Morgunblaðið - 04.04.1998, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 04.04.1998, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1998 fr VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: $ v rL v ' \,'' é 1 \ '*/ Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað _ * Rigning éj Skúrir | % Slydda VJ Siydduél 1 Alskýjað %%%% Snjókoma SJ Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- __ stefnu og fjððrin s~ Þoka vindstyrk, heil fjöður $ g er 2 vindstig. 4 Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan gola eða kaldi og bjartviðri sunnan- og vestanlands, en skýjaðra og stök él við norður og austurströndina. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag, mánudag og þriðjudag lítur út fyrir fremur hæga norðaustanátt með dálitlum éljum við austurströndina en annars björtu veðri. Hiti verður 0 til 6 stig að deginum en víða næturfrost. Á miðvikudag eru síðan horfur á hægri breytilegri átt, á fimmtudag snýst líklega í suðlæga átt með dálítilli rigningu suðvestan til og á föstudag eru líkindi á suðaustanátt með rigningu víða um land. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá __ og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Minnkandi hæðarhryggur var norðaustur af landinu og viðáttumikil lægð yfir irlandi sem grynnist. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavfk 5 skýjað Amsterdam 12 skúrásið.klst. Bolungarvík 0 þokumóða Lúxemborg 11 rign. á sið.klst. Akureyri 4 léttskýjað Hamborg 9 rigning Egilsstaðir 2 Frankfurt 12 rigning og súld Kirkjubæjarkl. 5 léttskýjað Vin 20 skýjað Jan Mayen 0 léttskýjað Algarve 19 skýjað Nuuk -3 þokumóða Malaga 21 léttskýjað Narssarssuaq 2 alskýjað Las Palmas 22 léttskýjað Þórshöfn 5 hálfskýjað Barcelona 20 léttskýjað Bergen léttskýjað Mallorca 20 léttskýjað Ósló 0 skýjað Róm 18 hálfskýjað Kaupmannahöfn 1 slydda Feneyjar 16 þokumóða Stokkhólmur 1 Winnipeg -2 helðskirt Helsinki -1 léttskviað Montreal 1 þoka Dublin 9 skúr Hallfax 2 súld Glasgow 5 skýjað New York 10 heiðskírt London 14 skúr á sið.klst. Chicago 4 léttskýjað Paris 10 rigning Orlando 21 skýjað n Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 4. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sóllhá- degissL Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 6.13 1,3 12.35 2,9 18.43 1,4 6.32 13.27 20.23 20.24 ÍSAFJÖRÐUR 1.55 1,7 8.35 0,5 14.51 1,4 20.55 0,6 6.35 13.35 20.36 20.32 SIGLUFJORÐUR 4.08 1,1 10.42 0,3 17.24 1,0 23.00 0,5 6.15 13.15 20.16 20.12 DJÚPIVOGUR 3.11 0,6 9.11 1,4 15.27 0,6 22.09 1,6 6.04 12.59 19.55 19.55 Riávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaöiö/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: 1 skinns, 4 birgðir, 7 ávinnum okkur, 8 kven- dýrið, 9 blett, 11 mýrar- sund, 13 kindin, 14 smyrsl, 15 nokkuð, 17 duft, 20 látbragð, 22 baunir, 23 hrærð, 24 sef- ur, 25 sekkir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt: 1 burgeisar, 8 summa, 9 Iðunn, 10 fen, 11 kolla, 13 næðið, 15 frægt, 18 strák, 21 ólm, 22 trimm, 23 álk- an, 24 burðarása. Lóðrétt: 2 urmul, 3 grafa, 4 iðinn, 5 afurð, 6 ósek, 7 snið, 12 lag, 14 ætt, 15 fata, 16 æðinu, 17 tómið, 18 smá- ir, 19 rykks, 20 kunn. LÓÐRÉTT: 1 mergð, 2 ganga, 3 heið- ur, 4 datt, 5 dýrlings- myndir, 6 út;, 10 bræða með sér, 12 aðgæsla, 13 þjóta, 15 ís, 16 biskups- húfa, 18 röng, 19 nói, 20 