Morgunblaðið - 04.04.1998, Page 61

Morgunblaðið - 04.04.1998, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ I DAG LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1998 61 BRIDS Uinsjón Ouóniundur I’áll Arnaríion ÞÚ ÁTT ÁDIO sjöttu í trompi á móti þremur hund- um og mátt engan slag gefa á litinn. Hvernig á að spila litnum, og hverjar eru lík- urnar á því að gefa engan slag? Suður gefui'; allir á hættu. Norður A654 ¥D4 ♦ ÁKG43 +G98 Suður ♦ ÁD10872 ¥Á76 ♦ 2 *D107 Veshu* Norður Auslur Suður - lspaði Pass 2 tíglar Pass 2 spaðar Pass 4spaðar Ailirpass Vestur spilar út hjarta- gosa, þú reynir drottning- una, en austur á kónginn. Hver er áætlunin? Hér þarf í grundvallarat- riðum að velja á milli tveggja leiða: 1) Sætta sig við að gefa slag á hjarta og tvo á lauf, og treysta á að gefa engan á tromp. Þá er best að taka ÁK í tígli og henda hjarta, spila síðan spaða á drottn- inguna. Ef austur á Kx í trompi er enginn gjafaslag- ur á litinn. Líkur á því eru um 20%. Ekki er samgang- ur til að ráða við gosann blankan í bakhöndinni (sem myndi auka likumar í 27%). 2) Hin leiðin byggist á því að svína tígulgosa og henda svo tveimur hjörtum niður í ÁK. Tiguldrottningin þarf að vera í vestur og liturinn að brotna 4-3. Þá má gefa slag á tromp, en aðeins einn! Heildarlíkur á öllu þessu eru um það bil 26%. En þriðja leiðin er raunar til, og hún er best: Sagnhafi drepur strax á hjartaás og leggur niður spaðaásinn. Ef kóngurinn er blankur í vest- ur, má fara inn á tígulás, henda hjarta í kónginn og svína svo spaðatíu. En ef trompkóngurinn lætur ekki sjá sig, er tígulgosa svínað: Norður +654 VD4 ♦ ÁKG43 +G98 Austur + G3 VK1053 ♦ 987 +K432 Suður +ÁD10872 VÁ76 ♦ 2 +D107 Líkur á blönkum spaða- kóng í bakhöndihni eru rúmlega 6%. Enginn spilari lætur sér detta í huga að stunda pró- sentureikning við spilaborð- ið. En það er gott að þekkja „helstu tölurnar". Til dæmis að fyrirframlíkur að gefa engan slag á þennan tromplit eru 27% með þvi að svina drottningunni. Vestur + K9 VG982 ♦ D1065 +Á65 Pennavinir ÞRÍTUG japönsk tveggja barna móðir með mikinn áhuga á íslandi auk áhuga á tónlist og ferðalögum vill skrifast á við íslenskar konur: Momoyo Araki, 330-742 Koebaru-cho, Nagasaki City, Nagasaki-ken, 851-1132 Japan. Árnað heilla ^ í\ ÁKA afmæli. Á I U morgun, sunnudag- inn 5. apríl, verður sjötugur séra Ágúst George, skóla- stjóri Landakotsskólans, Hávallagötu 6. Hann tekur á móti vinum sínum í Landakotsskólanum milli kl. 16 og 18 þann dag (geng- ið inn frá Hávallagötu). f* /"k ÁRA afmæli. í dag, UU laugardaginn 4. apr- íl, er sextug Lára Helga- dóttir, skrifstofumaður og 2. varaforeti SVFÍ, Urðar- vegi 22, ísafirði. Eiginmað- ur hennar er Vignir Jóns- son, framkvæmdastjóri. Þau taka á móti ættingjum og vinum í Sunnusal Hótels Sögu í dag milli kl. 15 og 18. Með morgunkaffinu JÚ, ég er handviss um að við erum þeir fyrstu sem komast á tindinn, af hverju spyrðu? ÞETTA er mönimu sjálfri að kenna, hún hefði ekki átt að vera að lesa dagbókina mina. COSPER ÉG mundi allt í einu eftir því að ég var með miðana. STJÖRNUSPA cftir Frances llrake HRIJTUR Afmælisbam dagsins: Þú ert næmur og skapandi ein- staklingur. Þér hættir til þess að taka hlutina of nærri þér og þarft að sigr- ast á því. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þér getur reynst erfltt að fá ákveðna aðila til að standa við orð sín. Hafðu því allt þitt á hreinu. Naut (20. apríl - 20. maí) Óvissa í fjármálunum krefst allrar þinnar fyrirhyggju og það getur reynst nauðsyn- legt að leita ráða hjá fag- fóiki. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) R Hver er sinnar gæfu smiður og því skaltu varast að iáta reka á reiðanum. Morgun- stund gefur gull í mund. Krabbi (21. júní - 22. júlí) *“iroí Þér gengur vel í vinnunni ef þú gætir þess að láta ekki litlu hlutina detta uppfyrir. Sinntu þínum nánustu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) SW Það er farsælia að segja hug sinn en að byrgja hlutina inni. Mundu þó að ekki er sama hvernig þeir eru sagð- h'. Meyja „ (23. ágúst - 22. september) ©fL Gættu þess að brjóta ekki trúnað vinar þíns. Mættu frekar stundaróþægindum með bros á vör. Vog (23. sept. - 22. október) Þér eru ekki allar Ieiðh' bannaðar þótt svo virðist um sinn. Vertu þolinmóður og þá birtir upp um síðir. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Margt fer öðruvísi en ætlað er sérstaklega ef menn reyna ekki að hafa áhrif á framvindu mála. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) JfiT Nú þarftu að taka til hend- inni heima fyrir. Reyndu þó að láta þeim tiltektum fylgja sem minnst útgjöld. Steingeit (22. des. -19. janúar) +0 Það hefur ekkert upp á sig að gína yfir öllu. Þér væri nær að velja úr og ryóta þess þá almennilega. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CSvl Þú hefur haldið of lengi kyrru fyrir og þarft nú að taka þér tak og komast í lík- amlega þjálfun á ný. Fiskar m( (19. febrúar - 20. mars) >♦*» Einhver ljón reynast vera á vegi þínum en með þraut- seigju og fyrirhyggju sigr- ast þú á öllum Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Til fermingargjafa Skartgripakassar, náttfatnaður, satinskór, satinherðatré Það besta í HuJosif handkrem, ávöxtur þrotlausra rannsókna. Sigríður Erlingsdóttir, hjúkrunarfræðingur: r HuíÍosíÍ ^ er frábært á sjúkrahúsinu og V enn betra heima! J Hafðu hönd á Hudosilprufu í: Lyfju Rvík-Hafnaf., Apóteki Austurbæjar, -Engihjalla, -Laugavegs, -Garðabæjar, -Grafarvogs, -Ingólfs, Lyfjabúð Skeifunni, Akranesapóteki. Dreifing T.H. Arason, fax/simi 554 5748. Stærsta töskuverslun landsins, Skólavöröustíg 7, sími 551-5814 Auk þess aö eiga ferðatöskur, íþróttatöskur, bakpoka, leöurtöskur, skjalatöskur, snyrtitöskur og skólatöskur - eigum viö seölaveski í úrvali. Kolaportið -besti l jærmn i K fstemmning J SEMÁENGANSINNLlKA KJ stamarkadurinn opinn Ostar frá Sviss, Frakklandi, Danmörku og Islandi Enn meira úrval og nýir ostar kynntir um hverja helgi. Ostamarkaðurinn er opinn um helgina og kynntir verða fjölmargir nýir ostar. Ostamarkaðurinn verður næst opinn 18.-19. april og allar helgar frá 1. maí. Láttu sjá þig. O 50% afslóttur á bókum ..algjör gleðistemmning í bókabásnum á Gleðistig Bókabásinn við Gleðistíg er ein þekktasta bókaverslun landsins. Þar er að öllu jöfnu hægt að kaupa vandaðar gamlar bækur á góðu verði. Þessa helgi er gleðistund í bókabásnum við Gleðistíg og haldið upp á það með tilboði sem á engan sinn líka. Láttu ekki þetta ífam hjá þér fara!! Tekið er á móti pöntunum á söiubásum í síma 562 5030 alla virka daga kl. 10-16 haf4 KOLAPORTIÐ jVtarkaóstorgið er opið allar helgar kl 11:00-17:00

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.