Morgunblaðið - 15.03.1998, Síða 54

Morgunblaðið - 15.03.1998, Síða 54
54 SUNNUDAGUR 15. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ ijjjp ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra si/iðið kt. 20.00: HAMLET — William Shakespeare Rm. 19/3 — fim. 26/3. Ath. sýningum lýkur fyrir páska. FIÐLARINN Á PAKINU - Bock/Stein/Hamick * Fös. 20/3 nokkur sæt' iaus — lau. 28/3. Ath. sýningum fer fækkandi. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigriður M. Guðmundsdótdr. I kvöld sun. 15/3 örfá sæt laus — sun. 22/3 — sun. 29/3. MEIRI GAURAGANGUR — Ólafur Haukur Símonarson Mið. 18/3 — lau. 21/3 örfá sæt laus — mið. 25/3. YNDISFRÍÐ OG ÓFRESKJAN - Laurence Boswell I dag 15/3 kl. 14 síðasta sýning. Litta st/iðið kt. 20.30: KAFFI — Bjarni Jónsson Fös. 27/3 — sun. 5/4. Ath. sýningum fer fækkandi. SmiðaOerkstœðið kt. 20.00: POPPKORN - Ben Elton Rm. 19/3 — lau. 21/3 örfá sæt laus — fim. 26/3 _ fös. 27/3. Nokkur sæt laus. Ath. sýningin er ekki við hæt barna. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS Sænska leikonan Rut Hoffsten flytur einleikinn “Lykckan ar en talisman" eftir Bodil Wamberg. Þessi dagskrá er í boði Sendiráðs Svía á íslandi og Sendiráðs Dana á [slandi. Mðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud. —sunnud. kl. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 \rirka daga. LEIKFELAG « REYKJAVÍKURJ® 1887- 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra svið kl. 14.00 eftir Frank Baum/John Kane I dag 15/3, aukasýn. þri 17/3 kl. 15.00, sun. 22/3, sun. 29/3, sun. 5/4. Ath. sýningum fer fækkandi. Stóra svið kl. 20.00 FGÐIffi 8G syuir eftir Ivan Túrgenjev Lau. 21/3, sun. 29/3, sun. 5/4. Ath. síðustu sýningar. Stóra svið kl. 20.00 u í sven (Frjálslegur klæðnaður) eftir Marc Camoletti. Aukasýn. í kvöld 15/3, nokkur sæti laus, 2. sýn. fim. 19/3, grá kort, 3. sýn. sun. 22/3, rauð kort Stóra svið Id. 20.00 ISLENSKI DANSFLOKKURINN Útlagi ar Iða eftir Richard Wherlock Útlagar og Tvístígandi sinnaskipti I eftir Ed Wubbe Aukasýning fös. 27/3. Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: fwpnl fös. 20/3, kl. 20.00, fös. 27/3 kl. 20.00. Sýningum fer fækkandi. Litla svið Id. 20.00: SUMARIÐ '37 eftir Jökul Jakobsson Leikendur: Ari Matthíasson, Eggert Porleifsson, Guðlaug Elisabet Ólafsdóttir, Hanna María Karisdóttir, Pétur Einarsson og Sóley Elíasdóttir. Hljóð: Óiafur Öm Thoroddsen. Lýsing: Ögmundur Þór Jóhannesson. Leikmynd og búningar: Stígur Steinþórsson. Leiksljóm: Kristín Jóhannesdóttir. Frumsýning fim. 19/3, 2. sýn. sun. 22/3. Litla svið kl. 20.00: fiFeitliQmenníi|pnimm\ eftir Nicky Silver Fös. 20/3, fös. 27/3. Atriði f sýningunni eru ekki við hæfi barna. