Morgunblaðið - 22.01.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.01.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1998 9 (1.495) FRÉTTIR LOFTPÚÐAR I SÚLA CL995) LOFTPÚÐAR l' SÓLA Vattfóðraðir kuldagallar á góðu verði. stórum númerum. Mittisúlpa (bílstjórajakki) í bláu, stærðir S-XXL. Riflásaskór, st. 36-46 Kven-kuldaskór í svörtu, loðfóðraðir st. 36-42 Ellingsen-útsalan heldur áfram - oq jBoð er 25% afsláttur afnorsku Stillongs-ullarnœrfötunum! (2.999) Peysur í miklu úrvali. Margar stærðir og gerðir. Einnig í yfirstærðum. PUIVIA-barnaúlpa í grænu/svörtu, verð áður 7.990- Bama-gallabuxurá 1.490- Barna-„Moon Boots“ st. 24-36 á 1.490- Barnastígvél, loðfóðruð, st. 22-33 á 1.490- 25-70% AFSLÁTTUR CREBLET-barnaúlpa í rauðu og gulu. Verð áður 6.980- jaKKapeysuri urvan. Einnig í yfirstærðum. Verð frá 2.999- Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855 og 800-6288 IVIunið að leið 2 (SVR) stoppar við dyrnar. NÆG BÍLASTÆÐI. OPIÐ LAUGARDAGINN 24. JANÚAR KL. 10-16 (995) (2.595) (1.994) SANITEX ÖNDUN BIOSTEP-heilsuskór, ýmsir litir, st. 36-42 INWOOD-tiskuskór, stærðir 36-41 Kvenskór [ leðri, 2 gerðir, st. 36-41 Herra-mokkasínur, leðurfóðraðar, st. 41-47 Herra-leðurskór í svörtu leðri, st. 41-46 Framleiðslugalli í hand- blysum olli slysunum KOMIÐ hefur í ljós að framleiðslu- galli varð til þess að handblys frá Kína sprungu í allmörgum tilvikum óvænt og slösuðu menn um síðustu áramót. Lögreglunni í Reykjavík bárust hátt í 20 kærur og er ekki vitað á þessari stundu hvort eða hvernig kærendur geta sótt rétt sinn. Galli blysanna er sá að púðrið er of laust í sér og utan um það er að- eins þunnur pappír, eins konar dag- blaðapappír en ekki stífur hólkur að sögn Geirs Jóns Þórissonar að- stoðaryfirlögregluþjóns. Sagði hann púðrið brenna of hratt niður vegna lítils viðnáms í hólknum. Hann sagði blys af þessari tegund hafa verið flutt til landsins síðustu 6 ár frá þessum framleiðanda í Kína og ekki komið fram í þeim galli fyrr en nú. Ómögulegt væri að sjá þetta nema rífa blys í sundur. Sagði hann reynt að skoða fyrir næstu vertíð hvernig girða megi fyrir atburði af þessum toga. Um 30 manns á slysadeild Eins og kunnugt er af fréttum komu nálega 30 manns á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur vegna brunasára og meiðsla sem þeir höfðu orðið fyrir og rakin voru til blysanna. Nokkrir þeirra kærðu til lögreglunnar og sagði Geir Jón óvíst hvernig þeir gætu sótt rétt sinn eða bætur nema með máls- höfðun á hendur framleiðanda eða með einhverri milligöngu innflytj- andans. Innflytjandi er ekki tryggður fyrir slíkurn uppákomum en Geir Jón sagði spurningu hvort ekki mætti skylda innflytjendur skot- elda til að taka tryggingu vegna slysa sem rekja mætti til fram- leiðslugalla. UTSALA 2 5-70% AF SLATTUR B O G N E R Sérverslun v/ÓSinstarg, sími 552 5177 UTSALA ALHLIÐ A TOLVUKERFI HllGBÚNAÐUR FYRIRWINDOWS Tollkerfi EDI tenging KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 • Sími 568 8055 www.islandia.is/kerfisthroun Enn lækkum við verðið á útsölunni afsláttur Laugavegi 83 - Sími 562 3244 - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.