Morgunblaðið - 15.04.1998, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ
LISTIR
MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1998 31
Nýjar bækur
• AF mannanna börnum er eftir
Harald Olafsson. I bókinni eru
nokkrar ritgerðir sem tengjast
fræðastarfi Har-
alds Olafssonar
við Háskóla Is-
lands, en þar hef-
ur hann kennt
mannfræði í
rúma tvo áratugi.
A þessum tíma
hefur Haraldur
birt allmargar
greinar og víða
flutt erindi um
ýmis svið mann-
fræðinnar og eru
hér nokkur þeirra, bæði fræðileg
erindi og önnur sem kallast í dag-
legu tali alþýðleg fræðsla.
Meðal viðfangsefna í þessari bók
eru ritgerðir um innviðahyggju
(structuralism), uppruna manns-
ins, þróun samfélagsgerðar og
menningar. Pá er sagt frá rann-
sóknum mannfræðinga á sögu og
menningu Islendinga auk hugleið-
inga Haralds um nokkur atriði ís-
lenskrar sögu. Ritgerðiraar eru
samdar á árunum 1991-1996.
Lokaritgerð bókarinnar kallar
höfundur Málsvörn mannfræðings.
Par er reynt að gera grein íyrir
því á persónulegan hátt hvaða gildi
mannfræðin hefur haft fyiir höf-
undinn, hvað olli því að hann fór að
fást við mannfræði og hvers vegna
áhugi hans á henni hefur fremur
aukist en dvínað með árunum.
Utgefandi er Háskólaútgáfan og
sér hún jafnframt um dreifingu.
Bókin er 182 bls. og kostar kr.
2.490.
0 „HISTORICAL DICTIONARY
OFICELAND" er eftir Guðmund
Hálfdánarson, dósent í sagnfræði
við Háskóla ís-
lands. í bókinni,
sem er 24. bindi
ritraðarinnar
„European Hi-
storical Diction-
aries“, eru á
þriðja hundrað
uppflettiorða um
ýmsa þætti ís-
lenskrar sögu,
menningu og
náttúru, s.s. um
atburði, stofnanir
og einstaklinga sem markað hafa
spor í sögu þjóðarinnar frá land-
námi til nútímans. I bókinni er
einnig skrá um bækur og vísinda-
gi'einar sem birst hafa um sögu Is-
lands og samfélag á erlendum vett-
vangi.
Utgefandi er bandaríska forlagið
Scarecrow Press. Ritið er237bls.
að stærð og er það rniðað bæði við
fræðimenn og annað áhugafólk um
sögu Islands.
Haraldur
Ólafsson
Einsöngstónleikar í Tón-
listarskóla Rangæinga
JÓN Smári Lárasson heldur ein-
söngstónleika í sal Tónlistarskóla
Rangæinga á Hvolsvelli, fimmtu-
daginn 16. apríl kl. 21. Á efnis-
skránni eru óperuaríur, íslensk lög
og erlend.
Tónleikar þessir eru liður í 8.
stigs prófi hans, en Jón Smári hef-
ur undanfarin ár stundað söngnám
við skólann, /yrst árið 1987 hjá
þeim Elínu Ósk Óskarsdóttur og
Kjartani Ólafssyni, en síðan sam-
fellt hjá Jóni Sigurbjömssyni óp-
erusöngvara frá 1992.
Hann hefur komið fram við hin
ýmsu tækifæri á meðan á námi hef-
ur staðið.
Auk söngnámsins hefur Jón
Smári um árabil verið virkur kórfé-
lagi bæði í Karlakór Rangæinga og
kirkjukór staðarins og sungið með
sem kórfélagi og einsöngvari. Jón
Smári er fyrsti nemandi skólans
sem lýkur 8. stigi í söng og eru tón-
leikar þessir hluti af prófinu.
Agnes Löve skólastjóri leikur með
honum á píanó.
Nú er rétti tíminn fyrir:
llggSSpjjp1**”
Heldur trjábeðum og
gangstígum lausum
vlð illgresi.
RÁÐGJÖF
SÉRFRÆÐINGA
UM GARÐ-
OG G RÓÐU R RÆ KT
GRÓÐURVÖRUR
VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA
Smiðju vegi 5, Kópavogi, sími: 554 3211
Fax 565-4744
Revkiavíkurveai 60 - 220 Hafnarfírði
Við minnum alla þá sem eru í fasteignahugleiðingum að skoða
bílagluggann fyrir framan húsnæði okkar á Reykjavíkurvegi 60. Nú er
tækifærið í páskafríinu að keyra framhjá og skoða sýnishorn af
söluskrá okkar á þægilegan og auðveldan máta
Vantar - vantar - vantar
Vegna gríðalegrar sölu síðustu vikur er okkur farið að sárvanta eignir í
Hafnarfirði og Garðabæ og þá sérstaklega sérbýli á þessum stöðum. Ef
þú ert í söluhugleiðingum þá kíktu við hjá okkur á Hóli og sjáðu hvað
við getum gert fyrir þig. Alltaf heitt á könnunni.
