Morgunblaðið - 09.01.1998, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 09.01.1998, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 1998 5Í' ______________MINNINGAR FINNBOGIÁSGEIR ÁSGEIRSSON + Finnbogi Ásgeir Ásgeirsson fæddist í Reykjavík 27. febrúar 1945. Hann lést 8. des- ember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grafarvogs- kirkju 18. desember. Nú er Finnbogi vinur minn ekki lengur meðal vor. Við Finnbogi kynntumst fyrir tæpum 30 árum, þegar við unnum báðir hjá Ford umboðinu Sveini Egilssyni, hann sem sölumaður og ég í bílaréttingum. Mörg góð ráð fékk ég frá Boga er ég stóð í bílavið- skiptum, hvort sem ég var að kaupa eða selja. Oft bjargaði hann málun- um ef peningamálin voru ekki alveg í lagi hjá mér. Það var lítið mál að fá lán hjá Boga. Síðar á ævinni lentum við báðir í klóm Bakkusar. Við gengum báðir í AA samtökin og sóttum fundi í sömu deild og var Bogi búinn að ná góðum árángri í sinni edrúgöngu. Það er ekki aðeins að ég hafi misst góðan og skilningsríkan vin, heldur var Finnbogi einnig trúnaðarmaður minn innan AA samtakanna. Ég tel við hæfí að enda þessa kveðju mína á sameiginlegri bæn okkar innan AA: Guð gefi mér æðruleysi til að sætta mig við það sem ég fæ ekki breytt, kjark til að breyta því sem ég get breytt og vit til að greina þar á milli. Hvíl í friði, vinur. Jóhann K. Egilsson. Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Auðveld- ust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslu- kerfin Word og Wordperfect eru einnig auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins í bréfasíma 5691115, eða á netfang þess þess (minning@mbl.is) HUGBÚNAÐUR FYRIRWINDOWS Verðlaun á vefsíðu www.islandia.is/kerfisthoun KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 • Sími 568 8055 www.islandia.is/kerfisthroun R A e A U G LÝ S 1 1 1 IM G A ATVIIMIMU- AUGLÝSINGAR Hjálparstofnun kirkjunnar óskar eftir að ráða starfskraft í hálft starf til um- sjónar með innanlandsaðstoð stofnunarinnar. Starfið felst einkum í því að taka á móti um- sóknum um aðstoð, veita ráðgjöf og sálgæslu, einnig í skráningu gagna, móttöku og pökkun fata og ýmsum störfum á skrifstofu og lager. Oskað er eftir starfskrafti með góða menntun og reynslu, sem lipur er í mannlegum sam- skiptum. Vinsamlega skilið umsóknum til Hjálparstofn- unar kirkjunnar á Laugavegi 31 fyrir 22. jan. TiLKYIMIMIIMGAR 3 KIPUL A G R f K I S I N S Hringvegur úr Langadal að Ármótaseli, Norður-Múlasýslu Mat á umhverfisáhrifum — önnur athugun Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammitil kynningarfrá 9. janúartil 13. febrú- ar 1998 á eftirtöldum stöðum: í Skjöldólfsstaða- skóla, á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps og í Safnahúsi Austurlands, Egilsstöðum. Einnig í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun, Reykjavík. Allir hafa rétttil að kynna sér framkvæmdina °9 leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 13. febrúar 1998 til Skipulagsstofnunar, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Þarfást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR HÚSI VERSLUNARINNAR • 108 REYKJAVlK SÍMI 510 1700 • FAX 510 1717 Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar, trúnað- armannaráðs og endurskoðenda í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur fyrir árið 1998. Framboðslistum eða tillögum skal skila á skrifstofu félagsins, Húsi verslunarinnar, 1. hæð Kringlunni 7, eigi síðar en kl. 12:00 á hádegi mánudaginn 12. janúar 1998. Kjörstjómin K í p U L A G R í K I S I N S Auglýsing um mat á umhverfisáhrifum — frumathugun Þjórsárdalsvegur um Sámsstaðamúla Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningarfrá 9. janúartil 13. febrúar 1998 á eftirtöldum stöðum: Hjá oddvita Gnúp- verjahrepps, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipu- lagsstofnun, Reykjavík. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 13. febrúar 1998 til Skipulagsstofnunar, Lauga- vegi 166,150 Reykjavík. Þarfást ennfremur nán- ari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hnjúkrabyggð 33, Blönduósi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Bjargarstaðir, Fremri Torfustaðahreppi, eignarhiuti gþ., þingl. eig. Brynjólfur Jónsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavik, þriðju- daginn 13. janúar 1998 kl. 11.00. Efra-Vatnshorn, Kirkjuhvammshreppi, þingl. eig. Gunnar Ingimarsson, Aðalsteinn Ingimarsson og Timburvinnsla H.J. ehf., gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins, þriðjudaginn 13. janúar 1998 kl. 11.00. Efstabraut 2, 3/17 hluti, Blönduósi, þingl. eig. Timburvinnsla H.J. ehf., gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf„ þriðjudaginn 13. janúar 1998 kl. 11.00. Ennisbraut 1, Blönduósi, þingl. eig. Hjörleifur K. Júlíusson, gerðarbeið- andi Tryggingamiðstöðin hf„ þriðjudaginn 13. janúar 1998 kl. 