Morgunblaðið - 04.04.1998, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 04.04.1998, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN ÁSKIRKJA: Ferming og altarisganga kl. 11. Ferming og altarisganga kl. 14. Árni Bergur Sigurbjömsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnastarfiö í Bústöðum kl. 11. Fermingarmessa kl. 10.30. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Pálmi Matthíasson. Fermingar- messa kl. 13.30. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Altaris- ganga. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmars- son. Organleikari Marteinn H. Frið- riksson. Lokahátíð fermingarbarn- anna kl. 17. Samkoma með þátttöku þeirra í umsjá Dómkirkjuprestanna. Barnasamkoma kl. 11 í safnaðarheim- ilinu í umsjá Auðar Ingu Einarsdóttur. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10.15. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Fermingarmessur kl. 11 og kl. 14. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Barnasam- koma og messa kl. 11. Schola Cantorum syngur. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Sigurður Pálsson. Eft- ir messu verður opnuð sýning á verk- um eftir Valgerði Bergsdóttur, mynd- listarmann. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta fellur niður vegna fermingar. Ferming kl. 10.30 og kl. 13.30. Trompetleikur: Guðjón Leifur Gunn- arsson. Organisti mgr. Pavel Mana- sek. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir og sr. María Ágústsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Fermingarmessa kl. 11. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. LAUGARNESKIRKJA: Fermingar- messa kl. 11. Kór Laugarneskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnars- son. Prestur sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son. Barnastarfið fer í heimsókn í Fella- og Hólakirkju. Farið frá kirkj- unni kl. 10.30. Fermingarmessa kl. 13.30. Kór Laugarneskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prest- ur sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. NESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Starf fyrir 8-9 ára börn á sama tíma. Opið hús frá kl. 10. Kirkjubíllinn ekur. Fermingarmessa kl. 11. Prestar sr. Frank M. Halldórsson og sr. Hall- dór Reynisson. Fermingarmessa kl. 14. Prestar sr. Frank M. Halldórsson og sr. Halldór Reynisson. SELTJARNARNESKIRKJA: Ferm- ingarmessur kl. 10.30 og kl. 13.30. Organisti Vera Manasek. Prestar sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir og sr. Sigurður Grétar Helgason. Bama- starfið kl. 11. Gengið inn á neðri hæð. Umsjón Jóhanna Guðjónsdóttir, Agnes Guðjónsdóttir og Benedikt Hermannsson. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Fermingar- guðsþjónusta kl. 14. Barnastarf á sama tíma. ÁRBÆJARKIRKJA: Fermingarguðs- Þjónusta kl. 11 árdegis. Altarisganga. Organleikari Pavel Smid. Barnaguðs- Þjónusta kl. 13. Foreldrar hvattir til Þátttöku með bömum sínum. Prest- arnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- Þjónusta kl. 11. Fermingarguðsþjón- usta kl. 13.30. Organisti Daníel Jónas- son. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Fermingarmess- ur kl. 11 og 14. Organisti Kjartan Sig- urjónsson. Sunnudagaskólinn fellur niður. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Barnakór Fella- og Hólakirkju syngur. Píanófjórhendur: Anna Guðrún Hallsdóttir og Berglind Gyða Loftsdóttir. Tónleikar kl. 13. Tríó Reykjavíkur. Einsöngur Alina Dubik. Guðrún Birgisdóttir og Martial Nard- eau leika á flautur. Zbigniew Dubik leikur á fiðlu. Kirkjukór Fella- og Hóla- kirkju syngur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Herra biskupinn yfir íslandi, Karl Sigurbjörnsson, prédikar. Altaris- ganga. Prestar kirkjunnar þjóna fyrir altari. Kirkjukór Fella- og Hólakirkju syngur ásamt einsöngvurum og hljóð- færaleikurum. Organisti og kórstjóri Lenka Mátéová. