Morgunblaðið - 04.04.1998, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ
„Hlýja handa þinna“
sýnd í bíósal MÍR
KVIKMYNDIN Hlýja handa
þinna verður sýnd sunnudaginn
5. apríl kl. 15 í bíósal MÍR,
Vatnsstíg 10. Kvikmynd þessi
var gerð í Georgíu, einu af
Kákasuslýðveldunum árið, 1972
og voru leikstjórar Sjota og
Nodar Mamagadze.
í myndinni segir frá konunni
Sidonju og hvernig meiriháttar
atburður í viðburðaríkri sögu
Georgíu fléttast inn í ævi henn-
ar. Lýst er afdrifaríkum póli-
tískum atburðum, hatrammri
baráttu bolsévíka og mensévíka
á árunum 1918 og 1919, erfíð-
leikum sem við var að etja eftir
lok borgarastríðsins og síðar
innrás og herför Þjóðverja á ár-
inu 1941.
í upphafí myndarinnar er
eiginmaður Sidonju kallaður í
herinn og verður hún þá ein að
sjá fyrir börnum og íjölskyldu,
en síðar gerist maðurinn lið-
hlaupi og snýr heim. Þrátt fyrir
áföll og erfíðleika getur Sidonja
í myndarlok tekið þátt í ósvik-
inni veislu að hætti Georgíu-
manna ásamt börnum sínum og
barnabörnum. Myndin er svart-
hvít með skýringartextum á
ensku. Aðgangur er ókeypis og
öllum heimill.
Sambandsþing ungra
jafnaðarmanna
SAMBANDSÞING ungra jafnað-
armanna verður haldið í dag 4.
apríl að Hverfisgötu 8-10 (nánar
tiltekið Alþýðuhúsinu) í sal AI-
þýðuflokksins, 2. hæð. Þingsetning
verður kl. 12 og mun þinghald að
öllum líkindum ljúka um kl. 18.
Fyrir utan venjulega málefna-
vinnu mun almenn stjórnmálaá-
lyktunum verða lögð fyrir þingið
sem og ályktanir varðandi sveita-
stjómarkosninga- og sameiningar-
mál einnig lagðar þar fyrir.
Að lokum munu kosningar fara
frma í framkvæmdastjórn sam-
bandsins sem og önnur embætti
innan þess. Núverandi formaður
SUJ mun ekki sækjast eftir endur-
kjöri en tveir aðilar hafa gefið kost
á sér í embætti formanns, þau Kol-
beinn Hólmar Stefánsson og Aðal-
heiður Sigursveinsdóttir. Óvíst er
um endanlega mynd framboða í
önnur embætti en framboðsfrestur
rennur út á þinginu sjálfu.
Allir félagar í aðildarfélögum
SUJ em fullgildir fulltrúar á þing-
inu og eru bæði með fullan kosn-
ingarétt og eru kjörgengir í emb-
ætti á vegum sambandsins.
LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1998 57 x .
FRÉTTIR
Framboðslisti framsókn-
arfélaganna í Kópavogi
Á FUNDI fulltrúaráðs framsóknar-
félaganna í Kópavogi, fimmtudaginn
19. mars, var samþykktur svohljóð-
andi framboðslisti fyrh’ bæjarstjóm-
arkosningarnar 23. maí nk.:
1. Sigurður Geh’dal bæjarstóri, 2.
Hansína Ásta Björgvinsdótth’ kenn-
ari, 3. Ómar Stefánsson rekstrar-
stjóri, 4. Sigurbjörg Vilmundai’dóttir
leikskólakennari, 5. Gestur Val-
garðsson verkfræðingur, 6. Una
María Óskarsdóttir, uppeldis- og
menntunarfræðingur, 7. Sigríður
Konráðsdótth’ kennari, 8. Bergþór
Skúlason tölvunarfræðingur, 9.
Sveinn fasteignasölumaður, 10. Stef-
án Arngrímsson markaðsstjóri, 11.
Sigrún Ingólfsdóttir fjármálastjóri,
12. Willum Þór Þórsson rekstrar-
hagfræðingur, 13. Páll Magnússon
guðfræðinemi, 14. Guðrún Alísa
Hansen húsmóðir, 15. Þorvaldur R.
Guðmundsson vélfræðingur, 16.
Guðlaug Elfa Ragnarsdóttir mennta-
skólanemi, 17. Ómar Ingi Bragason
háskólanemi, 18. Sigi’ún Edda Eð-
valdsdóttir, uppeldis- og menntunar-
fræðingur, 19. Ragnheiður Sveins-
dótth- ritari, 20. Haukur Hannesson,
fyri-verandi yíh’verksstjóri, 21. Birna
Árnadóttir húsmóðir og 22. Bragi
Árnason prófessor.
