Morgunblaðið - 23.11.1997, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 23.11.1997, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1997 53 Dagbók Háskóla íslands DAGBÓK Háskóla íslands 23.-29. nóvember 1997. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Há- skóla íslands. Dagbókin er upp- færð reglulega á heimasíðu Há- skólans: http://www.hi.is Mánudagurinn 24. nóvember: Robert Magnus fræðimaður á Raunvísindastofnun flytur fyrir- lestur í málstofu í stærðfræði í stofu 248 í húsi verkfræði- og raunvísindadeildar Hjarðarhaga 2-6 kl. 14.45 og fjallar fyrirlestur- inn um „Fjölkryppulausnir á ólínu- iegu Schrödinger-jöfnunni." Þorkell Helgason orkumálastjóri fjallar um orkumál og umhverfi í málstofu í umhverfisfræði í verk- fræðideild kl. 17.00 í stofu 158 að Hjarðarhaga 2-6. Miðvikudagurinn 26. nóvem- ber: Háskólatónieikar. Kjartan Valdemarsson píanó, Matthías M.D. Hemstock slagverk, Þórður Högnason kontrabassi flytja eigin verk og spuna á háskólatónleikum í Norræna húsinu kl. 12.30. Að- gangur 400 kr. Ókeypis fyrir hand- hafa stúdentaskírteinis. Sigurbjörg Þorsteinsdóttir flytur fyrirlestur á fræðslufundi á Til- raunastöð HÍ í meinafræði að Keld- um kl. 12.30 og fjallar um: „Próf- un á visnu-sérvirkum drápsfrum- um.“ Aðalfundur íslenska málfræð- iféiagsins verður haldinn í Skólabæ við Suðurgötu og hefst kl. 20.30. Fimmtudagurinn 27. nóvem- ber: Anne Clyde, dósent í bókasafns- og upplýsingafræði, flytur fyrir- lestur í Rannsóknastofu í kvenna- fræðum í stofu 201 í Odda kl. 12.00 um „Konur og internetið". Friðbert Jónasson augnlæknir flytur fyrirlestur í málstofu lækna- deildar í sal Krabbameinsfélags íslands að Skógarhlíð 8 kl. 16.00 og nefnir hann fyrirlestur sinn: „Arfgeng blettótt hornhimnuveikl- un á íslandi“. Friðrik Már Baldursson, sér- fræðingur á Hagfræðistofnun HI og Þjóðhagsstofnun, flytur fyrir- lestur í málstofu í hagfræði kl. 16.00 á þriðju hæð í Odda. Dr. Jón Tómas Guðmundsson flytur fyrirlestur kl. 16.15 í stofu 101 í Lögbergi á vegum Eðlis- fræðifélagsins og fjallar hann um: „Rafgös og smárásir." Aðalfundur Hollvinasamtaka Háskóla íslands verður haldinn í Skólabæ við Suðurgötu og hefst kl. 17.00. Föstudagurinn 28. nóvember: Borgþór Magnússon líffræðing- ur á RALA flytur fyrirlestur í málstofu líffræðistofnunar kl. 12.20 í stofu G-6 að Grensásvegi 12 um „Gróðurframvindu í Surts- ey.“ Hörður Filippusson dósent flytur fyrirlestur í málstofu í efnafræði kl. 12.20 í stofu 158, í húsi VR-II við Hjarðarhaga um efnið: „Líf- hermin griphópasmíð (Biomimetic affínity liganed design)“. Laugardagurinn 29. nóvem- ber: Sýningar Stofnun Árná Magnússonar í Árnagarði. Handritasýning opin almenningi í Árnagarði þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 14-16. Tekið verður á móti hópum á öðrum tímum sömu daga, ef pantað er með dags fyrirvara. Landsbókasafn Islands - Há- skólabókasafn Prestaskólinn í Reykjavík 150 ára, 1847-1997, sýningin er til 29. nóvember. Námskeið á vegurn Endur- menntunarstofnunar HÍ vikuna 24.-29. nóvember: 24. og 25. nóv . kl. 8.30-15.30. Evrópskur jarðskjálftastaðall EC8- leiðbeiningar um hönnun mann- virkja á jarðskjálftasvæðum. Kennarar: Júlíus Sólnes prófessor og Sigurður Erlingsson dósent, Verkfræðideild HÍ, Páll Einarsson, prófessor, Raunvísindadeild HÍ, Flosi Sigurðsson verkfræðingur, Verkfræðistofu Sigurðar Thor- oddsen og Helgi Valdimarsson, verkfræðingur, Almennu verk- fræðistofunni. 