Morgunblaðið - 15.03.1998, Síða 47

Morgunblaðið - 15.03.1998, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR ÞETTA málverk eftir Hafstein Austmann hvarf úr anddyri Templarahallarinnar. Sögxivitund íslenskra unglinga í norrænum samanburði GUNNAR Karlsson, prófessor við Háskóla íslands, og Bragi Guð- mundsson, dósent við Háskólann á Akureyri, flytja fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar Kennarahá- skóla íslands þriðjudaginn 17. mars kl. 16.15. Fyrirlesturinn nefnist: Söguvitund íslenskra unglinga í nor- rænum samanburði. í fyrirlestrinum munu Gunnar og Bragi bera saman söguvitund ís- lenskra og annarra norrænna ung- linga. Meðal viðfangsefna verður at- hugun á hvað gerist í sögutímum, hvaða þýðingu sagan hefur fyrir nemendur, hvaða framsetningu hennar þeir treysta og hafa gaman af, hvernig viðhorf þeirra til um- hverfis síns, fortíðar og framtíðar er líkt og ólíkt því sem norrænir jafn- aldrar þeirra hafa. Fyrirlestur Gunnars og Braga byggist á viðamikilli evrópskri rann- sókn þar sem m.a. er leitað svara við því hvað sé söguleg vitund og hvem- ig hún sé með ólíkum þjóðum en hvarvetna er litið á sögunám sem mikilvægt tæki til að þroska vits- munahæfni og siðferðileg gildi, segir í fréttatilkynningu. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu M-201 í Kennaraháskóla ís- lands við Stakkahlíð. Öllum er heim- ill aðgangur. Fræðslu- fundur meinatækna- félagsins FRÆÐSLUFUNDUR Meina- tæknafélags íslands verður hald- inn þriðjudaginn 17. mars kl. 20 í Eirbergi. Fyrirlesari verður Asbjöm Sig- fússon sérfræðingur í ónæmis- fræði. Heitir fyrirlesturinn: irAf kúfiski, komabömum og kíníni.“ Horfið málverk MÁLVERK eftir Hafstein Aust- mann hvarf úr Templarahöllinni við Eiríksgötu helgina 7. til 8. mars. Beðið er um að það verði tilkynnt til lögreglu verði myndin boðin tíl sölu. OPIN HÚS í DA.G! Eftirtaldar eignir verða til sýnis í dag frá kl. 14 - 16 REYKÁS 37 1. HÆÐ TIL HÆGRI Mjög falleg 3ja herb. íbúð m. stórum suðaustursvölum og sérþvottahúsi. Eldhús m. tveimur gluggum. Parket og flísar. Verð 6,9 millj. Elísabet og Rúnar. BLIKAHÓLAR 6 1. HÆÐ FYRIR MIÐJU Rúmgóð 2ja herb. íbúð m. mjög fallegu útsýni yfir borgina. Góð eign og sérstaklega vel staðsett með tilliti til þjónustu. Laus strax. Benedikt. BREIÐÁS 10, GARÐABÆ EINBÝLI Fallegt einbýli, hæð og ris ásamt góðum bílskúr. Húsið er endahús á ræktaðri lóð og búið að endurnýja talsvert t.d. lagn- ir, gólf, bað o.fl. Verð 11,9 millj. Höskuldur. ÞINGHÓLSBRAUT 28, KÓPAVOGI NEÐRI SÉRHÆÐ 105 fm 4ra herb. neðri sérhæð í tvíbýli. Björt íbúð sem nýtist vel. Rúmgóð herbergi. Sér- inngangur og sérþvottahús. Ræktaður garður. Verð aðeins 7,8 millj. Anna og Guðmundur. FÍFUSEL 37 3. HÆÐ TIL HÆGRI 105 fm 4ra herb. (búð ásamt auka íbúðarherb. í kj. og stæði í bílgeymslu. Húsið er allt Steni- klætt að utan og íbúðin í mjög góðu standi. Verð aðeins 7,5 millj. Ásta og Sveinbjörn. LANGHOLTSVEGUR 188 HÆÐ OG RIS ÁSAMT BÍLSKÚR 118 fm rúmgóð og björt hæð ásamt risi og mjög stórum bílskúr í tvíbýli í bakhúsi. 