Furuhlíð. Mjög falleg 130 fm einbýli á
einni hæð og að auki 33 fm bílskúr. Húsin
eru klædd að utan með Steni og gólf
vélslípuð. Verð 9,5 millj.
Fjóluhvammur. Vorum að fá í solu
þetta fallega einb. á tveim hæðum. Húsið
er alls 292 fm með tveim íbúðum og
góðum tvöföldum bílskúr. Góð gólfefni og
innr. Frábært útsýni yfir höfnina og
bæinn. Verð kr. 21 millj.
Hörgsholt. Glæsilegt parhús á einni
hæð. Fallegar innr. og góð gólfefni. Mjög
gott skipulag, 4 svefnherb. Góður bílskúr.
Furuhlíð. Eitt hús eftir f þessu
glæsilega parhúsi, arkitekt Sigurður
Hallgrímsson. Húsin geta verið 170-210
fm, og bjóða upp á skemmtilega mögu-
leika. Innbyggður bílskúr. Upplýsingar og
teikningar á skrifstofu Hóls Hafnarfirði.
Verð 9,5 millj.
Byggðin í Hrauninu. Mjög fallegt
4ra íbúða hús á nýja byggingarsvæðinu á
Holtinu. Allar íbúðir eru 115 fm 4ra herb.
fbúðir. Verð kr. 9,4 á 1. hæð og 9,7 á efri
hæð. Allar nánari uppl. og teikningar á
skrifstofu Hóls.
Lindasmári-Kópav. f söiu faiieg
222 fm raðhús með innb. 22 fm bflskúr.
' Aðeins 3 hús eftir. Verð kr. 9,3 millj. Allar
uppl. og teikningar á skrifstofu Hóls
Miðvangur. Stórglæsilegt einbýli á
tveim hæðum m. tvöf. bílskúr, alls 289 fm
Góðar innr. og gólfefni og glæsilegur
garður. Möguleiki á tveim íbúðúm. Verð
19,7 millj.
Klausturhvammur. vorum að fá (
einkas. glæsilegt og vandað 300 fm
endaraðh. á góðum stað í Hvömmunum.
Frábært útsýni yfir Höfnina og Suður-
bæinn. Gert ráð f. gufubaði. Verð 17,5
millj.
Klausturhvammur - Raðhús.
Fallegt 213 frh. endahús með góðu
útsýni, bílskúr, stutt í skóla. Lóð að
framan býður upp á mikla möguleika.
Verð 13,5 miilj.
Fjóluhvammur. vorum að fá f
einkasölu mjög gott 228 fm hús á
þessum fallega stað. Húsið er í
toppstandi að utan og góð lóð. Góðar og
miklar innr. og fallegt útsýni yfir höfnina.
Tvöfaldur bílskúr. Mögueliki á tveim
íbúðum. Verð kr. 18 millj.
Hæðir
Amarhraun. Vorum að fá góða, 164
fm efri hæð og ris, auk 25 fm bílsk. á
þessum eftirsótta stað. Stórt eldhús og
stofa, 5 svefnherb. Verð 11,8 millj.
Brattakinn. Vorum að fá f einkas.
huggulega risíb. á þessum góða stað.
Nýl. rafm. Nýtt gler og gluggar að hluta.
Sérhiti og rafm. Tilvalin fyrir unga parið.
Áhv. bvgg.si. Verð 4,2 millj.
Hraunhvammur. Rúmgóð 133 fm
efri sérhæð og ris á þessum góða stað í
gamla Vesturb. 4-5 svefnherb. Stutt í
skóla. Hagst. lán. Verð 10,8 millj. Skipti á
ódýrara _
Hringbraut. Góð 186 fm neðri
sérhæð og jarðhæð með tvöf. bílskúr í
góðu tvíbýli. Ibúð sem býður upp á mikla
mögul. Verð kr.9,7 millj.
Nýbýlavegur, Kóp. - glæsileg.
Einstakl. glæsil. 88 fm sérh. Allt nýtt,
lagnir, gler, gluggar, innrétt., gólfefni.
Gegnheilt Merbau-parket á stofu. Þessi
er flott! Verð 8,1millj.
Suðurgata. I sölu mjög glæsileg
íbúð á tveim hæðum í hjarta Hafnarfj..
Glæsilegar innr. og gólfefni. Allt húsið
endumýjað og einnig íbúð.
4-5 herb.
Alfaskeið. I sölu mjög rúmgóð og
björt 110 fm ibúð í góðu fjölbýli. Góð
gólfefni, nýir gluggar. Verð kr. 7,8 millj.
Eyrarholt. I sölu mjög góð 104 fm
ibúð á annarri hæð í góðu fjölbýli. Gegn-
heilt parket og góðar innr. og tæki.
Frábært útsýni yfir bæinn og höfnina.
Skipti koma til greina á minni eign. Verð
kr. 8,9 miilj.