skjótur, 21 far. í dag er laugardagur 4. aprfl, 94. dagur ársins 1998. Ambrós- íumessa. Orð dagsins: Eg vil lofa nafn Guðs í ljóði og mikla __________það í lofsöng. (Sálmamir 69,31.) Skipin Hafnarfjarðarhöfn: Gema Pertiwi kemur í dag með súrál frá Ástral- íu. Stuðlafoss kemur til Hafnarfjarðar í dag. Mannamét Gerðuberg, félagsstarf. Þriðjudag frá kl. 13 er boccia í umsjón Emsts Bachmann, vinnust. opin frá 9-16.30. Veitingar í teríu. Sund og leikfimi- æfingar í Breiðholtslaug falla niður um óákveðinn tíma. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin" jDriðjudaga kl. 20-21 í hverfismiðstöð húman- ista, Blönduhiíð 35 (gengið inn frá Stakka- hlíð). Garðyrkjufélag íslands. Langur laugardagur 4. apríl. Skrifstofan á Frakkastíg 9 opin kl. 12- 16. Kaffi á könnunni. Velkomin. íslenska dyslexíufélag- ið. Opið hús fyrsta laug- ardag í hverjum mánuði kl. 13-16. Símatími mánudaga kl. 20-22, s. 552 6199. Kvenfélag Háteigssókn- ar heldur félagsfund 7. apríl kl. 20.30 í safnaðar- heimili Háteigskirkju. Rósa Sveinbjarnardóttir kemur í heimsókn. Allar konur velkomnar. Lífeyrisdeild Landsam- bands lögreglumanna. Sunnudagsfundur deild- arinnar verður á morg- un, 5. apríl. Fundurinn hefst kl. 10 og verður í Félagsheimili LR í Brautai-holti 30. Félag- ar, fjölmennið. Úlfaldinn og mýflugan, Ármúla 40. Félagsvist í kvöld kl. 20. Allir vel- komnir. Minningarkort Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins f Hafnarfirði fást í blóma- búðinni Burkna, hjá Sjöfn, s. 555 0104, og hjá Ernu, s. 565 0152 (gíró- þjónusta). Minningarkort Kvenfé- lagsins Seltjarnar eru afgreidd á Bæjarskrif- stofu Seltjarnamess hjá Margréti. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þau sem hafa áhuga að kaupa minningarkort vinsam- legast hringi í síma 552 4994 eða síma 553 6697. Minningarkortin fást líka í Kirkjuhúsinu, Laugavegi 31. Minningarkort Kvenfé- lags Langholtssóknar fást í Langholtskirkju, sími 553 5750, og í blómabúðinni Holta- blóminu, Langholtsvegi 126. Gíróþjónusta er í krikjunni. Á skíðum í eina öld SKÍÐI eru búnaður til að ganga og renna sér á i snjó; langar fjalir, odd- mjóar og uppsveigð- ar að framan, spenntar á fæturna, segir m.a. í íslensku alfræðiorðabókinni sem Örn og Örlygur gaf út. Skíðalands- mótið stendur nú yf- ir í Hlfðarfjalli við Akureyri og lýkur því á mánudaginn kemur. Skíði eru af mörg- um gerðum og má nefna að gerð svig- skíða miðast við að skiðamaðurinn sé stöðugur og hafi góða stjórn á stefnu og hraða. Göngu- skíði eru mjórri og léttari og notuð í fjölbreyttu lándslagi. Þá eru til stökk- skíði sem eru alllöng og breið og notuð eins og nafnið bendir til í stökki. Skíði voru lengstum gerð úr tré en siðustu tvo til þrjá áratugina hafa ýmis gerviefni tekið við. Talið er að skíði séu upprunnin í Asíu fyrir um átta þús- und árum en í Svíþjóð hafa fundist skíði sem talin eru 4500 ára gömul. Skíðaíþróttir eru fjölbreyttar og er þeim skipt í norrænar greinar og alpagreinar. Norrænar greinar eru ganga, stökk og skfðaskotfimi en alpa- greinar eru svig, stórsvig, risasvig og brun. Fyrsta skíðakeppnin fór fram í Noregi árið 1767 og skíðaíþróttin varð ólympíugrein árið 1924. Á íslandi var farið að iðka skíðaíþróttina að marki upp úr siðustu aldamótum. Skiða- mót Islands var fyrst haldið árið 1937. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.