Morgunblaðið - 09.01.1998, Page 52
52 FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓIMUSTA
Staksteinar
Spekilekinn
HVERS KONAR mannlíf þróast hér á landi, spyr Jón
Ásbergsson, framkvæmdastjóri Útflutningsráðs, kjósi
beztu synir og dætur landsins að búa annars staðar?
Útflutningsráð íslands
f FRÉTTABRÉFI Útflutn-
ingsráðs ritar framkvæmda-
stjórinn grein, þar sem fjallað
er um „spekilekann". Þar seg-
ir m.a.:
„Nýlega var gerð skoðana-
könnun í Háskóla íslands, þar
sem nemendur voru spurðir
hvort þeir hygðust leita sér
starfsframa hér heima eða
erlendis að námi loknu. Meiri
hluti aðspurðra gerði ráð fyrir
því að starfa erlendis. Nú hef-
ur það að vísu lengi tíðkast
að íslensk ungmenni sæki nám
eða starf í útlöndum og þannig
hefur mikil verk- og fræða-
þekking borist inn í landið frá
öðrum heimshomum. Hingað
til hefur þó allur þorri þessa
unga fólks iitið á vem sína úti
í heimi sem tímabundna dvöl
og fyrr en síðar lagt leið sína
aftur heim til fslands. Margir
hafa fórnað vel launuðum
störfum og starfsframa er-
lendis til þess að taka við síður
launuðum störfum hér heima.
Taugin hefur reynst sterk sem
dregur rekka heimatúna til.
Þetta virðist nú vera að
breytast. „Malbikskynslóðin“
er ekki tengd fjallkonunni
sömu tilfinningaböndum og
fyrri kynslóðir... Aðild íslands
að sameiginlegum vinnumark-
aði Evrópu gerir það að verk-
um að þau eiga greiða leið að
störfum erlendis, sérstaklega
þau sem lokið hafa góðu bók-
legu eða verklegu námi. Ef
ekkert er að gert, þá gætum
við þvi horft upp á vaxandi
straum ungra velmenntaðra
karla og kvenna til varanlegr-
ar dvalar í útlöndum. Þegar
til lengdar lætur gæti slíkur
„speki-leki“ haft ófyrirséðar
afleiðingar fyrir land og þjóð,
því hvers konar mannlif þróast
hér ef bestu synir og dætur
landsins kjósa að búa annars
staðar?"
Fjölbreytni
„TIL AÐ sporna gegn þess-
ari þróun er mikilvægt að hér
eflist á komandi árum fjöl-
breytileg atvinnustarfsemi
sem byggir á hugviti, þekk-
ingu og menntun þjóðarinnar.
Við eigum okkar auðlindir í
hafinu og fallorku vatnanna,
en þær verður að nýta þannig
að þær skili sem mestum virð-
isauka inn í þjóðarbúið. Þær
þjóðir sem byggja tilveru sína
á hráefnissölu ná sjaldnast að
dafna, því að verðlag á hrá-
efnamörkuðum leitar til lengd-
ar að jafnvægi og jafngildir
framleiðslukostnaði hráefnis-
ins. Gróðurinn eða virðisauk-
inn við framleiðsluna verður
þvi enginn. Það er staðreynd
að hagnaður í atvinnustarf-
semi myndast helst hjá þeim
aðilum sem selja sérhæfðar
vörur eða þjónustu til hins
endanlega notanda. Slík fyrir-
tæki nýta vel menntaða starfs-
menn og greiða frambærileg
laun. Inn á þá braut verðum
við íslendingar að fikra okkur
á sem flestum sviðum.“
APÓTEK
SÓLAKHRINGSÞJÓNUSTA a|»tckanna: Háa-
leitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er op-
ið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri
apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyr-
V ir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og
vaktir apóteka s. 551-8888._____________
APÓTEK AUSTURBÆJ AR: Opið virka daga kl.
8.30- 19 og laugardaga kl. 10-14.
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fíd. kl.
9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600.
Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.___
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alladaga
ársins kl. 9-24.
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán.
-föst. kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444.
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600.
Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.___
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Sudurströnd
2. Opið mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30.
Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.
BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka
' dagakl. 9-19, laugardaga kl. 10-14.
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholts-
veg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19, laugardaga kl. 10-14.
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d.
kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S:
563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.
HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-fóst.
9- 19. Laugard. 10-16. S: 553-5212._
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið
virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til
kl. 21. V.d. 9-21, laugard. ogsunnud. 10-21. Sími
511-5070. Læknasími 511-5071.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.-
fid. 9-18.30, föstud. 9-19 oglaugard. 10-16.
LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið
virka daga frá kl. 9-18. Sími 553-8331.
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd.
10- 14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.
jVESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14.
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d.
kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234.
Læknasfmi 551-7222.
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/HofsvalIagötu s.
552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl.
8.30- 19, laugard. kl. 10-16.________
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30- 19, laugard. kl. 10-14.________
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl.
9-18. S: 544-5250. Læknas: 544-5252,___
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-J8.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek, s.
565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apó-
* tek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-19,
laugd. 10-16. Sunnud., helgid. og alm. fríd. 10-14
til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Læknavakt fyr-
ir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið.
9-18, fid. 9-18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16.
Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs.
555-6802.____________________________
MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.______
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug-
ard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og
16.30- 18.30, helgid., og almenna frídaga kl.
10- 12. Heilsugæslustöð, sfmþjónusta 422-0500.
APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19,
laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, al-
menna frídaga kl. 10-12. Sími: 421-6565, bréfs:
421-6567, læknas. 421-6566.__________
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug.
og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880.
Árnes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30,
laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920,
bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú
Stokkseyri (afhending lyQasendinga) opin alla
daga kl. 10-22.________________________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirlqubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.____
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka
daga, laugard. 10-14. Sfmi 481-1116._
AKUREYRI: Stjömu apótek og Akureyrar apótek
skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapó-
teki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl.
13 til 17 bæði laugardagogsunnudag. Þegar helgi-
dagar eru þá sér það apótek sem á vaktvikuna um
að hafa opið 2 tfma í senn frá kl. 15-17. Uppl. um
lækna og apótek 462-2444 og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtais á stofú f Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barónstig. Móttaka bióð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfrni 560-2020._
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavfk, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur við Bar-
, ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230.
SJÚKRAIIÚíFREYKJAVÍKURrsíysa-"ögl)riiða-
móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sími.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Neyðamúmerfyrlralltland-112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
iækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð._
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarbringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐeropin allan sól-
arhringinn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000._
ÁF ALLAH JÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710eða 525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR oo ráðgjöf
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl.
13-20, alla aðra daga kl. 17-20.___
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og qúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
eínamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynqúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11, á rannsóknarstofú Sjúkrahúss Reykjavíkur f
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Sfmatími og ráðgjöf kl.
13- 17 allav.d. nema miðvikudaga í sfma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
hjá hjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vfmuefiianeytend-
urogaðstandenduralla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar-
mæður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og
lögfræðiráðgjöf. Símsvari allan sólariiringinn. Grænt
númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingar-
vegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis
Ulcerosa“. Pósth. 5388,125, Reykjavfk. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Lögfræðiráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í
Stangarhyl 2 kl. 10—12 og 14-17 virka daga.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjilparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121,121 Reykjavfk. Fundir f gula húsinu
í Ijamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á
fímmtud. kl. 19.30-21. Bústaðir, Bústaðakirkju á
sunnudögum kl. 11-13. Á Akureyri fundir mád. kl.
20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á
Húsavík fúndir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 í
Kirkjubæ.