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 Vinnustofiir leikara SKEMMTIHÚSIÐ LAUFASVEGI 22 S:552 2075 Einleikurinn „Ferðir Guðríðar" (The Saga ol Guðríður) Höfundur ensku útgáfunnan Brynja Benediktsdóttir með aðstoð Tristan Gribbin 10. sýning í dag kl. 17.00 11. syning í dag kl. 20.00 Næstu sýningar verða í apríl. Miðasala og hópapantanir í Herrafata- verslun Komnáks og Skjaldar, Skólavörðustíg 15, sími 5524600. Simsvari i Skemmtíhúsinu: 5522075 ÍstM div kkyri íifi BctUsxtii' töstudag 20. mars kl. 20.00 laugardag 21. mars kl. 20.00 fö. 27 og lau. 28. mars kl. 20.00 síðustu sýningar í ím i nsk v nriiK VN Sími 551 1475 'íÆÉ Miöasaia er opin alla daga nema mánudaga trá kl. 15-19. BUGSY MALONE í dag 15. mars kl. 13.30 uppselt í dag 15. mars kl. 16.00 uppselt lau. 21. mars kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 22. mars kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 22. mars kl. 16.00 örfá sæti laus lau. 28. mars kl. 13.30 sun. 29. mars kl. 13.30 sun. 29. mars kl. 16.00 örfá sæti laus FJÖGUR HJÖRTU í kvöld 15. mars kl. 21 uppselt fim. 19. mars kl. 21 fös. 20. mars kl. 21 örfá sæti laus fim. 26. mars ki. 21 lau. 28. mars kl. 21 örfá sæti laus Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI sun. 22. mars kl. 21. Sfðustu sýningar TRAINSPOTTING lau. 21. mars kl. 20.00 fös. 27. mars kl. 20.00 Ekki við hæfi barna. Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miöasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin 10-18 og fram aö sýningu sýn.daga. Ekki er hleypt inn í sal eftir aó sýn. er hafin. #rr \ JJ. Sí&asti ,Bærinn í 'alnum Miðapantanir í sínia 555 0553. MiOasalan er opin milli kl. 16-19 alla daj>a ncnia sun. Vesturgata 11. llafnartlrði. Svningar hcíjast kiukkan 14.00 H a ín a rfj ardirlcikh ú s i ö 'Jrfr HERMÓÐUR VS^ OG HÁÐVÖR (dag lau. 14. mars kl. 14 uppsett Sun. 15. mars kl. 14 uppselt Aukasvnina sun. 15. mars kl. 17 Lau. 21. mars kl. 14 öffá sæti Sun. 22. mars kl. 14 örfá sæti Aukasýning 22. mars kl. 17 Lau. 28. mars kl. 14 Sun. 29. mars kl. 14 FRÉTTIR SKÓLASVEITIN Ebeny Rhytmstick hitar upp fyrir Skíta- móral. hafiíLriKhíntuV í HLAÐVARPANUM Svikamylla (Sleuth) eftir Anthony Shaffer í kvöld kl. 21.00 örfá sæti laus mið. 18/3 kl. 21.00 laus sæti lau. 21/3 kl. 22.15 nokkur sæti laus sun. 22/3 kl. 21.00 laus sæti mið. 25/3 kl. 21.00 laus sæti fös. 27/3 kl. 22.15 nokkur sæti laus lau. 4/4 kl. 22.15 laus sæti Svikamyllumatseðill: Ávaxtafylltur grisahryggur m/kókoshjúp ^ Myntuostakaka m/skógarberjasósu ^ Miðasala opin mið-lau kl. 18—21. Miðapantanir allan sóiarhringinn í síma 551 9055. MÖGULEIKHÚSIÐ GÓDAN DAG EINAR ASKELL! eftir Gunillu Bergström í dag sun. 15. mars kl. 14.00 uppselt sun. 15. mars kl. 15.30, örfá sæti laus, sun. 22. mars kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 22. mars kl. 15.30 uppselt sun. 29. mars kl. 14.00 sun. 5. aprfl kl. 14.00 Leikfélag Akureyrar tJonCUKl&eirflir ;4 'The Sound. of Music eftir Richard Rodgers og Oscar Hammerstein II Úr leikdómum: „Þóra er stjama. Hrönn Hafliðadóttir leikur og syngur hlutverk abbadísarinnar á tilkom- umikinn hátt.