Morgunblaðið - 09.01.1998, Page 58

Morgunblaðið - 09.01.1998, Page 58
58 FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ (MlJ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 YNDISFRÍÐ OG ÓFRESKJAN - Laurence Boswell Frumsýning 11/1 kl. 14 — sun. 18/1 kl. 14 — sun. 25/1 kl. 14. Stóra si/iðil kt. 20.00: HAMLET — William Shakespeare 6. sýn. í kvöld fös. uppselt — 7. sýn. fim. 15/1 örfá sæti laus — 8. sýn. sun. 18/1 nokkur sæti laus — 9. sýn. fös. 23/1. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Hamick Á morgun lau. nokkur sæti laus — fös. 16/1 — lau. 24/1. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Sun. 11/1 - lau. 17/1 - fim. 22/1. Sýrtt i Loftkastalanum kt. 20.00: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Lau, 10/1 - fös. 16/1. ---GJAFAKORT ER GJÖF SEM GLEÐUR----- Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. FOLK I FRETTUM AGLUGGANN D O LEIKFELAG H REYKJAVÍKURjj? 1897- 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra svið kl. 14.00 eftir Frank Baum/John Kan Lau. 10/1, sun. 11/1, lau. 17/1, sun 18/1. Munið ósóttar miðapantanir. Stóra svið kl. 20.00 F6DIÍR BG siruir eftir Ivan Túrgenjev Frumsýnt í kvöld 9/1, uppselt, 2. sýn. fim. 15/1, grá kort, 3. sýn. lau. 17/1, rauð kort, 4. sýn. fös. 23/1, blá kort, Stóra svið kl. 20.30 vjd/’//á/ú... Tónlist og textar Jónasar og Jóns Múla. Sun. 11/1, sun. 18/1, lau. 24/1, fim. 29/1. Kortagestir ath. að valmiðar gilda. Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: Lau. 10/1 kl. 20.00, fös. 16/1 kl. 20.00, fim. 22/1 kl. 20.00, lau. 24/1, kl. 22.30. Nótt & dagur sýnir á Litla sviði kl. 20.30: NTALA ÍasTaUNm FJOGUR HJORTU eftir Ólaf Jóhann Ólafsson 3. sýn. í kvöld uppselt, 4. sýn. sun. 11. jan. kl. 20 uppselt, 5. sýn. fim. 15. jan. kl. 20 uppselt, 6. sýn. sun. 18. jan. kl. 16 uppselt, 7. sýn. sun. 18. jan. kl. 20 uppselt 8. sýn. fös. 23. jan kl. 20 uppselt, 9. sýn. sun. 25. jan. kl. 20 örfá sæti laus LISTAVERKIÐ Lau. 10. jan. kl. 20 og fös. 16. jan. kl. 20. VEÐMÁLIÐ Næstu sýnincjar verða í janúar Á SAMA TIMA AÐ ARI Lau. 17. jan. kl. 20 örfá sæti laus Siðustu sýningar Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasala opin 10-18, helgar 13—20 Mesta hlutverkið mitt til þessa Hörður Ólafsson skemmtir. Lauflétt stemning og lífleg tónlist á Mímisbar. LEIKRITIÐ Feður og synir verður frumflutt á fjölum Borgarleikhússins í kvöld, það er samið upp úr skáldsögu eft- ir Rússann Túrgenjev, en með aðalhlutverkið fer Kristján Franklín Magnús. „Þetta er mesta hlutverkið mitt til þessa, bæði vegna stærðar og einnig vegna þeirra krafna sem rúss- neski leiksfjórinn gerir. Við er- um búin að vinna að þessu verki síðan í október,“ sagði Krisfján í samtali við blaðið. Rússneski Ieikstjórinn Alexei Borodín talar ekki góða ensku og hefur því túlk, en Kristján segir hann koma máli sínu og hugmyndum vel til skila enda greindur maður og ákveðinn. „Þetta er bráðskarpur náungi og vinnur mjög ákveðið sam- kvæmt aðferðum Stanislavskís, þ.e.a.s. hann segir manni mis- kunnarlaust til syndanna þegar honum mislíkar, en hælir manni líka alveg hreint í há- stert þegar hann er ánægður. Þetta hljómar ekki nýtt af nál- inni, en við hér heima erum ...en allir sem ég hef talað við og hafa séð hjá okkur rennsl- segja að þeir séu mjög KRISTJÁN Franklín Magnús. Morgunblaðið/Golli ánægðir. eftir Hlín Agnarsdóttur ( kvöld 9/1, lau. 10/1. Miöasalan er opin daglega frá kl. 13 — 18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 Leikfélag Akureyrar Á fferð með ffrú Paisv Hjörtum mannanna svipar saman f Atlanta og á Akureyri Sýningar á Renniverkstæðinu á Strandgötu 39. 