Morgunblaðið - 22.01.1998, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 22.01.1998, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM • • Frá A til 0 - Hvað er að gerast? Hverjir voru hvar? Hvað er í boði? þú svarar Froðleiksmolar ur ALIENS (II) • James Cameron (Titanic) leikstýrói 1 ALIENS og skrifaöi einnig handritíðl • Myndin hlaut Oskarsverðlaun fyrir tæknibrellur. • ALIENS er 137 mín. löng. ' Cameron bættí 17 min. við í. ..leikstjóra-utgafunni' a myndbandi. Hrjúfar sálir ganga fyrir Troðfullt var út úr dyrum, dansað á borð- um og skrafað um stefnur og strauma. Þannig var landslagíð í mannlífínu KAFFIBARINN KVEIKT í. þegar Pétur Blöndal fór á Kaffíbarinn um helgina. KAFFIBARINN er til húsa í Bergstaðastræti. Þar getur verið notalegt að hola sér niður í hádeginu og fá sér eitthvað í gogginn eða líta við á kvöldin og fá sér ristað brauð og kaffísopa. Nú eða eitthvað sterkara. Líklega hefur Kaffibarinn einkum skapað sér nafn fyrir stemmninguna um eða eftir miðnætti um helgar. Þá er hann auðkenndur af langri röð fyrir utan og ekki að ástæðulausu því hinum megin við þröskuldinn er troðfullt út úr dyrum. Aldursbilið er breiðara en tíðkast á flestum þeim skemmti- stöðum sem eru í „tísku“ og ganga fyrir fólki um tvítugt. Segja má að hann rúmi þrjár kynslóðir þótt uppistaðan sé um og yfir þrítugt. Listaspírur eru áberandi en finna má fólk af öllum þjóðfélagsstigum. Ekki er dansgólf á Kaffibarnum enda þröngur húsakostur en hins BERGST AÐ ASTRÆTI • Kaffibarinn var stofnaður árið 1993. Kaffið á Kaffibarnum kost- ar 170 kr. • Matur er aðeins reiddur fram í hádeginu. Réttur dagsins kostar 500 til 600 kr. og súpa dagsins 300 til 350 kr. Ristað brauð með osti kostar 200 kr. og heit sam- loka með skinku, osti og salati kostar 350 kr. • Boðið er upp á Fosters og Vik- ing bjór af krana og kostar hálf- ur lítri 500 kr. STEFÁN Snær vegar hafa borðin títt verið brúkuð í þágu danslistarinn- ar. Hefur þá verið haft á orði að staðurinn sé í raun á fjórum hæðum, - fyrst ekki þykir tiltökumál að gestir vippi sér upp á borð á efri og neðri hæðinni og hristi skanka í takt við tónlistina. Vel á minnst - tónlistin spannar allt litrófið frá diskógrúppunni YMCA til sýrudjasskokkteila og Út- varpshöfða X-kynslóðarinn- ar. Hún fellur vel að fóta- leikfimi barflugnanna og engin þörf á hljómsveitum sem yfirgnæfa allar sam- ræður. Salernisaðstaða er ágæt og eru klósett á báðum hæð- um. Það vekur athygli blaða- manns að á karlaklósettinu eru bakpúðar við pissuskál- arnar svo gestir geta hallað sér aftur og fyrir ofan þær eru valdar greinar úr Emp- ire. Er skipt reglulega um greinar svo engum ætti að leiðast klósettferðirnar. Ekkert fatahengi er fyrir hendi að stólbökum frátöld- um og eru veitingar aðeins reiddar fram á neðri hæð- inni. Þær upplýsingar feng- ust hjá eigendum Kaffi- barsins að ekki væru leyfð- ar myndatökur inni á staðnum. Er það kærkomið fyrir þá sem vilja forðast leifturljós fjölmiðla. Aftur á móti hefur ekki enn verið tekið fyrir að drátthagir menn festi stemmninguna með blýantsoddi á blað. Blaðamaður leitaði því til Halldórs Baldurssonar, teiknara, sem tók góðfúslega að sér að að sækja Kaffibar- inn og lýsa því sem fyrir augu bar í myndum. Morgunblaðið/Halldór Baldursson Grétarsson auglýsingateiknari. OH~ tíwpfi. SVANBORG og Óttar létu fara vel um sig. STEFÁN Karlsson listamaður og Kristbergur Pétursson ljósmyndari. • Knattspyrnulið Kaffibarsins hefur tvisvar unnið Pub Cup og er mikið lagt upp úr góðum úr- slitum í því móti. Síðast féll Kaffibarinn úr keppni í átta liða úrslitum. • Það kom í sárabætur að Kaffibarinn vann Pub Cup í körfuknattleik sem fram fór á Grandrokk. Hanga myndir af sigurliðum Kaffibarsins uppi á staðn- um. • Ekki eru reiddir fram kokkteilar og var því fleygt að þeim væri fleygt út jafnharðan sem vogaði sér að biðja um slíkt glund- ur á barnum. ► Einfaldur af algengu sterku víni kostar 300 kr. og tvöfaldur í gosi 700 kr. • Piparsnafs er í boði fyr- ir hugaða á 300 kr. og er ókeypis ábót ef ekki tekst að klára úr glasinu í fyrstu tilraun. Það er refs- ing! • Það er reynsla blaða- manns að þegar röð myndast fyrir utan stað- inn er fastagestum og góðkunningjum hleypt fram fyrir. „Ekki skiptir máli hvort fólk er fallegt eða í fallegum fötum,“ er haft eftir einum af eigend- um staðarins. „Eina viðmið- unin er að það sé með hrjúfa sál.“ • Villi „stálmús" úr Blossa er yfirdyravörður. Hann kann engar sjálfsvarnar- íþróttir og er ekki mikill fyrir mann að sjá, en hann er mjög vel lesinn, við- ræðugóður og lítið gefinn fyrir slagsmál. BJÖRK Guðmundsdóttir var á meðal gesta. STIGI og stúlka. FRUMSÝNO FDSTUDAGINH 23. JAN. www.alien.CD.is Fylgstu meðJ Á miðvikudag, fimmtudag og fostudag birtast fróðleiksmolar úr ALIEN-myndunum. A margmiðlunarsíðum sj^i.uiuuoiiib d ld birtast spurningar sem með því að senda tö Vertu með. Fjoldi vinninga í ...Bræðranna Ormssnn Flaggskip ÍEG þvottmlam tavaaiat BSSS IM n mrn BRÆÐURNIR Lágmúla 8 • Sími 533 2800 mr Þýskt vönumepki pýskt hugvit pýsh framleiösla Þriggja ára BG ÖKO~tAVAMAT &M ABYRGÐ Á OULUM AEG ÞVOTTAVÉLUM Verö áöur: 114.946, Verft nú: 20 leiðbeinandi þvottakerfi BlO-kerfi Sýnir í liósaborði valda forskrift Sýnir í liósaborði hvað hún kemur til með að gera Sýnir lengd þvottatima Tekur 5 ka Vindingarnraði allt að 1500 sn/mín Variomatic vindina fyrir viðkvæman/ullarpvolt UKS kerfi • Ullarvagga Sjálfvirk magnskynjun Sjólfvirk froouskynjun lætur vita af of mikilli sápunotkun Sérstök stilling fyrir aukaskolun Mjög hljóðlát þvottavél. kr. 85.405,- stgr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.