Listinn er ákveðinn að undan-
genginni skoðanakönnun og er upp-
röðun efstu manna í samræmi við
niðurstöður hennar. Á fulltiúaráðs-
fundinum var ofangreindur listi ein-
róma samþykktur og mótatkvæða-
laust, segh’ í fréttatilkynningu.
HUNDAR sem fengu 2. einkunn í prófinu. P.v. Kjartan Guðbrandsson
með Vorsteh-hundinn Gæfu-Alex, Erlendur Jónsson dómari, Egill Berg-
mann aðstoðardómari, Hilmar Kristinsson með enska pointerinn Orm-
ogas Jet Set, Guðjón Arinbjörnsson dómari og Alfreð K. Alfreðsson með
Vorsteh-hundinn Gæfu-Axel.
Veiðipróf
fyrir fugla-
hunda
VEIÐIPRÓF fyrir standandi fugla-
hunda á vegum veiðihundadeildar
HRFÍ var haldið helgina 21. og 22.
mars sl. Næsta próf fyrir standandi
fuglahunda verður núna um helg-
ina, 4. og 5. apríl, við Sólheima-
kotsafleggjara hjá Hafravatni og
hefst kl. 9.
Fuglahundapróf snýst um að
kanna eiginleika hundsins til að
finna rjúpu og benda á bráðina.
Þegar sljórnandi hundsins gefur
merki á hundurinn að reka rjúpuna
upp. Hundarnir eni prófaðir tveir
og tveir saman, til að kanna hæfi-
leika þeirra til að vinna sjálfstætt.
Veiðipróf fyrir sækjandi veiði-
hunda verður 11. aprfl við Kalmars-
braut/Esjubraut á Akranesi og
hefst kl. 9.
Gjöf til sambýlis fatlaðra
KIWANISKLÚBBURINN Eldey í Kópavogi, gaf sam-
býli fatlaðra, Hi-auntungu 54, Kópavogi, húsgögn til
heimilisins og fór afhendingin formlega fram 25. mars
sl. Á myndinni eru Ólafur Karlsson, Haukur Hannes-
son, Gestur Ólafur Karlsson, Þorvaldur Guðmundsson í
styrktamefnd Kiwanisklúbbsins Eldeyjar; Halldóra
Traustadóttir forstöðukona sambýlisins, og Kristinn
Richardsson forseti, Kiwanisklúbbsins Eldeyjar.
Sjálfstæðisflokkurinn
Bæjarstjórinn í
efsta sæti í
Borgarbyggð
FRAMBOÐSLISTA Sjálfstæðis-
flokksins í Borgarbyggð í sveitar-
stjórnarkosningunum 23. maí nk.
skipa eftirtaldir:
1. Óli Jón Gunnarsson, bæjar-
stjóri, 2. Guðrún Fjeldsted, bóndi,
3. Andrés Konráðsson, fram-
kvæmdastjóri, 4. Helga Halldórs-
dóttir, skrifstofumaður, 5. Bjarni
Helgason, garðyrkjubóndi, 6. Guð-
jón Gíslason, bóndi, 7. Magnús
Guðjónsson, rafverktaki, 8. Vil-
hjálmur Diðriksson, bóndi, 9.
Jónína Ai-nardóttir, tónmennta-
kennari, 10. Björg Jónsdóttir, hús-
freyja, 11. Ari Björnsson, rafverk-
taki, 12. Sigurbjörn Björnsson,
bóndi, 13. Sigi-ún Símonardóttir,
tryggingafulltrúi, 14. Þórdís Reyn-
isdóttir, bóndi, 15. Arilíus Sigurðs-
son, framkvæmdastjóri, 16. Jó-
hannes Harðarson, verslunarmað-
ur, 17. Kristín Siemsen, reiknings-
haldari og 18. Skúli Bjarnason,
heilsugæslulæknir.
Framboð Tinda
á Seyðisfírði
FRAMBOÐSLISTI Tinda, félags
jafnaðar- og vinstrimanna, við bæj-
arstjórnarkosningarnar á Seyðisfh’ði
23. maí nk. hefur verið ákveðinn.
Listann skipa:
1. Ólafía Þórunn Stefánsdóttir,
sérkennari, 2. Sigurður Þór Kjart-
ansson, leiðbeinandi, 3. Egill Sölva-
son, fiksverkamaður, 4. Lukka Sig-
ríður Gissurardóttir, hjúkrunarfor-
stjóri, 5. Guðni Sigmundsson, verka-
maður, 6. Guðrún Katrín Árnadótth’,
leikskólakennari, 7. Ása Ki-istín
Árnadótth’, hárgreiðslusveinn, 8.