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Bamaguðs- þjónusta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Barnakórinn syngur. Stjórnandi As- laug Bergsteinsdóttir. Umsjón sr. Vig- fús Þór, Hjörtur og Rúna. Barnaguðs- þjónusta kl. 11 í Engjaskóla. Umsjón Sr. Anna Sigríður, Signý og Sigurður H. Ferming kl. 13.30. Guðsþjónusta hjá Kvennakirkjunni kl. 20.30. Prestur sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir. Hugvekju flytur Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Gospelsystur syngja. Stjómandi Mar- grét Pálmadóttir. Kór kvennakirkjunn- ar syngur undir stjórn Aðalheiðar Þor- steinsdóttur. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Fermingarmessa kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Páskaföndur í neðri sal kirkjunnar. Fermingarmessa kl. 13.30. Organisti Guðspjall dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem. (Lúk. 19) Oddný J. Þorsteinsdóttir. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Fermingarmessa kl. 11. Kór Kópa- vogskirkju syngur. Guðrún Birgisdótt- ir leikur á flautu. Organisti Guðmund- ur Sigurðsson. Ægir Fr. Sigurgeirs- son. SELJAKIRKJA: Krakkaguðsþjónusta kl. 11. Barnakórinn syngur og Bjöllukórinn leikur undir stjórn Hönnu Bjarkar Guðjónsdóttur. Fermingar- guðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Sóknar- prestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: KFUM og KFUK v/Holtaveg: Almenn samkoma og bamastundir kl. 17. Ræðumenn eru hjónin Margrét Jó- hannesdóttir og Haraldur Jóhanns- son. Matsala verður eftir samkomuna. HVfTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður G. Theodór Birgisson. Almenn sam- koma kl. 16.30. Ungt fólk sér um samkomuna. Allir hjartanlega vel- komnir. KLETTURINN: Krakkakirkja kl. 11, börn á öllum aldri velkomin. Sam- koma kl. 20, lofgjörð, fyrirbæn og pré- dikun orðsins. Allir velkomnir. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarárstíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnu- dag kl. 11 og fimmtudag kl. 20. Prest- ur sr. Guðmundur Öm Ragnarsson. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg- unsamkoma að Bíldshöfða 10, 2. hæð, kl. 11. Fræðsla fyrir börn og full- orðna. Almenn samkoma kl. 20. Olaf Engsbráten prédikar. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Allir velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Morgun- samkoma kl. 11. Brotning brauðsins. Barnastarf í fjórum deildum og kennsla fyrir fullorðna. Hlaðborð, tök- um með okkur mat að hei.nan og borðum saman eftir samkomu. Kvöld- samkoma kl. 20. Lofgjörð, prédikun og fyrirbæn. Allir velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: KRISTSKIRKJA, Landakoti: Pálma- sunnudagur: Messa kl. 10.30, 14 og kl. 18 (á ensku). Fyrir messuna kl. 10.30 verður pálmavígsla og helgi- ganga. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Pálmasunnudagur: Messa kl. 11, pálmavígsla og helgiganga. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. GARÐABÆR, Holtsbúð 87: Pálma- sunnudagur: Messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Pálmasunnudagur: Messa kl. 10.30, pálmavígsla og helgiganga. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Pálmasunnudagur: Messa kl. 8.30, pálmavígsla og helgiganga. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Pálmasunnudagur: Messa kl. 14, pálmavígsla og helgiganga. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Pálmasunnudagur: Messa kl. 10, pálmavígsla og helgiganga. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 17. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardags- skóli fyrir krakka kl. 13. Sunnudag kl. 17 hermannasamkoma. Kl. 20 hjálp- ræðissamkoma. Majórarnir Ánna Marie og Harold Reinholdtsen syngja og tala á þessum samkomum. Mánu- dag kl. 15 heimilasamband. Majórarn- ir Anne Marie og Harold verða gestir fundarins. MOSFELLSPRESTAKALL: Lága- fellskirkja: Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 13.30. Hlaðhamrar þriðjudag 7. apríl, helgistund kl. 14.30. VÍDALÍNSKIRKJA: Sunnudagaskól- anum lýkur með rútuferð í Húsdýra- garðinn kl. 11. Lagt verður af stað stundvíslega frá safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli. Foreldrar hvattir til að mæta með bömum sínum. Ferming- armessur kl. 10.30 og kl. 14. Nanna Guðrún Zoéga, djákni tekur þátt í at- höfninni. Félagar úr Kór kirkjunnar syngja undir stjóm Jóhanns Baldvins- sonar organista. Prestarnir. