Morgunblaðið - 15.04.1998, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 15.04.1998, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ BRÉF TIL BLAÐSINS Karlmenn og leikskólar Frá Sigurborgu Kjartansdóttur: FYRIRMYNDIR leikskólabarna eru þeirra nánustu, foreldrar þeirra og starfsfólk leikskólans. Ég hef verið svo heppin í starfi mínu í leik- skólum að hafa starfað tímabund- ið með nokkrum karlmönnum bæði leikskóla- kennurum og ófaglærðum. Svo sannarlega hefur það verið skemmtilegt og kryddað starfið í leikskólanum. En ekki eingöngu vegna þess að þeir eru karlmenn, heldur vegna þess að hver og einn býr yfir mannauði sem skilar sér í starfi leikskólans. Sem annað starfsfólk skilar að sjálfsögðu á sama hátt. Mikilvægi þess að hafa karlmenn í leikskóla snýst töluvert um þær fyr- irmyndir sem börn hafa. Karlfyrir- myndir skipta meira máli fyrir drengi en stúlkur. Sem dæmi tek ég dreng sem fékkst lítið til að lita og teikna, en um leið og karlmaðurinn á Sigurborg Kjartansdóttir CARACTER NÝJAR VÖRUR JOSS Laugavegi 20, sími 562 6062. Opið frá kl. 10.00 til 18.00 laugard. frá kl. 10.00 til 16.00 deildinni sat við að lita glæddist áhuginn. Fyrirmyndin hans teiknaði svo hann gat gert það líka. Mikiivægt er að hafa karlkynsfyr- irmyndir í leikskólum til þess að æska þessa lands átti sig á því að karlmenn geta líka „allt“ eins og konur. Á íslandi eru u.þ.b. fimmtán þús- und skilnaðarbörn sem ýmist búa hjá einstæðum mæðrum sínum eða í nýrri fjölskyldu með því flókna fjöldskyldumynstri sem því fylgir. Það er ekki síður vegna þeirra barna, sem fara á mis við þátttöku feðra sinna í uppeldinu, sem karl- menn geta verið jákvæð fyrirmynd í leikskólanum. Að karlmenn taki þátt í lífi og starfi barna og leikskólans. Ekki endilega vegna þess að þeir eru karlmenn og kunni ærslaleiki heldur vegna þess að þeir búa yfir mannauði og treysti sér til að sinna krefjandi uppeldisstarfi. SIGURBORG KJARTANSDÓTTIR, aðstoðarleikskólastjóri í Ieikskólanum Vesturborg. "OTi Með allt á hreinu! MO-EL rafeindastýrð hreinlætistæki,þar sem höndin snertir ekki. Blöndunartæki kr. 18.500,- Sápuskammtari kf.8.950,- Handþurrka kf.13.787,- ■•'■r-rTin B.R Æ Ð U R N I R Lágmúla 8 • Sími 533 2800 V0RTILB0Ð fyrir herra Vortilboð Léttir og mjúkir leðurskór, leðurfóðraðir. Stærðir 41-47 kr. 3.500 Póstsendum samdægurs SKÓVERSLUN KÚPAV0GS HAMRABORG 3 • SÍMl S5A 175A MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1998 5^ • • NYJAR VORUR FRÁ I VERSLUNUM OKKAR STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Sími 551 8519 loppskórinn Veltusundi við Ingólfstorg Sími 5521212 STEINAR WAAGE SKOVERSLU N ^ Sími 568 9212 V ✓ taar FRA TOPPITIL TAAR i Námskeið sem hefiir veitt ótalmörgum konum frábæran árangur. Þetta kerfi er eingöngu ætlað konum, sem berjast við aukakílóin. Uppbyggilegt, lokað námskeið. Fimm tímar í viku, sjö vikur í senn. Góður matarkúr sem fylgt er eftir daglega með andlegum stuðningi, einkaviðtölum og fyrirlestrum um mataræði og hollar lífsvenjur. Heilsufundir þar sem farið er yfir förðun, klæðnað, hvernig á að bera líkamann og efla sjálfstraustið. FRÁ TOPPITIL TÁAR n. - framhald Námskcið fyrir þær sem vilja halda áffarn í aðhaldi. Tímar 3x í viku Fundir Ix í viku í 7 vikur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.