FÉLAG aðstandenda Aizheimersjúklinga,
Þverási 51, Rvk. Pósth. 5389. S: 587-8388.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjiimar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10-14. Sími 551-1822 ogbréfsfmi 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18.___________________________
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307,
125 Reylgavík.
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA,
Birkihvammi 22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðju-
daga kl. 16-18.30, fimmtud. kl. 14-16. Sími
564-1045.____________________________
FÉLAGIÐ HEYRN ARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
FJÖLSKYLDULÍNAN, sími 800-5090. Aðstand-
endur geðsjúkra svara sfmanum.
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Mót-
taka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk f Hinu húsinu,
Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-
18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029,
opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd.
kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Gönguhópur, uppl. hjá félaginu. Samtök um
veQagigt og síþreytu, símatfmi á fímmtudögum kl.
17-19 ísfma 553-0760.
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl.
9-17, laugard. 10-14, lokað á sunnud. Austurstr.
20, kl. 11.30-19.30, lokað mánud., í Hafnarstr. 1-3,
kl. 10-18, laugard. 10-16. Lokaðásunnud.„Westw
em Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga á
öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752._
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Gnent nr, 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum.
Uppl. f s. 562-3550. Bréfs. 562-3509._
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaslqól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Stai ÍÍií
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14- 16. Ókeypis ráðgjöf.____________
LANDSSAMTOK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744.______________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sfmi 552-0218.______________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26,3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15.
S: 551-4570.__________________________
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Sfmar 552-3266 og 561-3266.
LÖGMANNAVAKTIN:Endurgjaldslauslögfræð-
iráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3.
fímmt. f mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í
Reykjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 í Álftamýri 9.
Tfmap. f s. 568-5620. _______________
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð-
gjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavfk. Sfmatfmi mánud. kl. 18-20 587-5055.
MND-FÉLAG ISLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl.
14- 18. Sfmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvik. Skrif-
stofa/minningarkort/sfmi/myndriti 568-8620.
Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630.
Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688.
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjudaga og
föstudaga milli kl. 14 og 16. Lögfræðingur er við á
mánudögum frá kl. 10-12. Póstgíró 36600-5. S.
551-4349.____________________________
MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS,
Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18.
Póstgíró 66900-8.____________________
NÁTTÚRUBÓRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. í sfma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Uppl. ográðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík.
S: 562-5744.__________________________
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í
tumherbergi Landakirkju í Vestmannaeyjum. Laug-
ard. kl. 11.30 í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16.
Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkiriqunnar,
Lækjargötu 14A. _____________________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I RcyKjavik,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud.
kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini.
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík.
Skrifstofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á
öðrum tímum 566-6830.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tiamartr. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 f Skógarhlið 8, s. 562-1414.______
SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að
Lindargötu 49 er opin alla v.d. kl. 11-12.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrif-
stofa opin mád. og miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605.
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐ-
BRÖGÐ, Menningarmiðst. Gerðubergi, sfmatími
á fimmtud. milli kl. 18-20, sími 557-4811, sím-
svari.
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfeilsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur f
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir fjölskyld-
ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vfmuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19._
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg, 3, s, 562-6868/B62-6878,
Bréfsfmi: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl.
13-17. S: 551-7594._____________________
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra
barna. Pósth. 8687,128 Rvfk. Sfmsvari 588-7555
og 588 7559. Myndriti: 588 7272.________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. ogaðstand-
enda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990.
Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík.
P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/
462-5624.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan
sólarhr. S: 511-5151, grænt nr 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553-2288. Myndbréf: 553-2050.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif-
stofan Fellsmúla 26, 6. hæð opin þriðjudaga kl.
9-14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5585._____
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA:
Bankastræti 2, opið mánud.- föstud. kl. 9-17, laug-
ard. kl. 10-14. S: 562-3045, bréfs. 562-3057.
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga,
Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir 11>margötu 20 á
fimmtudögum kl. 17.15.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16s. 581-1817,bréfs. 581-1819, veitirforeldr-
um ogforeldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra-
síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS helmsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Fijáls alladaga
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og c.
samkl. Á öldrunariækningadeiid er fjáls heimsdkn-
artími e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá
15-16 og fijáls viðvera foreldra allan sólarhringinn.