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í dag, laugardag, í Stóru-Vogaskóla kl. 11. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudaga- skóli kl. 13 í Bessastaðakirkju. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Fermingarguðs- þjónustur kl. 10 og kl. 14. Einsöngur Gísli Stefánsson. Trompetleikari Eirík- ur Örn Pálsson. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Guðjón Halldór Óskarsson. Sigurður Helgi Guð- mundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu- dagaskólar í Strandbergi, Hvaleyrar- og Setbergsskóla kl. 11. Fermingar- messur kl. 10.30 og kl. 14. Prestar sr. Þórhallur Heimisson og sr. Gunnþór Ingason. FRlKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma fellur niður vegna ferminga. Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30 og 13.30. ÞORLÁKSKIRKJA: Fermingarmessa kl. 13.30. Altarisganga. Sóknarprest- ur. HVALSNESKIRKJA: Fermingar- messa kl. 10.30, 7 börn verða fermd. Fermingarmessa kl. 14, 9 böm verða fermd. Hjörtur Magni Jóhannsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Ferm- ingarmessa kl. 10.30. Organisti Stein- ar Guðmundsson og kirkjukór Njarð- víkur syngur. Baldur Rafn Sigurðsson. KIRKJUVOGSKIRKJA, Höfnum: Fermingarmessa kl. 13.30. Prestur sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. Ástríður Sigurðardóttir guðfræðinemi aðstoðar við athöfnina. Barn borið til skímar. Organisti, Siguróli Geirsson. Kór Grindavikurkirkju syngur. KEFLAVfKURKIRKJA: Fermingar- guðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 14. Báðir prestarnir þjóna við athafnirnar. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Orgelleik- ari Einar Örn Einarsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Fermingar- messa kl. 13.30. Sr. Jón Ragnarsson. SELFOSSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Hádegisbænir kl. 12.05 þriðjudag til föstudag. Les- hringur kl. 20 fimmtudag. Kvöldbænir kl. 21.30. Sóknarprestur. ■ STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta á pálmasunnu- dag kl. 14. Skálholtskórinn og Barna- kór biskupstungna syngja. Sóknar- prestur. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Kl. 11 sunnudagaskólinn, Súpermann kemur í heimsókn og ræðir um bar- áttu ills og góðs. (Smári Harðarson vaxtarræktarmaður leikur hetjuna í fullum skrúða). Kl. 14 almenn guðs- þjónusta, barnakór Landakirkju, „Litlir iærisveinar", syngur lög af nýja geisladiskinum undir stjórn Helgu Jónsdóttur. Bamasamvera meðan á prédikun stendur. Ath. að strax að lokinni guðsþjónustu hefst hið árlega kristniboðskaffi KFUM & K í safnaðar- heimilinu. Allir bæjarbúar hvattir til að koma. fSAFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Magnús Erlingsson. SUDUREYRARKIRKJA: Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Valdi- mar Hreiðarsson. HOLTSPRESTAKALL í Önundar- firði: Barnaguðsþjónusta kl. 11.15 í Flateyrarkirkju. HALLGRÍMSKIRKJA í Saurbæ: Föstumessa pálmasunnudag með alt- arisgöngu kl. 21. AKRANESKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta laugardag, kl. 11. TTT-starf kl. 13. Stjómandi Sigurður G. Sigurðs- son. Fermingarguðsþjónustur sunnu- dag kl. 10.30 og kl. 14. Sóknarprest- ur. BORGARPRESTAKALL: Fermingar- guðsþjónusta verður í Borgarnes- kirkju kl. 11. Sr. Þorbjörn Hlynur Árna- son. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Lok vetrarstarfsins 6. apr- íl, kyrrðarstund kl. 18. Fríkirkjan í Reykjavík Sunnudagur 5. apríl, pálmasunnudagur Barnaguðsþjónusta kl. 11.15. Skráning í vorferð barnastarfsins hafin. Öndunum gefið við tjörnina eftir stundina. Guðsþjónusta kl. 14.00 Fermdir verða: Arnar Sigurður Ellertsson, Hraunbæ 48 og Egill Valdimarsson, Ægissíðu 72. Kór Fríkirkjunnar syngur. Organisti Pavel Smid. Prestur sr. Magnús B. Björnsson. ©I |© ©ð ©© ©i ð© /TTi rffi iTTi fTTT rTT> íTI) rrn tirl fttl rtn rni tttl rtti rtti ftti rtti rtti rtti LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1998 59 INNLENT Leita eftir fjárstuðningi STYRKTARFÉ L AG krabba- meinssjúkra barna (SKB) sendir um þessar mundir út gíróseðla með Gulu bókinni sem dreift er nánast í hvert hús á landinu. Markmiðið er að öll heimili fái sendan gíróseðil og von forsvars- manna SKB er að sem flestir sjái sér fært að styðja börn með krabbamein með því að greiða með honum upphæð að eigin vali. Þetta er þriðja árið í röð sem SKB gefst kostur á að nýta sér dreif- ingu Gulu bókarinnar í þessum til- gangi, segir í fréttatilkynningu. Meðal þess sem SKB beitir sér fyrir er: Fjárhagslegur stuðning- ur, íbúð í Reykjavík fyrir lands- byggðarfjölskyldur, hvíldarheim- ili að Flúðum, sálfræðiþjónusta, fjármögnun ferða barna með krabbamein í sumarbúðir erlend- is, stuðningur við athvarf fyrir langveik börn hérlendis, starf- ræksla unglingahóps, stuðnings- kerfi foreldra með bam í krabba- meinsmeðferð, stuðningshópur foreldra sem misst hafa bam, öfl- ugt og margþætt félagsstarf, út- gáfustarfsemi, rannsóknir, rétt- indabarátta, að gera fjarkennslu langveikra, fatlaðra og slasaðra barna á skólaaldri aðgengilega og sjálfsagða með fræðslu og útveg- un fullkomins fjarkennslubúnaðar á barnadeildirnar og í skólana, að koma á fót alhliða endurhæfingu fyrir böm og unglinga sem fengið hafa krabbamein og að efla stuðn- ing við systkin bama með krabbamein. „Ekki er ýkjalangt síðan flest börn, sem fengu krabbamein, dóu. Nú má hins vegar reikna með að um 75% þeirra sem veikj- ast fái lækningu. Engu að síður er krabbamein enn algengasta dán- arorsök barna af völdum sjúk- dóma. Enginn vafi leikur á að með rannsóknum, fræðslu og annarri þróun takist að lækna börn með krabbamein í auknum mæli. Að því stuðlar Styrktarfé- lag krabbameinssjúkra bama (SKB) með starfsemi sinni auk þess sem félagið leggur ríka áherslu á að aðstoða börnin við að ná hámarks lífsgæðum miðað við aðstæður," segir jafnframt. Fréttamanna- styrkir Norður- landaráðs NORÐURLANDARÁÐ veitir í ár nokkra ferðamannastyrki sem norrænir fréttamenn geta sótt um. Styrkjunum er ætlað að auka áhuga fréttamanna á og möguleika til að skrifa um mál- efni annarra Norðurlanda svo og um norræna samvinnu. Styi'kur er veittur í hverju Norðurlandanna og er fjárhæðin 70.000 danskar krónur fyrir ís- land í ár. Styrkurinn er veittur einum eða fleiri fréttamönnum dagblaðs, tímarits, útvarp eða sjónvarps. Sjálfstætt starfandi fréttamönnum er einnig heimilt að sækja um styrkinn. Umsækjandi skal tilgreina til hvers og hvernig hann hyggst nota styrkinn. Einnig skal gerð grein fyrir útgáfuformi og ferða- áætlun. Styi-kinn ber að nota innan árs. Umsóknarfrestur er til 28. apríl. Umsækjendum verð- ur tilkynnt um styrkveitinguna fyrir maílok. Umsóknareyðublöð fást hjá íslandsdeild Norðurlandaráðs, Austurstræti 14, 5. hæð, 150 Reykjavík. Stykkishólms- listinn ákveðinn Á FUNDI bæjarmálafélags Stykkishólmslistans, sem hald- inn var 1. apríl 1998, var með- fylgjandi framboð samþykkt samhljóða og ákveðið að nota bókstafínn S. 1. Erling Garðar Jónasson tæknifræðingur, 2. Davíð Sveins- son skrifstofumaður, 3. Sigur- borg Sturludóttir kennari, 4. Gunnar Gunnarsson kennari, 5. Guðrún Marta Ársælsdóttir verkakona, 6. Hörður Gunnars- son skipstjóri, 7. María Ólafs- dóttir verkakona, 8. Hermann Guðmundsson rafvirki, 9. Aðal- heiður St. Sigurðardóttir fram- kvæmdastjóri, 10. Helga Guð- mundsdóttir verkakona, 11. Svanur Jóhannsson stýrimaður, 12. Rakel Sighvatsdóttir verka- kona, 13. Eiríkur Helgason sjó- maður og 14. Einar Karlsson verkamaður. STEINAR WMGE SKÓVERSLUN Langur laugardagur opið kl. 10—16 Verð nú kr. 3.495 Verð áður kr. 4.995 • Stærðir: 41 -46 • Litur: Svartir Póstsendum samdægurs STEINAR WAAGE STEINAR WAAGE ^ SKÓVERSLUN SKÓVERSIUN Sími 551 8519 Sími 568 9212 V \ | j t 1 I * I V j í \ i i / V t . I I I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.