5. sýn. 10. jan. kl. 20.30 örfá sæti laus 6. sýn. 16. jan. kl. 20.30 7. sýn. 17. jan. kl. 20.30 8. sýn. 18. jan. kl. 16.00 Miðasölusími 462 1400 -þín saga óvön svona afgerandi vinnu- brögðum. Hann gerir sem sagt miklar kröfur, en er sann- gjarn,“ bætir Kristján við. Kristján fer með hlutverk Bazarovs sem aðhyllist stefnu sem kölluð hefur verið „níhil- ismi“, eða „tómhyggja“, eins og Kristján bendir á. Bazarov hefur verið kallaður fyrsti ní- hilistinn. Samkvæmt tóm- hyggju vilja menn eyða því sem fyrir var og byrja frá grunni. „I þessu felst eiginlega að trúa ekki á neitt og þetta var vinsælt hugtak þegar ég var í menntaskóla og á rætur að rekja til síðustu aldar þegar það náði víst nokkurri hylli. Og eitthvað fram á þessa öld. Þetta var víst nokkuð vinsælt á liippatimanum, en sjálfur hef ég ekki persónulega reynslu af níhilisma þó ég hafl vitað af hugtakinu þegar ég var yngri.“ Ekki hrifínn Þetta heillar þig ekkert eftir að hafa kynnst því? „Nei, ekki get ég sagt það. Eg samsama mig ekki svo mik- ið hlutverkinu. Lífið er að mínu viti of flókið til að ég geti séð kosti við tómhyggju." Ertu tilbúinn íslaginn? „Ég held það. Ég verð að vera það. Það verður ekki bætt úr neinu héðan af, en þó er leikstjórinn enn að koma með punkta og athugasemdir um það sem betur mætti fara.“ Hvaða væntingar gera menn sér um verk afþessu tagi? „Þetta er drama og talsvert óvenjulegt innlegg í leikhúslíf- ið hér á landi. Það er kannski ekki mitt að dæma um verkið, en aliir sem ég hef talað við og hafa séð hjá okkur rennsiið segja að þeir séu mjög ánægð- ir. Þeim hefur fúndist gaman og talað um að þetta sé mjög falleg sýning. Samkvæmt því erum við hóflega bjartsýn og hljótum að gera okkur vonir um góðar viðtökur," segir Kristján. KalfiLeíKhMð] I HLAÐVARPANUM Vesturgötu 3 „REVlAN 1 DEN“ - gullkorn úr gömlu revíunum fös. 16/1 kl. 21.00 lau. 24/1 kl. 21.00 Ath. sýningum fer fækkandi „Sýningin kom skemmtilega á óvart og áhorfendur skemmtu sér konunglega". S.H. Mbl. Í\evíwnatseðill: fiönnusteiktur karfi m/hurnarsósu (Éláberjaskyrfraud m/áslrídusósu Miðasala opin fim-lau kl. 18—21 Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055 Brúðhjón Allm borðbiíndður Glæsileg gjafavard Bniðdrhjdna lislar /c.w///\\\ YERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. - kjarni málsins! Nupo létt næríngarduft með trefjum, hjálpar þér til að halda áramótaheitið. Ráðgjöf og kynning föstudaginn 9. janúar kl 14.00-18.00. Nupo létt, nýtt og endurbætt, nýjar bragðtegundir. Kynningarafsláttur VESTURBÆJAR APÓTEK Melhaga 20-22 ■ Sími 552 2190 Cameron horfir til Apaplánetunnar LEIKSTJÓRINN James Cameron getur varpað öndinni léttar því þvert ofan í bölspár gagnrýnenda, m.a. fréttatímaritsins Newsweek, er Titanic á mikilli siglingu og stefnir í að verða vinsælasta kvikmynd síðan Forrest Gump var og hét. Kanadíski leikstjórinn virðist þó ekki ætla að taka það rólega. Hann er að eigin sögn kominn í viðræður við 20th Century Fox um endurgerð Apaplánetunnar. Fyrirhugað er að Arnold Schwarzenegger verði í aðalhlutverki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.