Morgunblaðið - 04.04.1998, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 04.04.1998, Qupperneq 68
MORGUNBLAÐIÐ 68 LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1998 r * # HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi, sími 552 2140 Myndin var tilnefnd ' til tvennra Óskarsverdlaun: Dustin Hoffman sem besti leikari i aðalhlutverki. Besta handritið. ítOBBKT Óskarsverðlaunahafarnir Robert DeNiro og Dustin Hoffman fara á kostum i þessari frábæru gamanmynd. WflG THE DOG er tvimælalaust með bestu myndum ársins. Fjöskyldumyndin Anastasía er uppfull af spennu, ævintýrum, rómantík og tónlist. Myndin fjallar um Anastasíu sem er munaðarlaus prinsessa sem leitar að uppruna sínum. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. á AI.I Ik \ R *N N’ Vörðufélaqar fá 25% afsiátt af miðaverdi. Sýnd kl. 3 og 5. Sýnd kl. 3 og 5. Sýnd kl. 3, 5 og 7 með ísl. tali. og 9. b.í.12 Sýnd kl, 6.30 og 9.15.. b.í. t6. Sýnd kl. 9 og 11. Allra sið. sýn.Bi 12. www.lebowski.com MMgail PÁSKAMYND 1998 Fjöskyldumyndin Anastasía er uppfull af spennu, ævintýrum, rómantík og tónlist. Myndin fjallar um Anastasíu sem er munaðariaus prinsessa sem leitar að uppruna sínum. Sýnd kl. 3, 5 og 7 með ísl. tali. snDiGnAL BI14. miDIGrTAL Sýnd kl. 3, 5 og 7 með íslensku tali. A HAFSEOTNI ER ÓTTINN VERSTi ÓViNUR Hörkugoð spennumynd fra Bany . e ,-tso ieikstiora Rairt Man, Gooö Momig Viein.vn og GERI Halliwell er í maíhefti karlablaðsins Playboy. Nakið krydd RAUÐA kryddið í stelpnasveitinni Spice Girls er áfram vinsæll frétta- matur hinna ýmsu fjölmiðla. í maí- hefti karlatímaritsins Playboy verður til dæmis átta síðna grein með gömlum nektarmyndum af Geri Halliwell. Myndimar eru Íeknar fyrir nokkrum árum og á leim er Geri dökkhærð og klæðist engu nema nælonsokkum. Spice Girls eru á tónleikaferð um þessar mundir og ekkert hefur heyrst frá Geri vegna íyrirhugaðr- ar myndabirtingar. Fregnir herma að henni sé alveg ókunnugt um umfjöllun blaðsins. Hvergi kemur fram í greininni hver tók myndirnar af Geri eða af hvaða tilefni. Hún starfaði um skeið sem nektarfyrirsæta áður en hún fór að boða stelpuvöld með stöllum sínum í Spice Girls. Þetta fer því ekki í íyrsta skipti sem myndir birtast af Geri fáklæddri og birti dagblaðið The Sun til dæmis skógarmyndir af stjömunni á Evuklæðunum einum saman. Myndband var gefið út á síðasta ári sem kallast „Spice Exposed“ en þar er mest um myndir af Geri nakinni að ofan. „Afrek að lifa af tvö ár“ TÍSKUHÚS Sissu hélt tískusýn- ingu á Kaffi Reykjavík á dögun- um þar sem nýja vor- og sumar- línan var kynnt. Dragtir og kjólar voru áberandi en auk tískufatnaðar var boðið upp á snyrtivöru- og sokkabuxna- kynningu. Hollenska kvenna- hljómsveitin Eclipse lék fyrir gesti og í tilefni kvöldsins var settur saman matseðill með léttum veitingum sem gestir gátu gætt sér á. „Við voram að halda upp á tveggja ára afmæli verslunar- innar og það þykir svo mikið af- rek að lifa af tvö ár í fataversl- un að það jafnast á við fimm- tugsaldur í mannslífi," sagði Arnþraður Karlsdóttir, eigandi verslunarinnar, ánægð með langlífið. „Svo vildum við bara gera eitthvað skemmtilegt og eram með afmælistilboð í búð- inni.“ Að sögn Arnþraðar var hús- ECLIPSE stelpurnar sungu og spiluðu fyrir gesti fram á nótt. Morgunblaðið/Jón Svavarsson HALLA Leifsdóttir, Ásta Þórisdóttir, Ásdís Rafnsdóttir og Linda Leifsdóttir fengu smáilmúða hjá Bryndísi Torfadóttur en hún var að fyllir og mjög góð stemmning. Greinilegt sé að fólk hafi gam- an af uppákomum af þessu tagi og þær lífgi upp á tilverana. Arnþrúður tók við versluninni fyrir tveimur áram og segir þetta nýja starf vera spennandi og ögrandi en hún hefur áður starfað sem fréttamaður og lög- reglukona. Á döfinni er að opna aðra verslun á Laugaveginum. FYRIRSÆTAN Gróa sýndi þessa fínu dragt frá Tískuhúsi Sissu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.