmaður og Anni G. Haugen félagsráðgjafi. 26. og 27. nóv. kl. 16-19. Sam- keppnisréttur - samkeppnislög nr. 8/1993 og framkvæmd þeirra. Kennarar: Ásgeir Einarsson og Jóna Björk Helgadóttir, bæði lög- fræðingar hjá Samkeppnisstofnun, Gunnar Sturluson hdl. og Árni Vilhjálmsson hrl. 27. nóv. kl. 9-16. Skammtíma- og lausnarmiðuð fjölskyldumeð- ferð. Þemadagur. Kennarar: Nanna K. Sigurðardóttir og Sigrún Júlíusdóttir fjölskyldufræðingar og félagsráðgjafar. 27. og 28. nóv. kl. 9-16. Vöru- stjórnun (logistik) og notagildi hennar við skipulagningu á birgða- haldi og framleiðslu. Kennari: Ösk- ar Hauksson, forstöðumaður upp- lýsingavinnslu hjá Eimskip o.fl. 28. nóv. og 4. des. kl. 16-19. Að skrifa góða grein - Námskeið í ritun greina í blöð og tímarit. Kennarar: Guðlaug Guðmunds- dóttir íslenskukennari í MH og Baldur Sigurðsson lektor við KHI. 27. nóv. kl. 8.30-17.00. Land- upplýsingar og notkun landupplýs- ingakerfa. Umsjón: LÍSA, Samtök um samræmd landfræðileg upplýs- ingakerfi á íslandi. Opnunartilboð 4 kr. afsláttur af bensínl og dísilolíu til 1. des. Rúðuvökvi belnt á bílinn á hálfvirði! Við höfum opnað nýja og glæsilega þjónustustöð við Ánanaust, vestast í Vesturbænum. Komdu og fagnaðu með okkur af þessu tilefni um helgina. Glæsileg opnunartilboð á eldsneyti, vörum og veitingum. í Ánanaustum er opið til 23:30 öll kvöld, alla daga vikunnar. Púsluspll 195,- Bangsl 110," 315,- Premiere þurrkupappír 150 Járnbrautarvagn 995,- -20% Flnlsh 2001 bilasápa, 750 ml. 395,- Twlst sælgætl 235,- Hjálmar 1390,- Sælgætl 45,- Olll verOur auövltaö á staönum. Hamborgarl og kókglas 149,-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.