Morgunblaðið - 09.01.1998, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 1998 63 <
!
í
I
1
í
Þær eru komnar attur, hetjurnar ur
Mortal Kombat og standa nú and-
spænls enn erfiðari og hættulegri
verkefnum en áður. Stórkostleg
skemmtun frá upphafi til enda með
tæknibrellum sem eiga enga sina líka
SÍIVII
l.íiiiirn-.
(H
mm
BÍÓ
/DD/
MORTAL
KOMBAT 2
ANNIHILATION
ISLENSKA KVIKMYNDASAMSTEYPAN
KYNNIR SPENNANDI GAMANMYND
^HK \Fl(/
m
Stutt
Stoltur af
A |
Á =
Á J|
Á =
1
1
'Ajr/4\/
DIGITAL•
ST/FRSTfl T.IAl nWl MFR I
ALVORU BIO! mpolby
STAFRÆNT
HLJÓÐKERFI í
ÖLLUM SÖLUM!
Thx
MORTAL
KOMBAT 2
ANNIHILATION
DEMI PIOORE
%STUWDUWI
VERÐuWnÖ AÐ TRUA 1 \. #
Á SJÁLtAIM t»lG I
§f
I I HX
| DIGITAL
M iceCoopor
G.I.JANEj
G.l Jane sló rakilisia I g(>t|ii i BaiKlniikjiimiin ik|
snt í’ uikur íi Lu|>|lnllin. Hasnrgellan tknni IVIikiii.
Iiefui' alji'ei venð floLtan.
Leikstjóri Ridley Scott (Alien, Blade
Runner, Thelma S Louise, Black Rain)
Þær eru komnar aftur, hetjurnar ui
Mortal Kombat og standa nú and-
spænis enn erfiðari og hættulegri
verkefnum en áður. Stórkostleg
skemmtun frá upphafi til enda með
tæknibrellum sem eiga enga sína líka
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ■ B.i. 14 ára.
QUENTIN Tarantino ásamt leikkonunni Pam Grier við tökur myndar-
innar „Jackie Brown“.
skoðunar að hefði hann ekki farið út orðið einhvers konar svindlari eða
í kvikmyndagerð hefði hann líklega svikahrappur.
i
i
í
i
i
Neysla eitur-
lyfja leiddi
til dauða
Farleys
► KOMIÐ hefur í ljós að
gamanleikarinn Chris Farley
lést eftir neyslu á of stórum
skammti af kókaíni og morfíni.
Þetta kom fram í yfirlýsingu
dr. Edmunds Donoghue.
Ennfremur leiddi krufning í
ljós að lifrin var illa farin eftir
óhóflega áfengisneyslu, en
hann hafði þó ekki neytt
áfengis daginn sem hann lést.
Hins vegar hafði hann tekið
bæði þunglyndislyf og
andhistamín, en það stuðlaði
ekki að dauða hans. Thomas
Parley, faðir hans, vildi ekki
gefa út
leiktilþrifum sínum
neina
yfirlýsingu
varðandi þessar
niðurstöður. „Ég
er enn að jafna
niig,“ sajgði
hann. „Eg er
viss um að
hann er í Guðs
höndum.“
Chris Farley
lést 18.
desember
síðastliðinn 33
ára að aldri.
LEIKSTJÓRINN og leikarinn Qu-
entin Tarantino hefur hlotið mikið lof
sem leikstjóri en mörgum hefur fund-
ist lítið til leikhæíileika hans koma.
Hann hefm- ekki hlustað á þær gagn-
rýnisraddir því á næstunni mun hann
leika geðveikan morðingja í Broad-
waydeikritinu „Wait Until Dai-k“.
„Ég er afar stoltur af leiktilþrifum
mínum í myndinni „From Dusk Till
Dawn“ og mér finnst fólk hafa tekið
því sem sjálfsögðum hlut að ein-
hverju leyti. Ég vil alls ekki að það
gerist og því ákvað ég að í næsta
hlutverki gæti ég farið alla leið sem
leikari,“ sagði Tarantino.
Að sögn Tarantinos var erfitt að
hemja leikarann í sér við tökur á nýj-
ustu mynd hans „Jackie Brown“ þar
sem hann leikstýrði leikurunum Ro-
bert De Niro og Samuel L. Jackson.
„Það var allt á fullu hjá mér og
ég þráði mest að vera hin-
um megin vélarinnar og
leika með þeim,“ sagði
Tarantino og ijóst að
honum fannst erfitt að
bíða eftir sínu
tækifæri.
Búið er að
frumsýna
„Jackie
Brown“ og fyrir nokkru vakti leik-
stjórinn Spike Lee athygh á því að
orðið „nigger“ er notað 38 sinnum í
myndinni og 28 sinnum í annarri
mynd Tarantinos „Pulp Fiction."
Spike Lee, sem er blökkumaður,
finnst hinn hvíti Tarantino vera með
orðið á heilanum og spurði hvort
hann væri að óska eftir því að verða
gerður að heiðursblökkumanni.
Sjálfur segist Tarantino hafa alist
upp á meðal blökkumanna og heldur
því fram að persónan sem Samuel L.
Jackson leikur sé byggð á manni
sem hann þekkti í æsku og var foð-
urímynd hans. Sá maður var skugga-
legur náungi og er Tarantino þeirrar
TILKYNNING
um breytingar á samþykktum verðbréfasjóða
í samræmi við ákvæði 2. mgn 8. greinar laga nn 10 frá 1993 um verðbréfasjóði
tilkynnir bankaeftirlit Seðlabanka Islands, að það hefur staðfest breytingar
á samþykktum verðbréfasjóðs.
Heiti verðbréfasjóðs:....Verðbréfasjóður Búnaðarbankans hf.
Dagsetning breytinga:....4. desember 1997.
Greinar sem taka breytingum:.20.gr. 3. samþykktanna breytist þannig
að í stað orðsins „Skammtímabréf ‘
kemur orðið „Veltubréf‘.
Breytingin öðlast gildi:.Þegar í stað.
Reykjavík, 15. desember 1997.
Seðlabanki Islands,
bankaeftirlit.
BUNAÐARBANKINN
VERÐBRÉF