Morgunblaðið - 09.01.1998, Side 67

Morgunblaðið - 09.01.1998, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 1997 VEÐUR $ § » Spá kl. 12.00 í dag: ' f- /7 4 * é & * • K ©* O Á -ái A Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað rV Skúrir V. Snjókoma \7 Él léi^j * \ * ‘ Ri9nin9 * ö ^ * * Slydda VJ siydduél E stefnu og fjöðrin v * * * c , Y7 é, J vindstyrk,heilfjöður 4 4 er2vindstig. * bula Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- stefnu og fjöðrín = Þoka vindstyrk, heil fjöður VEÐURHORFURí DAG Spá: Norðan- og norðaustanátt, allhvöss eða hvöss við austurströndina en víða stinningskaldi annars staðar. Rigning eða slydda austanlands, él norðanlands og á Vestfjörðum en léttskýjað suðvestan til. Hiti um frostmark á norðanverðu landinu en 1 til 4 stig syðra. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram yfir helgi lítur út fyrir austan- og síðan norðaustanátt, talsvert hvassa framan af en hægari er líður á helgina. Lengst af þurrt á Vesturiandi en rigning eða slydda öðru hverju í öðrum landshlutum. Heldur kólnandi veður þegar frá líður. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að * velja töluna 8 og síðan viðeigandi töiur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 09 siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin suður af landinu grynnist en lægð vestur af írlandi er á leið til norðnorðausturs og dýpkar. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °c Veður Reykjavík 5 skýjað Amsterdam 10 rígn. á síð.klst. Bolungarvík 2 ískom Lúxemborg 8 skýjað Akureyri 2 úrk. í grennd Hamborg 8 skýjað Egilsstaðir 2 súld Frankfurt 11 skýjað Kirkjubæjarkl. 4 skýjaö Vín 13 léttskýjað Jan Mayen -7 hálfskýjað Algarve 15 skýjað Nuuk -8 alskýjað Malaga 16 mistur Narssarssuaq -5 léttskýjað Las Palmas 22 þokumóða Þórshöfn 6 skýjað Barcelona 14 mistur Bergen 3 skúr Mallorca 17 skýjað Ósló 0 snjókoma Róm 16 skýjað Kaupmannahöfn 6 skýjað Feneyjar 7 þokumóða Stokkhólmur 0 Winnipeg -10 þoka Helsinki 0 bokumóða Montreal -5 Dublin 6 skýjað Halifax -2 ískom Glasgow 4 rign. á síð.klst. New York 6 þokuruðningur London 12 skúr Chicago 1 snjókoma París 11 skýjað Orlando 23 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegagerðinni. 9. JANÚAR Fjara m Flóo m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVIK 3.39 3,6 10.04 1,0 16.09 3,4 22.21 0,9 11.02 13.31 16.00 23.06 ÍSAFJÓRÐUR 5.42 2,1 12.12 0,6 18.08 1,9 11.42 13.39 15.36 23.15 SIGLUFJÖRÐUR 1.24 0,3 7.52 1,2 14.10 0,3 20.35 1,2 11.22 13.19 15.16 22.54 DJÚPIVOGUR 0.40 1,9 7.02 0,6 13.10 V 19.12 0,5 10.34 13.03 15.32 22.37 + Krossgátan LÁRÉTT: 1 vinna, 4 girðing, 7 þjálfun, 8 megnar, 9 beita, 11 sleif, 13 skítur, 14 bijóst- nál, 15 himna, 17 jörð, 20 bókstafur, 22 aldursskeiðið, 23 mannsnafn, 24 áma, 25 á næsta leiti. LÓÐRÉTT: 1 greiya, 2 (jóma, 3 smáalda, 4 not, 5 valska, 6 sér eftir, 10 spil, 12 elska, 13 gyðja, 15 stinn, 16 hakan, 18 snákar, 19 blundi, 20 ljúka, 21 úrkoma. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 gjafmildi, 8 sóðar, 9 uggur, 10 iðn, 11 akr- ar, 13 nýrun, 15 skömm, 18 hatur, 21 aka, 22 siðug, 23 linna, 24 frelsaður. Lóðrétt: 2 Júðar, 3 fyrir, 4 Iðunn, 5 dugur, 6 Esja, 7 hrun, 12 aum, 14 ýsa, 15 síst, 16 örður, 17 magál, 18 halda, 19 týndu, 20 róar. í dag er föstudagur 9. janúar, 9. dagur ársins 1998. Orð dags- ins: Oss ber að vinna verk þess, er sendi mig, meðan dagur er. Það kemur nótt, þegar enginn getur unnið. (Jóhannes 9,4.) Fimmtudaginn 29. jan- úar er leikhúsferð í Borg- arleikhúsið að sjá „Aug- un þín blá“, skráning á þátttöku hafin. AU^. upplýsingar um stáff> semina á staðnum og í sfma 557 9020 Hraunbær 105. Kl. 9 bútasaumur og útskurð- ur, kl. 11 leikfimi, kl. 12 matur. Skipin Reykjavíkurhöfn: Lone Sif, Arnarfell og Skag- firðingur fóru í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Atlandic, Hvilvtenne og Trinket fóru í gær. Haukur og Strong Ice- lander koma í dag. Gils- ton og Smolnisky fara í dag. Fréttir Silfurlínan. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 561 6262. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabba- meinsráðgjafarinnar, 800 4040, kl.15-17 virka daga. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó kl. 14, samsöngur við píanóið með Árelíu, Pjólu og Hans. Árskógar 4. Kl. 9 fata- saumur, ki. 13.30 bingó. Bólstaðarhlíð 43. Fé- lagsvist í dag kl. 14, kaffiveitingar og verð- laun. Félag eldri borgara f Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Gjábakka, Fannborg 8 kl. 20.30. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Félagsvist í Risinu ki. 14 í dag, allir velkomnir. Göngu-Hrólfar fara í venjulega göngu um borgina kl. 10 laugar- dag, frá Risinu. Lögfræðingurinn er til viðtals á þriðjudag panta þarf tíma á skrif- stofu félagsins, sími 552 8812. Framhaldsfundur golf- áhugafólks í Risinu kl. 14 laugardag 10. jan- úar. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar m. a. bútasaumur og fjölbreytt föndur, umsjón Jóna Guðjóns- dóttir, frá hádegi spila- salur opinn, vist og brids, veitingar í teríu. Mynd- listarsýning, Ragnar Er- lendsson. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 10-15 hannyrðir, kl. 10-11 boccia. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun og hfci. greiðsla, kl. 9.30 gler- skurður og almenn handavinna, kl. 10 kántrý dans, kl. 11 dans- kennsla stepp, kl. 11.45 matur, kl. 13 glerskurð- ur, kl. 13.30 sungið við flygilinn, kl. 14.30 kaffi og darisað í aðalsal, við lagaval Halldóru. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leik- fimi og handmennt, kl. 14 bingó, kl. 15 kaffi. Þorrasel, Þorragötu 3. Opið hús frá kl. 13-17 Allir velkomnir. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur spilaður kl. 13.15 í Gjábakka. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Ný- lagað molakaffi. Tákn Kaupmannahafnar"" ÖRLÖG styttunnar af Litlu haf- meyjunni í Kaupmannahöfn hafa víða vakið athygli og hefur Dan- mörk ekki átt jafn greiða leið inn í heimsfréttimar frá því að dönsk kona var handtekin fyrir að skilja barnið sitt eftir í bamavagni fyrir utan veitingastað í New York. Höfuðið var sagað af Litlu haf- meyjunni í upphafi vikunnar og er enn ekki fundið, en þetta er ekki í fyrsta skipti, sem styttan er skemmd. Hún hefur einu sinni áður verið gerð höfðinu styttri, árið 1964, og fyrr á þessum áratug var sagaður af henni handleggur. LITLA hafmeyjan horfir Margsinnis hefur verið skvett á yfir Eyrarsund. « hana málningu. Myndhöggvarinn Edvard Eriksen gerði styttuna og var hún afhjúp- uð á Löngulínu við höfnina í Kaupmannahöfn árið 1913. Styttan var gerð að undirlagi bmggarans Carls Jacobsens, sem fékk hugmynd- ina eftir að hafa hrifist af dansmærinni Ellen Price í ballettinum Litlu hafmeyjunni eftir Julius Lehmann og Hans Beck við tónlist Finis Henriques. Litla hafmeyjan er ævintýri eftir Hans Christian Andersen og fjaliar um hafgúuna, sem dreymdi um að elska og fá ást sína endurgoldna svo að hún öðlaðist sál og þar með ódauðleika. Að sögn Björns Th. Björnssonar var Ríkharður Jónsson nemandi Eriksens á akademiunni og vom hann og aðrir nemendur látnir fara yfir styttuna og pólera og taka burtu suðusauma. Fengu þeir hrós fyrir í blöðum. Þess má geta að móðir Eriksens var íslending- ur, Svanfríður Torfadóttir frá Kirkjubóli i ísafjarðardjúpi. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL<S)CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.800 kr. ámánuöi innanlands. í lausasölu 125 kr. eintejvtð*. L UTSOLUR í fullum gangi KRINGL4N frd morgni til kvölds fifgre;íslyt.-: /fmglunnof: món.-fim. 10:00-lft:30, fos. 10:00-17:00, og lou. 10:00-16:00. Sum fyrírtackí eru opín lenguf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.