Heimsóknartími á geðdeild er fijáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er fijáls heimsóknar-
tími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tíma-
pantanir í s. 525-1914.
ARNARHOLT, Kjalarnesi:Fijálsheimsóknartfmi.
LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal-
braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e.
samkl._______________________________________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eft-
ir samkomulagi við deildarstjóra.________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS VifilsstBð-
um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra._
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
KL 15-16 og 19.30-20._____________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður,
systkini, ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alla daga kl. 15-16
og 19-19.30._____________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á
stórhátíðumkl. 14-21. Sfmanr.sjúkrahússinsogHeil-
sugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofúsími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Lokað yfír vetrartfmann. Leið-
sögn fyrir ferðafólk alla mánud., miðvikud. og föstud.
kl. 13. Pantanir fyrir hópa í sfma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-
fíd. kl. 9-21. föstud. kl. 11-19.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn ogsafnið í Gerðubergi eru opin mánud.-
fid. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mád.-föst. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mád. kl. 11-19, þrið.-fóst. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fíd. kl. 15-21,
fóstud. kl. 10-16.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Op-
ið mád.-fid. kl. 10-20, fóst. kl. 11-15.
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir vfðs-
vegar um Ixirgina.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50C.
Safnið er opið þriðjudaga og laugardaga frá kl.
14-16.
Opið allan
sólarhringinn
7 dagavikunnar
HÁALEITIS
APÓTEK
Háaleitisbraut 68, sími 581 2101.
ÉSBIMnÍÉMMBBBBÉnBBB
BÖKASAFN KEFLAVIKUR: Opið mán.-fóst.
10-20. Opið laugd. 10-16 yfír vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan op-
in frá (1. sept.-15. maQ mánud.-fid. kl. 13-19,
föstud. kl. 13-17, laugani. (1. okt.-15. maí) kl.
13-17._______________________________
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið eftir samkomulagi. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR:
Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið a.d. kl. 13-17, s:
555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, opið a.d. kl.
13-17, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær,
Kirkjuvegi 10, opið laugd. ogsunnud. kl. 13-17.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sfmi 431-11255.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsfmi 423-7809. Op-
ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn-
arQíuðar opin alladaga nemaþriðjud. frá kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓK ASAFN ÍSLANDS - HÁSKÓLA-
BÓKASAFN:Opiðmán.-fid. kl. 8.15-19. Föstud.
kl. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð
á laugard. S: 525-5600, bréfs: 525-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23,
Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Lokað
vegna viðgerða.
LISTASAFN ÍSLANDS, FrikirKjuvegi. Safnið er
lokað til 17. janúar, en þá verður opnuð sýningin
Ný aðföng.
LISTASAFN KÓPAVOGS 2 GERÐAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR í
desember og janúar er safnið opið skv. samkomu-
lagi. Upplýsingar í sfma 553-2906.
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgar-
túni l.Opiðalladagafrákl. 13-16. Sfmi 563-2530.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnar-
nesi. Fram í miðjan september verður safnið opið
þriðjudaga, fimmtudaga, laugard. og sunnud. kl.
13- 17. ________________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja-
víkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. kl.
14- 16 oge. samkl. S. 567-9009.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58
verður lokað í vetur vegna endumýjunar á sýning-
um. S: 462-4162, bréfs: 461-2562._
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka
dagakl. 9-17 ogáöðrum tímaeftirsamkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugd.-sud. 13-18. S.
554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir
Hverfisgötu 116 éru opnir sunnud. þriðjud.
fimmtud. oglaugard. kl. 13.30-16.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud.
14- 17. Kaffistofan 9-17, 9-18 laugard. 12-18
sunnud. Sýningarsalir 14—18 þriðjud.-sunnud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNID: Austurgötu
11, Hafnarfírði. Opið þriðjudaga og sunnudaga
15- 18. Sími 555-4321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74, s. 551-3644. Safnið opið um helgar kl.
13.30-16. Lokað f des. ogjanúar.