24. og 25. nóv. kl. 8.15 - 12.15. Sölustjórnun. Umsjón: Benedikt Hreinsson viðskiptafræðingur og framkvæmdastjóri Markhússins og Þórður Sverrisson, rekstrarhag- fræðingur, ráðgjafi hjá Forskoti ehf. 24. nóv. kl. 9-16 og 25. nóv. kl. 9-13. Lýtalækningar. Eitthvað annað og meira en fegrunarlækn- ingar. í samvinnu við Lýtalæknafé- lag Islands. Kennarar: Lýtalækn- arnir Rafn A. Ragnarsson, Knútur Bjömsson og Ólafur Einarsson, allir af Landspítalanum, Guðmund- ur Már Stefánsson og Sigurður E. Þorvaldsson, af Sjúkrahúsi Reykjavíkur og Jens Kjartansson St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. 24., 25. og 26. nóv. kl. 12.30- 16.00. Forritunarmálið Java I. Kennari: Heimir Þór Sverrisson, verkfræðingur hjá Teymi hf. 24. og 27. nóv. kl. 16.00-19.30. Internet - kynning. Kennari: Jón Ingi Þorvaldsson kerfisfræðingur hjá Nýheija. Þri. og fim. 25. nóv. - 11. des. kl. 20.15-22.15 (6x). Ljóða- skemmtun. Þjálfun í ljóðalestri. Kennari Eysteinn Þorvaldsson pró- fessor KHÍ. 25. nóv. kl. 16-19. Skattframtal rekstraraðila. Kennarar: Ragnar M. Gunnarsson hjá ríkisskatt- stjóra, Pétur Ólafsson hjá ríkis- skattstjóra og Ragnar Guðgeirsson endurskoðandi hjá Endurskoðun KPMG hf. 27. nóv. kl. 8.15-16.00 og 28. nóv. kl. 8.15-12.00. Túlkun á niðurstöðum klínískra rannsókna. Kennari: Christer Magnússon, hjúkrunarfræðingur á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur. 26. og 28. nóv. og 1., 3. og 5. des. kl. 8.30-12.30. Hlutbundin forritun í Windows gluggakerfínu. Kennari: Helga Waage, tölvunar- fræðingur OZ hf. 26. nóv. kl. 9-16. Barna- verndarstarf - skipulag vinnsla og samstarf. Haldið í samstarfi við Barnaverndarstofu. Kennarar: Hrefna Friðriksdóttir lögmaður og Anni G. Haugen félagsráðgjafi. 26. og 27. nóv. kl. 16-19. Sam- keppnisréttur - samkeppnislög nr. 8/1993 og framkvæmd þeirra. Kennarar: Ásgeir Einarsson og Jóna Björk Helgadóttir, bæði lög- fræðingar hjá Samkeppnisstofnun, Gunnar Sturluson hdl. og Árni Vilhjálmsson hrl. 27. nóv. kl. 9-16. Skammtíma- og lausnarmiðuð fjölskyldumeð- ferð. Þemadagur. Kennarar: Nanna K. Sigurðardóttir og Sigrún Júlíusdóttir fjölskyldufræðingar og félagsráðgjafar. 27. og 28. nóv. kl. 9-16. Vöru- stjórnun (logistik) og notagildi hennar við skipulagningu á birgða- haldi og framleiðslu. Kennari: Ösk- ar Hauksson, forstöðumaður upp- lýsingavinnslu hjá Eimskip o.fl. 28. nóv. og 4. des. kl. 16-19. Að skrifa góða grein - Námskeið í ritun greina í blöð og tímarit. Kennarar: Guðlaug Guðmunds- dóttir íslenskukennari í MH og Baldur Sigurðsson lektor við KHI. 27. nóv. kl. 8.30-17.00. Land- upplýsingar og notkun landupplýs- ingakerfa. Umsjón: LÍSA, Samtök um samræmd landfræðileg upplýs- ingakerfi á íslandi. Opnunartilboð 4 kr. afsláttur af bensínl og dísilolíu til 1. des. Rúðuvökvi belnt á bílinn á hálfvirði! Við höfum opnað nýja og glæsilega þjónustustöð við Ánanaust, vestast í Vesturbænum. Komdu og fagnaðu með okkur af þessu tilefni um helgina. Glæsileg opnunartilboð á eldsneyti, vörum og veitingum. í Ánanaustum er opið til 23:30 öll kvöld, alla daga vikunnar. Púsluspll 195,- Bangsl 110," 315,- Premiere þurrkupappír 150 Járnbrautarvagn 995,- -20% Flnlsh 2001 bilasápa, 750 ml. 395,- Twlst sælgætl 235,- Hjálmar 1390,- Sælgætl 45,- Olll verOur auövltaö á staönum. Hamborgarl og kókglas 149,-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.