Herjólfsgata. I einkasölu góð 81
fm hæð. Sérinng. og garður. Ibúð sem
býður upp á mikla möguleika. Hús í
góðu standi. Verð 6,8 mitlj.
Hjallabraut. Vorum að fá í sölu góða
100 fm ibúð á fyrstu hæð i góðu fjölbýli.
Gott eldhús og rúmgóðar svalir. Stutt í
alla þjónustu og skóla. Verð kr. 7,9 millj.
Ath. skipti á dýrara.
Hrísmóar - Garðabæ. séri.
falleg 110 fm 4-5 herb. vönduð fbúð á
2. h. f í lyftuhúsi í næsta nágrenni við
Garðatorg. Parket og vandaðar
Innréttingar. Verð 9,2 millj. Eign fyrir
vandláta laus strax.
Traðarberg. Einstakl. falleg og
rúmgóð 125 fm íb. á 1. hæð í mjög góðu
fjölbýli. Vandaðar innrétt. og gólfefni.
Verð 9,9 millj. ___
Laufvangur. í einkasölu mjög j
falleg 110 fm ibúð. Stórt eldhús m.
tveim gluggum, góð gólfefni og innr.
Nýviðg. fjölb. Áhv. byggsj. lán. Verð
8,0 millj.
3ja herb.
Arnarhraun. í einkasölu mjög falleg
86 fm íbúð á þessum góða stað. Fallegar
innr. og gólfefni. Verð 6,8 millj.
Alfaskeið. I einkasölu, mjög góð 3ja
herb. ibúð með bílskúr, parket á öllu og
baðherbergi nýyfirfarið. Laus fljótlega.
Verð 7,2 millj. Mjög góð íbúð á góðu
verði.
Hellisgata. Mjög góð 81 fm íbúð á
þessum rólega stað. Nýtt þak og húsið f
góðu standi að utan. Áhv. 4,0 millj. f
byggsj. láni. Verð 6,1 millj.
Smárabarð. Rúmgóð og björt 93
fm íbúð með sérinng. Tvennar svalir.
Mjög hagstæð byggingarsj.lán. Verð
6,85 millj.
Smyrlahraun. 84 fm íbúð á jarð-
hæð, auk 28 fm bílsk. í litlu fjölb. f þessu
rólega hverfi. Leikskóli og leikvöllur við
hliðina. Verð 6,9 millj.
Hjallabraut. Vorum að fá f einkas.
fallega 82 fm íbúð með sérinng. á 1. hæð.
Fjölbýlið allt klætt að utan. Nýl.
eldhúsinnrétt., nýjar flísar á eldh.
2ja herb.
Alfholt. Vorum að fá í sölu góða 56 fm
ibúð í klasabyggðinni á Holtinu m. sér-
inng. og sérgarði. Ath. skipti dvrara. Verð
kr. 5,5 millj.
Breiðvangur. einkas. mjög falleg ;
og rúmgóð 87 fm íbúð á jarðhæð m.
sérinng. og sérlóð. Góðar innr. og
nýlegt eikarparket á gólfum. Verð 6,4
millj.
Fagrahlíð. Mjög falleg 68 fm íb. á 2
hæðum í nýlegu fjölb. á þessum vinsæla
stað. Parket á öllu. Laus strax. Verð 6,9
millj.
Grænakinn. Mjög falleg risíbúð með
Merbau-parketi og 32 fm bílskúr og
aukaherb. f kjallara. íbúð á góðum stað
og í góðu standi. Verð 6,2 millj.
Hvammabraut. Mjög falleg og
rúmgóð 91 fm ibúð á jarðhæð f mjög
góðu fjölbýli, bílskýl.i gengið beint út f
garð. Parket og flísar. Verð 6.550 þús.
Áhv hagst. lán 4,1 millj.
Hvammabraut Góð 2 herbergja
íbúð, stutt f alla þjónustu. Parket og góðir
skápar. Stæði f bflskýli. Skipti á stærri
möguleg. Verð 5,9 millj.
Krosseyrarvegur - bílskúr.
Vorum að fá talsvert endumýjaða, hlýlega
og góða 52 fm risíbúð, ásamt ca 30 fm
bílskúr. Ýmis skipti koma til greina, t.d.
sérhæðir eða lítil sérbýli - mega þarfnast
lagfæringa. Áhvílandi byggingasjóður.
Verð 5,5 millj.
Miðvangur - Mjög góð 57 fm fbúð f
lyftuhúsi. Frábært útsýni. Stutt f alla
þjónustu. Laus strax. Miöa oott verð.
Verð kr. 4,8 millj.
Miðvangur. Vorum að fá f einkas.
einstaklega fallega 64 fm íbúð á mjög
bamvænum stað með góðu útsýni. Góð
gólfefni og innr.
Reykjavvegur. Björt 47 fm fbúð á 3.
hæð. Parket á gólfi. Suðursvalir. Verð 4,9
millj.
í Ölduslóð. "góö'71 fm n©ðri haBÖ í l
í smíðum
A^GUS / ÖRKIN /SÍA GV023