Magnús Svavai’sson, sjómaður, 9.
Þorgeir Sigurðsson, vélamaður, 10.
Sigrún Ólafsdóttir, hjúkrunarfræð-
ingur, 11. Stefán Smári Magnússon,
bóndi, 12. Margrét Vera Knútsdótt-
h’, skrifstofumaður, 13. Pétur
Böðvarsson, skólastjóri, og 14.
Magnús Guðmundsson, fjármála-
stjóri.
Listi framsóknarmanna
í Garðabæ samþykktur
Á FÉLAGSFUNDI í Framsóknar-
félagi Garðabæjar og Bessastaða-
hrepps hinn 1. april var samþykkt-
ur framboðslisti vegna bæjar-
stjórnarkosninganna í Garðabæ í
vor.
Á listanum eru: 1. Einar Svein-
bjömsson veðurfræðingur, 2. Inga
Hrönn Hjörleifsdóttir deildarstjóri,
3. Össur Brynjólfsson flugkennari,
4. Eyþór Rafn Þórhallsson verk-
fræðingur, 5. Soffía Guðmunsdóttir
Fræðslu-
fundur um
sjófugla
FUGLAVERNDARFÉLAG ís-
lands heldur fræðslufund í Odda,
stofu 101, mánudaginn 6. aprfl kl.
20.30 og eru allir velkomnir.
Fuglafræðingarnir Guðmundur
A. Guðmundsson og Kristinn H.
Skai-phéðinsson segja frá íslenskum
sjófuglum og heimkynnum þeirra í
tilefni af ári hafsins og sýna lit-
skyggnur Jóhanns Óla Hilmarsson-
ar.
Á íslandi eru um 25 tegundir sjó-
fugla, sumar í milljónatali og hér er
að finna nokkrar af stærstu fugla-
byggðum í Norður-Atlantshafi.
----------------
Páskabingó
í Hjallakirkju
PÁSKABINGÓ verður í safnaðar-
heimili Hjallakirkju á vegum safn-
aðarfélags kirkjunnar mánudaginn
6. apríl. Bingóið hefst kl. 20 og eru
allir velkomnir, ungir sem aldnir.
Bingóvinningar eru margvíslegir,
páskaegg, páskakraut, sælgæt-
iskörfur og fleira. Bingóspjaldið
kostar 200 kr.
kennari, 6. Ásmundur Jónsson
skrifstofumaður, 7. Elín Dóra Hall-
dórsdóttir háskólanemi, 8. Ámi
Geir Þórmarsson kerfisfræðingur,
9. Guðný Guðlaugsdóttir ganga-
vörður, 10. Ágúst Karþsson tækni-
fræðingur, 11. Lilja Óskarsdóttir
húsmóðir, 12. Vilhjálmur Ólafsson
forstöðumaður, 13. Guðrún
Thorstensen hjúkrunarfræðingur
og 14. Einar Geir Þorsteinsson
starfsmannastjóri.
LEIÐRÉTT
Setning féll niður
EIN setning féll niður í grein Guð-
björns Jónssonar, Siðfræði og sam-
viska, sem birtist í blaðinu í gær.
Lesendum til glöggvunar kemur
hún hér ásamt setningum á undan
og eftir.
„Annað var að enginn nefndi til-
felli þar sem farið væri vel með
vald. í þriðja lagi var það staðhæf-
ing Þorsteins Gylfasonar heim-
spekiprófessors að spilling fylgi
valdi. Þetta fannst mér halla óþægi- T
lega stoðunum undir því sem hann
hafði verið að segja í erindi sínu.“
Morgunblaðið biðst velvirðingar
á mistökunum.
Japönsk
pappírsgerð
RANGHERMT var í blaðinu í gær
að námskeið á vegum MHI um jap-
anska pappírsgerð hefjist í dag,
laugardag. Hið rétta er að það hefst
ekki fyrr 24. aprfl næstkomandi og
stendur til 26. apríl. Beðist er vel-
virðingar á þessu ranghermi.
Rangt nafn
í SJÓNMENNTAVETTVANGI
Braga Ásgeirssonar í blaðinu á
fimmtudag var nafn myndlistar-
kennarans undir mynd ekki rétt.
Hið rétta er Sesselja Björnsdóttir.
Beðist er afsökunar á þessum mis-
tökum.