Morgunblaðið - 15.04.1998, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1998 7
Safaríkir ávöxtunarmöguleikar
fyrir þá sem eru að innleysa spariskírteini
Allir sem eru að innleysa spariskírteini ríkissjóðs um þessar mundir ættu að kynna sér það úrval
sparnaðarforma sem íslandsbanki býður - þeirra bíður enn ríkulegri uppskera!
• Sparileið íslandsbanka bar á síðasta ári hæstu ávöxtun sambærilegra reikninga miðað við 48 mánaða bindingu,
eða 8,17% nafnávöxtun. Hægt er að velja um 36, 48 eða 60 mánaða bindingu allt eftir því hvað hentar best.
• Verðbréfareiliningur íslandsbanka ber núna 6,61% vexti. Þetta er tilvalinn reikningur fyrir þá sem vilja tryggja sér
hámarksávöxtun með lágmarksáhættu án bindingar. Lágmarksupphæð er 250 þúsund krónur.
• Uppleið ber 2,70% til 7,45% vexti. Reikningurinn er alltaf laus, það er
ekkert úttektargjald og stighækkandi vextir á sex mánaða fresti. Uppleið er
sérlega hentugur kostur fyrir þá sem vilja ekki binda fjármuni sína.
Njóttu ávaxtanna!
www.isbank.is
ÍSLANDSBANKI
HVÍTA HÚSIO / SlA