Morgunblaðið - 15.03.1998, Side 31

Morgunblaðið - 15.03.1998, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. MARZ 1998 31 SJÁLFVIRKA eftirlitskerfið felst í því að um borð í hveiju skipi sendir svokailað skipstæki frá sér upplýsing- ar um staðsetningu og ástand skips. Gögn frá tækinu fara í gegnum VHF strandstöð eða í gegnum gervi- hnattakerfi Inmarsat ef of langt er í land. Hugbúnaðurinn „Fjarskiptastjóri“ heldur utan um söfnun staðsetn- ingargagna og kemur áleiðis til eftirlitsaðila. Ef gögn berast ekki frá skipstækjum með réttu millibili berst viðvörun til eftirlitsaðila. Á skjákerfi Slysavarnafélagsins sjást staðsetningar og aðrar tengdar upplýsingar í töfluformi og á landakorti. Páskar á Fosshótel Kea Gisting í tveggja manna herbergi í þrjár nætur. Morgunverður innifalinn. Verð kf. 6.800,-* Gisting í tveggja manna herbergi í fjórar nætur. Morgunverður innifalinn. Verð kr. 7.800,-* Gisting í tveggja manna herbergi í fimm nætur. Morgunverður innifalinn. Verð kr. 8.800,-* S u. * Verð á mann. f 2 2 Frítt fyrir böm yngri en 15 ára og þau fá páskaegg að gjöf Takmarkaður herbergjafjöidi. Gildirfrá 8.-14. apríl. -2 okkur þennan hugsunarhátt og vilj- um frekar skila engu en illa unninni vöru,“ segir hann og leynir því ekki að fyrirtækið ætli sér stóra hluti í markaðssetningu erlendis. Fyrirmyndarkerfi verði á íslandi „Okkur er í mun að koma á fyrir- myndarkerfi á Islandi. Með því öðl- umst við dýrmæta reynslu til að halda á markað erlendis. Nú þegar erum við í samstarfi við aðra að kynna tæknina út um allan heim,“ segir hann og víkur sér undan því að nefna sérstök verkefni. „Hins vegar get ég t.d. nefnt að ýmsar evrópskar fiskveiðiþjóðir eru að búa sig undir að koma upp veiðeftirlitskerfum. Við gætum komið þar inn og raunar hvar sem þörf er fyrir sjálfvirkt eftirlit með farartækjum. Ekkert ætti held- ur að standa í vegi fyrir því að hann- aður verði búnaður til að fylgjast með fólki, t.d. á göngu í óbyggðum." Skráð hlutafé í Stefju eru fjórar milljónir og er fyrirtækið að meiri- hluta í eigu starfsmanna. Við fyrir- tækið starfa 2 tölvufræðingar með BS-gráðu, 5 rafmagnsverkfræðing- ar, þar af 4 með meistaragráðu, og 2 vélaverkfræðingar með meistara- gráðu. Aðrir eigendur eru Landssími Islands (20%), Hampiðjan (20%) og DNG (7%). Kaupverð hlutafjár fékkst ekki gefið upp. «JÉjÉjk WOIfL M Afþreying þín - okkar ánægja Bókanir og nánari upplýsingar Fosshótel Kea • Hafnarstræti 87-89 • 600 Akureyri • Sfmi: 460 2000 • Fax: 460 2060 FIESTA VELDU BÍL AF Opið laugardag 12-16 sunnudag 13-16 Staðalbunaður m.a.: y y • Vökvastýri •16 ventla léttmálmsvel • Upphitud framniða • Samlæsincj • Utvarp og segulband • Upphitaðir og rafknúnir hliðarspeglar Ford: Mest seldu bilamir i vestur-Evrópu 1994, 1995, 1996 og 1997.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.