Morgunblaðið - 22.01.1998, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 22.01.1998, Qupperneq 42
42 FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLYSINGA NORÐURÁL HF. ÓSKAR EFTIR UMSÓKNUM í NEÐANGREINT STARF VEGNA REKSTURS ÁLVERS Á GRUNDARTANGA: • Efnisfrœðingur / efnafrœðingur eða málmfrœðingur Gert er ráð fyrir því að rekstur álversins hefjist í byrjun júní 1998. HÆFNISKRÖFUR Gerðar eru kröfur um próf í efnisfræði, efnafræði eða málmfræði. Reynsla á iðnaðarrannsóknarstofu nauðsynleg. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af starfi í steypuskála. NORÐURÁL Norðurál hf. byggir núfrá grunni fyrsta álverið sem reist hefur verið í Evrópu um áraraðir. Það er metnaður þeirra sem standa að byggingu álversins að það verði í fremstu röð á sínu sviði í heiminum. HELSTU VERKEFNI Stjómun rannsóknarstofu þar sem fram fara rannsóknir á hráefnum til álframleiðslu, rannsóknir á ýmsum stigum framleiðslunnar og einnig á framleiddu áli. Viðkomandi veitir tæknilega ráðgjöf til starfsmanna í steypuskála. UMSÓKN Vinsamlegast sendu umsókn þína, ásamt nákvæmum upplýsingum um menntun og starfsferil til Norðuráls, Armúla 20,108 Reykjavík. Umsóknin þarf að berast okkur eigi síðar en fimmtudaginn 29. janúar 1998. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Norðuráls, Ármúla 20 Reykjavík, á skrifstofu Norðuráls á Grundartanga, hjá Málningarþjónustunni hf., Stillholti 16,Akra- nesi og á skrifstofu Markaðsráðs Borgfirðinga að Borgarbraut 59 Borgamesi. Umsóknin þarf ekki nauðsynlega að berast á tilgreindum umsóknareyðublöðum. Þeir sem áður hafa sent inn umsóknir um hliðstætt starf þurfa ekki að endumýja umsóknir sínar. Hjá Norðuráli verður lögð áhersla á nýjungar í stjórnun og starfs- mannamálum, og að starfsmenn hafi áhrif á mótun eigin vinnu- umhverfis. Lagt verður upp úr góðu samstarfi um lausn verkefna og að starfsmenn séu öflugir þátttakendur í hópstarfl. Ahersla er lögð á jafnan rétt kvenna og karla til starfa. Yfirstjórn Norðuráls hefur sett sér það markmið að stuðla að sem bestum samskiptum og vellíðan starfsmanna á vinnustaðnum með hagsmuni heildarinnar í huga. I Ijósi þess skal tekið fram að Norðurál verður reyklaus og vímu- efnalaus vinnustaður. Gœtt verður fyllsta trúnaðar varðandi allar umsóknir.fyrirspurnir og persónulegar upplýsingar og öllum umsóknum verður svarað. íslensk erfðagreining. Meinatæknar/ hjúkrunarfræðingar íslensk erfðagreining óskar eftir meinatækn- um og/eða hjúkrunarfræðingumtil vinnu við erfðafræði sjúkdóma. Starfið felst í að hringja í og skipuleggja inn- kallanir og heimsóknir þátttakenda í rannsókn- um (blóðprufurog læknisskoðun). Reynsla af tölvunotkun (windows, ritvinnsla, excel, gagnagunnar) æskileg. Vinnutími 14.00—22.00. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um lífs- hlaup, námsferil og fyrri störf óskast sendar fyrir 30. janúar merktar: íslensk erfðagreining, b.t. starfsmannastjóra, Lynghálsi 1,110 Reykjavík íslensk erfdagreining er ungt og ört vaxandi fyrirtæki sem hefur þaö aö markmiði aö finna aðferðir til aö lækna sjúkdóma og bæta heilsu meö erfðafræðivísindum. Heilsugæslustöð Eskifjarðarlæknishéraðs Læknar og hjúkrunarfræðingar óskast til starfa frá 1. febrúar nk. Stöður heilsugæslulækna við heilsugæslustöðina í Eskifjarðarlæknishéraði eru lausartil umsóknar. Einnig eru lausartil umsóknar hjúkrunarfor- stjórastaða, framtíðarstarf, og afleysingastaða h jú kru narf ræðin gs. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar nk Nánari upplýsingarveitirSvava I. Svein- björnsdóttir, framkvæmdastj. í síma 476 1630. Umsóknum skal skilað til: Stjórnar heilsugæslustöðvar Eskifjarðarlæknishéraðs, Strandgötu 31, 735 Eskrfirði. NORÐURÁL NORDIC ALUMINUM Garðabær Fræðslu- og menningarsvið Ritarar Tvær stöður ritara við embættið, þar af önnur tímabundin frá 15. febrúar—30. apríl nk., eru lausar til umsóknar. Skilyrði er að umsækjendur hafi þjálfun í skrif- stofustörfum, einkum ritvinnslu. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfsmanna- félags ríkisstofnana og fjármálaráðuneytis. Umsóknum skal skilað til undirritaðs fyrir 6. febrúar nk. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 20. janúar 1998. Rúnar Guðjónsson. MENNTASKÓUNN I KÓPAVOGl Ræsting wj^/lenntaskólinn í Kópavogi óskareftirað ráða starfsmann til dagræstinga frá kl. 14.00—18.00 í nýju verknámshúsi fyrir hótel- og matvæla- greinar. Laun eru skv. séstökum samningi Framsóknar og fjármálaráðuneytis. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skól- ans í síma 544 5510 og þangað ber að skila ■^umsóknum. Skólameistari. Ármúla 20 • 108 Reykjavik Sími 553 6250 • Fax 553 6251 Netfang nordural@nordural.is Reykjavík Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfrædingar. Lausar stöður kvöld-, helgar- og næturvaktir á hjúkrunarvakt. Sjúkraliða og starfsfólk vantar til aðhlynn- ingar í 100% starf. Upplýsingar veita ída Atladóttir, hjúkrunarfor- stjóri, og Þórunn A. Sveinbjarnar, hjúkrunar- framkvæmdastjóri, í símum 553 5262 og 568 9500. Hrafnista, hjúkrunar- og vistheimili fyrir aldraöa í Reykjavík, tók til starfa 1957. Þar búa 316 vistmenn. A vistheimilinu eru 204, en á 5 hjúkrunardeildum eru 113. „Au pair" í Þýskalandi Við erum íslensk hjón með tvö börn, 1 og 41/2 árs, og erum að leita að barngóðri „au pair" stúlku, 18 ára eða eldri, strax. Sími 00 49 40 71 11 460. Flataskóli — kennari Vegna forfalla vantar kennara í Flataskóla, Garðabæ, til vors. Um er að ræða bekkjar- kennslu í 1. bekk fyrir hádegi. Upplýsingar veitir Sigrún Gísladóttir, skóla- stjóri, í síma 565 8560. Grunnskólafulltrúi. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA Þýskunámskeið Germaníu hófust 19. janúar. Boðið er upp á byrjendahóp, þrjá framhaldshópa og tvo talhópa. Upplýsingar á virkum dögum í síma 551 0705 kl. 16.30-17.45. Stjórn Germaniu. FÉLAGSLÍF I.O.O.F.5 = 1791228 = NK I.O.O.F. 11 = 1781228VÍ [ N.K. Landsst. 5998012219 VIII Góðtemplarahúsid, Hafnarfirði Félagsvist í kvöld. Byrjum að spila kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. \v---7/ KFUM V Aðaldeild KFUM, Holtavegi Kl. 20. 30. Trúin og fyrirbænin. Umræður Guðmundur Ingi Leifs- son, Ómar Kristjánsson og Sig- urður Þorvaldsson. Upphafsorð Bjarni Ólafsson. Allir karlmenn velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kírkjustræti 2 Ath.: Við erum í kvöld kl. 20.30 á samkirkjulegri samkomu í Fíla- delfíu, Hátúni 2. Kafteinn Miriam Óskarsdóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. RAOAUGLVSINGAR AT VINNUHÚ5NÆÐ Til leigu í Firðinum Um 90 m2 skrifstofuhúsnæði á 4. hæð í suður- turni Fjarðar í miðbæ Fiafnarfjarðar er laust til leigu. Upplýsingar í síma 555 3999. Lager — iðnaðarhúsnæði Ármúli 7, bakhús 300 m2 húsnæði fyrir lager og léttan iðnað til leigu í Ármúla 7 Húsnæðið leigist frá næstu mánaðamótum. Upplýsingar í síma 568 0709 á milli 14.00 og 18.00 í dag og næstu daga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.