“ DV. Auður Eydal. „Tónlistarþáttur verksins, sem hlýtur að teljast burðarás þess, er sérlega vel unninn.“ Dagur. Haukur Ágústsson. „Blessað bamalán. eru ungir leikendur sem fara með hlutverk bama kapteins von Trapp punkturinn yfir i-ið í einstaklega skemmtilegri sýningu.“ Mbl. Sveinn Haraldsson. í kvöld 14. mars kl. 20.30 uppselt sun. 15. mars kl. 16.00 uppselt fös. 20. mars kl. 20.30 örfá sæti laus lau. 21. mars kl. 20.30 uppselt sun. 22. mars kl. 16.00 örfá sæti laus Landsbanki íslands veitir handhöfum gull- debetkorta 25% afslátt. Munið pakkaferðir Flugfélags íslands. Sími 462 1400 Blómlegt félagslíf á „Opnum dögum“ OPNIR dagar voru haldnir í Fjöl- brautaskóla Vesturlands á Akra- nesi í lok febrúar. Þeir voru form- lega settir á opnunarkvöldi þar sem Ólafía Hrönn og Halldóra Geirharðsdóttir „trylltu lýðinn“ ásamt Halla melló og Skara skrípó. Næstu þijá daga var gefið frí frá formlegri kennslu en nemend- ur sóttu þess í stað námskeið og fyrirlestra, héldu kamíval og fóra í ýmsar ferðir. Alla dagana var útvarpsstöðin Blómið rekin þar sem nemendur sáu alfarið um þáttagerð og tæknistjórn. í boði voru tæplega þrjátíu námskeið og má þar nefna ind- verskt matreiðslunámskeið, hljóð- blandaranámskeið, jóganámskeið, bridsnámskeið, gerbakstursnám- skeið og tennisnámskeið. Af ferð- um má nefna stjórnmálaferð, óvissuferð, leikhúsferð, raunvís- indaferð og flugferð þar sem nemendur fengu sjálfir að fljúga. Einnig sóttu nemendur fyrir- lestra sem kennarar skólans héldu og gátu menn valið um ýmsa fyrirlestra, s.s. umfjöllun um stúlkur í Afríku, Kúbu, ítaliu o.fl. Á föstudeginum var fyrirlest- ur með Ragnari Stefánssyni jarð- skjálftafræðingi. Eftir að honum lauk bauð Nemendafélagið til grillveislu. Nemendur fóru í leik- inn „Hugsað og skapað“ og að því búnu var íjölmenntu í Bfóhöll Akraness þar sem „The SANDRA og Kristjana í góðum gír á ballinu. Grillmasters“ ásamt Valgeiri Guð-j jónssyni skemmtu. Af fleiri kvöldviðburðum á opn- um dögum má nefna Skemmti- kvöldið „Milli fóta elskhugans" þar sem nemendur skólans sáu um skemmtiatriði en kvöldið end-{ aði svo með atriði spaugarans og | fóstbróðurins Jóns Gnarr. Einnig ; var söngvakeppnin „Veina“ hald-1 in og voru sigurvegarar þau Sonja Lind Eyglóardóttir og Gísli | Valur Waage. Árshátíð nemenda, sem haldin var á laugardeginum sló svo botn- inn í opnu dagana. Hún bar nafnið Ástareldur og veislustjóri var Þorsteinn Joð. I boði var ástar- | drykkurinn svokallaði ásamt hlað- borði og skemmtidagskrá. Eftir borðhaldið fór fram fjölmennur dansleikur þar sem skólahljóm- sveitin Ebeny Rhytmstick hitaði upp. Skítamórall setti svo punkt- inn yfir i-ið. NEMENDUR á gerbakstursnámskeiði hjá sálfræðikennara skólans.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.