3 svefnherb. og 2 stofur. Bæði húseign og íbúð eru í ágætu ástandi. Gegnheilt parket. Þorsteinn og Margrét. HÚSAKAUP Suðurlandsbraut 52, við Faxafen Sfmi 568 2800 Fax 568 2808 Kringlan — verslunarhúsnæði Vel innréttað 114 fm húsnæði á neðri hæð í Kringlunni. Er í leigu til 5 ára. Tilvalin örugg fjárfesting. Nánari upplýsingar veitir Ingólfur hjá; Valhöll fasteignasölu, sími 588 4477. HRAUNBÆR - LAUS. Rúmgóð 88 fm íb. á 2. hæð með vestursv. Hús og sameign nýl. standsett. Stutt í þjónustu. Verð 5,9 millj. LAUS FLJÓTL. 8653 KÓNGSBAKKI - LAUS. Mjög góð 101 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. 3 svefnherb. Þvottahús og búr í íbúð. Parket og flísar. Góðar innr. Áhv. byggsj. 3,7 m. Verð 6,9 m. LAUS FLJÓTL. 8779 VESTURBÆR. Mjög mikið endurnýjuð 95 fm íb. á 3. hæð (efstu, aðeins ein íb. á hæöinni) í litlu fjölb. 2 saml. stofur. 2 góð svefnherb. Nýjar innr. Grill svalir. Gler og gluggar endurn. Verð 8,2 millj. Góð staðsetning. 9053 BERJARIMI- BÍLSK. Snotur 108 fm íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílsk. 3 svefnherb. Þvhús í íbúð. Parket og flísar. ÁHv. 3,9 m. Verö 8,5 millj. ATH. skipti á minni eign. 8997 SMÁRAR - KÓP. Mjög gott og vel staðsett parhús sem er hæð og ris ásamt innb. bílsk. 3 svefnherb. góðar stofur. Parket. Góðar innr. Ris er óinn- réttað. Stærð 163,8 fm. Lóð fullfrágengin. Áhv. 2,9 m Verð 13,8 millj. 9055 JÖKLASEL. Mjög gott endaraðhús á 2 hæðum ásamt risi og innb. bílsk. 4 svefnherb. 2 stofur. Góðar innr. og gólfefni. Stærð 216,8 fm. Hús í toppstandi. Áhv. 5,6 millj. Verð 13,2 millj. 8963 HÁALEITISBRAUT - 2 ÍB. Mjög gott 225 fm hús með tveim samþykktum íb. og innb. 24 fm bílsk. Efri hæðin er 168 fm. 3-4 herb. Góðar stofur, arinn. Neðri hæð er 56 fm. 2ja herb. Húsið er í góðu ástandi og vel viðhaldið. Allar nánari uppl. á skrifst. 8998 Atvinnuhúsnæði LYNGHALS. Vandað og fullfrágengið húsnæði á jarðhæð og efri hæð. Góðar innkeyrsludyr á jarðhæð, Sérinngangur á efri hæð. Góð lofthæð. Stærð samtals 1.110 fm. Selst í einu lagi. Hús í góðu ástandi, hiti í stéttum, malbikað plan. Allar nánari uppl. á skrifst. 8960 KAPLAHRAUN - HF. Mjög gott 200 fm atvinnuhúsnæði á götuhæð með góðri lofthæö, millilofti og innkeyrsluhurð. Góð aökoma. Lóð malbikuð. Verð 11 millj. 