Morgunblaðið - 15.03.1998, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 15. MARZ 1998 13
Sýndu hugdirfsku
- reyndu við Ijónið!
Uppllfðu frábœra aksturselglnleika
Peugeot af elgin raun.
Reynsluaktu Peugeot og
fylltu út prófblaðlð
- þú getur átt von á góðu.
Ljónhepplnn reynsluökumaður
mun hreppa
helgarferð fyrlr tvo tll Parísar í sumarl
Ljónsterkir og viljugir
vinnubíiar
Hlnlr fjölhœfu og margverölaunuöu vinnubílar frá
Peugeot bjóða upp á framúrskarandl vlnnuaðstöðu.
Tll sýnis á verkstœði Jöfurs um helgina.
Veldu þér IJónvlljugan vlnnufélaga frá Peugeot.
Góð hugmynd
orðin að veruleika!
Nýi rafbílllnn er kominn. Komdu og prófaðu hann á frumsýningu nú um helgina hjá
Jöfrl, Nýbýlavegi 2.
Nýi rafbillinn frá Peugeot markar tímamót. Ein mesta tœknibylting í þágu umhverfis
síðan Edison kynnti Ijósaperuna. Þetta er alvörubíll, knúinn rafmagni, hreinni íslenskri
orku. Peugeot 106e er mengunar- og hljóðlaus bíll, raunhœfur valkostur fyrir nútíma-
manninn, tákn nýrra tíma.
Rafmagnsveita Reykjavfkur hefur keypt fyrsta bflinn og verður hann tll sýnis. Þetta
er atburður sem áhugamenn um tœkniframfarir og umhverfisvernd láta ekki framhjá
sér fara.
Allir rafþegar á orkuveitusvœði Rafmagnsveitu Reykjavíkur sem kaupa
nýjan Peugeot rafbíl fá rafmagn án endurgjalds fyrir bílinn í heilt ár!
Frumsýning í Jöfri um helgina!
OPIÐ LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL. 13-17
RAFMAGNSVEITA
REYKJAVÍKUR
PEUGEOT
LJÓN Á VEGINUM!