11.00. Hjallavegur 6, eignarhl. gþ„ Hvammstanga, þingl. eig. Fjóla Berglind Helgadóttir, gerðarþeiðandi Vélaverkstæði Hjartar Eiríkss sf„ þriðju- daginn 13. janúar 1998 kl. 11.00. Hrossafell 3, Skagaströnd, eignarhluti gerðarþola, þingl. eig. Eðvarð Ingvason, gerðarbeiðandi Höfðahreppur, þriðjudaginn 13. janúar 1998 kl. 11.00. Kollafoss, Fremri-Torfustaðahreppi, þingl. eig. Jarðasjóður ríkisins, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 13. janúar 1998 kl. 11.00. Nauðungarsölur Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Suðurgötu 1, Sauðárkróki, fimmtudaginn 15. janúar 1998 kl. 14.00 á eftirtöldum eignum: Bjarnargil, Fljótahreppi, þingl. eign Jarðasjóðs ríkisins, gerðarbeiðend- ur Fljótahreppur, Ríkisútvarpið og Byggingarsjóður ríkisins. Hof, Hofshreppi, þingl. eign Jóhanns Þórs Friðgeirssonar og Elsu Stefánsdóttur, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins. Sölvanes, Lýtingsstaðahreppi, þingl. eign Magnúsar Óskarssonar og Elínar Sigurðardóttur, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðar- ins. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 7. janúar 1997. FUMDIR/ MAMMFAGMAÐUR Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi verður haldinn laugardaginn 10. janúar 1998 kl. 11.00 í félagsheimilinu Stað á Eyrar- bakka. Dagskrá . j 1. Kl. 11.00 Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. 2. Kl. 12.00 Hádegisverður. 3. Kl. 13.00 Friðrik Sophusson, fjármálaráð- herra, mun hafa framsögu um skattamál og svara fyrirspurnum. 4. Kl. 15.00 Kaffihlé. 5. Kl. 15.15 Ávarp þingmannanna Þorsteins Pálssonar og Árna Johnsen. 6. Kl. 15.30 Sveitarstjórnamál og væntanleg- ar sveitarstjórnakosningar. Framsögumenn: Guðjón Hjörleifsson, Vestmannaeyjum, Sig- urður Jónsson, Selfossi, Óli Már Aronsson, Hellu og Helga Þorbergsdóttir, Vík. 7. Kl. 16.30 Framtíð landbúnaðar - pallborðs-. umræður. Umræðustjóri: Kjartan Ólafsson. 8. Kl. 18.00 Fundarlok. Fundarmenn munu snæða saman á Kaffi Lefolí um kvöldið. Sjálfstædismenn á Sudurlandi eru hvattir til að f jölmenna á aðalf undinn og taka með því virkan þátt í starfi flokksins á Suðurlandi. Stjórnin. Litla Borg, Þverárhreppi, eignarhluti gþ„ þingl: eig. Óttar S. Einarsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavik, þriðjudaginn 13. janúar 1998 kl. 11.00. SMÁAUGLVSIIMG AR Litla-Hlíð, Þorkelshólshreppi, þingl. eig. Jóhann Hermann Sigurðsson, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins, þriðjudaginn 13. janúar 1998 kl. 11.00. Lundur, norðurendi, eignarhl. gerðarþola, Skagaströnd, þingl. eig. Vilhjálmur Kristinn Skaftason, gerðarbeiðandi Steypustöð Blönduóss ehf„ þriðjudaginn 13. janúar 1998 kl. 11.00. Skúlaþraut 15, Blönduósi, þingl. eig. Hekla Birgisdóttir, gerðarþeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 13. janúar 1998 kl. 11.00. Túnbraut 7, efri hæð, Skagaströnd, þingl. eig. Sigrún Benediktsdóttir, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðjudaginn 13. janúar 1998 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 8. janúar 1998. NAUÐUNGARBALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Isafirði, þriðjudaginn 13. janúar 1998 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Ólafstún 12, Flateyri, þingl. eig. Hjálmur ehf„ gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og Isberg Ltd. Isberg House. Sýslumaðurinn á fsafirði, 8. janúar 1998. KENNSLA Þýskunámskeið Germaníu hefjast á ný 19. janúar. Boðið er upp á byrjendahóp, þrjá fram- haldshópa og tvo talhópa. Upplýsingar i síma 892 4145. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 12 m 178918VÍ •* FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Næstu ferðir eru kynntar á texta- varpi sjónvarps bls. 619. Fjölmennið í nýársferð á slóðir Einars Ben. í Herdísarvík sunnud. 11. jan. Brottför ki. 10.00 frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Tílvalin fjölskylduferð. Fyrsta myndakvöld ársins verður í Mörkinni miðvikudagskvöldið 14. janúar kl. 20.30. Frá Guðspeki- félaginu l/igóltsstræti 22 Askriftarsími Ganglera er 896-2070 I kvöld kl. 21.00 heldur Steingrím- ur Gautur Kristjánsson, héraðs- dómari, erindi „Ji Dsjing, spá- dómsbók eða spekirit?", i húsi fé- lagsins, Ingólfsstræti 22. Á laug- ardag kl. 15—17 er opið hús með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 i umsjón Karls Sigurðssonar, sem sýnir myndband og ræðir um hinn dularfulla uppruna manns- ins. Á sunnudag ki. 14 verður sýnt J myndband með Krishnamurti. Umsjón Halldór Haraldsson og Gísli Jónsson. Á sunnudögum kl. 15.30—17 er bókasafn félagsins opið til útláns fyrir félaga og kl. 17—18 er hugleiðingarstund með leiðbeiningum fyrir almenning. Á fimmtudögum kl. 16.30—18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bókmennta. Starfsemi félagsins er öllum opinJ endurgjaidslaust.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.