7881 OP/Ð / DAG SUNNUDAG FRÁ KL. 12 - 15. Sími 533 4040 Fax 588 8366 Ármúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali. SUNNUDAGUR 15. MARZ 1998 47 I 3 Suöurlandsbraut -r6 (bláu húsin) Sími 588 9999 Fax 568 2422 o d a I @ o d a J. i s opið lau-sun: 13-15 Opið í dag (sun.): 13-15 GALTALIND - KOP. Um 110 fm Ibúðir á miðhæð og efri hæð (vönduðu 5 (b. húsi. Til afhendinaar nu þegar 4ra herb. (búðir á þessum eftirsotta stað. [búðirnar eru afhentar tilb. til að innrétta eða fullb. án gólfefna. Tvennar svalir. Hægt að kaupa innb. bílskúr. Verð frá 8,4 m. FYRSTUR KEMUR - FYRSTUR FÆR Teikn. og uppl. á skrifstofu Faxabraut — Keflavík Höfum í sölu þetta endaraðhús auk 49 fm bílskúrs sem er í mjög góðu ástandi. 4 svefnher- bergi. Góður suðurgarður. Laust fljótlega. Áhvílandi húsbréf 4,7 millj. Verð 8,9 millj. Upplýsingar gefur Kristín í síma 555 4352. Hraunhamar, Bæjarhrauni 22, Hafharfírði, sími 565 4511. Raðhús - Breiðvangur Fax 565-4744 Reykjovíkurvegl 60 - 220 Hafnarffrfil Nettang: hollhaf@mniedia.fs Þetta fallega 172 fm raðhús á einni hæð með 25 fm innb. bílskúr er til sölu. Frábær staðsetning. Mjög gott skipulag á íbúðinni. Stór og góður garður. Skipti á ódýrara. Húsið er laust nú þegar. Verð kr. 12,5 millj. r* Allar nánari uppi. og teikningar á Hóli í Hafnarflrði J' Atvinnuhúsnæði _____________til sölu Grandagarður Rvík. Vorum að fá í einkasölu atvinnuhúsnæði á þessum frábæra stað, samtals 5143 m2. Eignin er til sölu eða leigu í heilu lagi eða í smærri einingum. Stapahraun Hfj. Vorum að fá í einkasölu iðnaðarhúsnæði á 3 hæðum, samtals 1299 m2 auk Ióðar undir iðnaðarhúsnæði. Þar af er jarðhæð eignarinnar ca 840 m2. Húsnæðið er nánast allt í útleigu en getur losnað með skömmum fyrirvara. Eignin er í mjög góðu ástandi. Hlíðarsmári Kóp. Erum með í einkasölu 146,3 m2 húsnæði sem leigt er undir sölutum og vídeóleigu á þessum vinsæla stað. Hagstæð langtímalán áhvflandi, mjög góð fjárfesting. Eyrartröð Hfj. Vorum að fá í einkasölu fiskvinnsluhúsnæði, samtals 784 m2 sem skiptist í tvær einingar, annars vegar 290 m2 einingu og hins vegar 494 m2 einingu með góðri lofthæð. Húsnæðið er í mjög góðu ástandi að innan, laust strax, hagstætt verð. Dugguvogur Rvík. Voram að fá í einkasölu iðnaðarhúsnæði, samtals 339 m2 sem skiptist í tvær einingar, annars vegar jarðhæð ca 152 m2 auk 187 m2 á annari hæð og í risi, hægt er að selja jarðhæð sér og aðra hæð og rishæð sér. Lækjargata Hfj. Eram með í einkasölu 149,8 m2 verslunarhúsnæði auk tveggja bflastæða í bílgeymslu, til afhendingar strax. Engihjalli Kóp. Eram með í einkasölu verslunarmiðstöðina í Engihjalla 8 Kópavogi, eignin selst í heilu lagi eða í einingum. Sérhæfð fasteigna- sala fyrír atvinnu- og skrif-stofuhús- næði BTOREIBN FASTEIBNASALA Austurstrætí 18 slmi 55-12345 Amar Sötveson, sðlumaður Jón G. Sandhott, sölumaður Gunnar Jóh. Birgisson hrl. löggildur fasteignasali Sigurbjöm Magruisson fvi. löggildur fasteignasali

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.