Morgunblaðið - 15.04.1998, Side 71

Morgunblaðið - 15.04.1998, Side 71
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1998 7í* DAGBÓK VEÐUR ^páM. 1^2.p6 í dfeg: * 4 . 4 4 ' . i ‘ * * 4 ♦4 * *4 * * * 5°\V é é* é é * H é é 4 é é ♦ é ♦_______________ rS rS rS rkI) esSkl * * * *Ri9n VJ* "L/A Wm "ÍÉa «b 4***4 t, siy. Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- ___ stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heilfjöður 44 c, er 2 vindstig.é ÞUIO VEÐURHORFUR í DAG Spá: Fremur hæg suðlæg eða breytileg átt og rigning eða súld með köflum, einkum um vestanvert landið, en að mestu þurrt á Austfjörðum. Hiti á bilinu 0 til 7 stig, mildast á Suðvesturlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fremur hæg breytileg átt og smáskúrir á fimmtudag en sunnan gola og rigning víðast hvar á föstudag. Hiti 0 til 7 stig, hlýjast suðvestanlands. Á laugardag má búast við suðaustan kalda með skúrum sunnanlands en annars þurrt og áfram spáð mildu veðri. Á sunnudag og mánudag lítur út fyrir norð- austlæga átt og stöku él austanlands og heldur kólnandi veður. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.35 í gær) Ágæt færð er um alla helstu þjóðvegi landsins, en á heiðum á Vestfjörðum og á Norðaustur- og Austurlandi eru hálkublettir. Víða um land eru ásþungatakmarkanir og eru þeir vegir merktir með tilheyrandi merkjum. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Við austurströndina erdálitill hæðarhryggur, en milli islands og Grænlands 1005 millibara lægð sem hreyfist suðaustur á bóginn. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 (gær að ísl. tíma "C Veður "C Veður Reykjavík 5 rigning og súld Amsterdam 4 þrumuv. síð.klst. Bolungarvík 3 rigning og súld Lúxemborg 4 slydduél Akureyri 3 alskýjað Hamborg 8 skúr á síð.klst. Egilsstaðir 1 vantar Frankfurt 8 skúr á síð.klst. Kirkjubæjarkl. 1 snjókoma Vin 9 alskýjað Jan Mayen -2 léttskýjað Algarve 14 skýjað Nuuk -4 alskýjað Malaga 19 hálfskýjað Narssarssuaq 1 súld Las Palmas 19 skýjað Þórshöfn 3 snjóél á síð.klst. Barcelona 14 hálfskýjað Bergen 6 haglél Mallorca 18 hálfskýjað Ósló 1 snjóél Róm 14 skýjað Kaupmannahöfn 5 skúr á sið.klst. Feneyjar 10 rign. á síð.klst. Stokkhólmur 5 vantar Winnipeg -1 alskýjað Helsinki 5 léttskýjað Montreal 8 heiðskírt Dublin 3 skúr Halífax 1 skúr Glasgow 7 skýjað New York vantar London 7 skúr Chicago vantar París 7 skýjað Orlando vantar □ Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 15. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.17 0,5 8.17 3,8 14.25 0,6 20.34 3,8 5.53 13.24 20.56 3.49 Tsafjörður 4.22 0,2 10.06 1,8 16.26 0,2 22.28 1,8 5.52 13.32 21.13 3.57 SIGLUFJÖRÐUR 0.30 1,2 6.33 0,1 12.52 1,1 18.48 0,2 5.32 13.12 20.53 3.36 DJÚPIVOGUR 5.26 1,8 11.33 0,3 17.45 2,0 5.25 12.56 20.28 3.20 Ojdva.næo mioasi vio meoaistorstraumslioru MoiqunblafliS/Siómælinqar Islands Krossgátan LÁRÉTT;______________ 1 geðslag, 8 gustur í húsum, 9 gjálfra, 10 kjaftur, 11 rugga, 13 búa til, 15 böggull, 18 ís- brú, 21 endir, 22 tappa- gat, 23 látin, 24 sög. LÓÐRÉTT:_____________ 2 geðvonska, 3 rudda, 4 blóts, 5 hindra, 6 spil, 7 vegur, 12 stormur, 14 afkvæmi, 15 afturkreist- ingur, 16 skrifa, 17 flat- fötur, 18 röng, 19 bárur, 20 hnoss. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU;_____________________ Lárétt: 1 stagl, 4 útlát, 7 galin, 8 fágæt, 9 dós, 11 tært, 13 lafa, 14 íhuga, 15 nísk, 17 sekk, 20 odd, 22 pjakk, 23 aldin, 24 rætur, 25 tarfi. Lóðrétt: 1 siglt, 2 aular, 3 land, 4 úlfs, 5 lygna, 6 totta, 10 ólund, 12 tík, 13 las, 15 núpur, 16 skart, 18 eldur, 19 kunni, 20 okur, 21 datt. * I dag er miðvikudagur 15. apríl, 105. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Eg tísti sem svala og kurra sem dúfa. Augu mín mæna til himins. Drottinn, ég er í nauðum, líkna þú mér. Skipin Reykjavíkurhöfn: Stapafell, Trinket og Reykjarfoss fóru í gær. Björgúlfur og Lone Sif komu í gær. Arnarfell kemur í dag. Hafnarfj arðarhöfn: Súrálskipið Gemapert- iwi fór í gær. Rán, Hrafn Sveinbjarnarson og Venera komu í gær. Hanne Sif fer í dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Fataút- hlutun og flóamarkaður alla miðvikudaga kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mannamót Aflagrandi 40. Kl. 10 verslunarferð. Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 13.30 handavinnuhomið, ki. 13-16.30 smíðar. Félag eldri borgara í Garðabæ. Brids kl. 16 í Kirkjuhvoli alla ■ mið- vikudaga. Golf og pútt í Lyngási 7 alla miðviku- daga kl. 10-12. Leið- beinandi á staðnum. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 13. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Skrásetningu í Selfoss- ferðina 22.-23. apríl lýk- ur fimmtudaginn 16. apríl kl. 17. Skrásetning á skrifstofu félagsins, sími 552 8812. Furugerði 1. Leikfimin fellur niður í dag vegna breytinga. Gerðuberg. Félagsstarf: Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, frá hádegi spila- salur opinn. Á morgun kl. 10.30 helgistund, um- sjón Guðlaug Ragnars- dóttir, frá hádegi vinnu- stofur og spilasalur op- inn, veitingar í teríu. (Jesjga 38,14.) Gjábakki, Fannborg 8. Víkivakar dansaðir kl. 16, gömlu dansarnir kl. 17-18. Gullsmári, Gullsmára 13. Leikfimi er á mánu- dögum og miðvikudög- mn kl. 10.45. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 bútasaumur, kl. 12 matur, kl. 13.15 dans. I dag teflir Þröstur Þór- hallsson fjöltefli. Upp- lýsingar í síma 587 2888. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 bútasaumur, keramik, silkimálun, fótaaðgerðir, böðun og hárgreiðsla, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 14 danskennsla, kl. 15 myndlist og ftjáls dans og línudans. Langahlið 3. Kl. 13-17 handavinna og fóndur, kl. 14 enskukennsla. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 9 leir- munagerð, kl. 10 sögust- und, kl. 13-13.30 bank- inn, kl. 14 félagsvist, verðlaun og kaffiveiting- ar. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi og hárgreiðsla, kl. 9.30 myndlistarkennsla, kl. 10 spui-t og spjallað, k). 11.45 matur, kl. 13 boccia, kóræfing og myndlistarkennsla, kl. 14.30 kaffi. Flóamarkað- ur verður föstudaginn 17. apríl kl. 13. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og morgunsöngur með Ing- unni, kl. 10 bútasaumur, kl. 10.15 bankaþjónusta, kl. 10.30 boccia, kl. 13 handmennt, kl. 13.45 danskennsla, kl. 15.30 spurt og spjallað. Barðstrendingafélagið. Spilað í Konnakoti, Hverfisgötu 105, 2. hæð, í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Hringurinn verður með aðalfund sinn fimmtu- daginn 16. apríl kl. 19 á Grand Hóteli, Sigtúni 38. ITC-deildin Fífa heldur fund á Digranesvegi 12 kl. 20.15. Allir velkomn- ir. Kvenfélagið Aldan. Verðum í Hrafnistu Hafnarfirði á morgun, fimmtudag 16. apríl, kl. 20, spilum bingó. Kvenfélag Kópavogs. Hattafundur verður fimmtudaginn 16. apríl kl. 20.30 í Hamraborg 10. Tískusýning, kórsöngur, kaffi. Gestir velkomnir. Orlofsnefnd húsmæðra í Hafnarfirði. Bókun stendur yfir í ferðir sumarsins: Hótel Örk 10.-14. maí og Höfn í Hornafirði 19.-22. júní. Innritun og upplýsingar eftir kl. 17. Sigrún s.555 1356, Blín s. 555 0436, Þorbjörg s. 555-1636, Jóhanna s.555-0269. Tourette-samtökin á ís- landi. Aðalfundur 15. apríl kl. 20. Litla- Brekka, Lækjarbrekku, Bankastræti 2. Venjuleg aðalfundarstörf, kosning stjórnar, önnur mál. Vorfagnaður. Kór kven- félags Bústaðasóknar, „Glæður“, býður eldra fólki í sókninni til vorfagnaðar í safnaðar- heimili kirkjunnar laug- ardaginn 18. apríl kl. 15, kórinn syngur, upplest- ur og kaffiveitingar i boði kórsins, kvenfélags- konur aðstoða. Willard Fiske Center. Jesse Byock prófessor heldur fýrirlestur í Þjóð- arbókhlöðunni kl. 17. Fyrirlesturinn nefnist „History an the Sagas: A study of power and society" og verður flutt- ur á ensku. Minningarkort Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og krítar- kortaþjónusta. FAAS, Félag aðstand- enda Alzheimersjúk- hnga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfas. 587 8333. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Holtsapóteki, ^ Reykjavíkurapóteki, Vesturbæjarapóteki og Hafnarfjarðarapóteki og hjá Gunnhildi Elíasdótt- ur, Isafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á ís- landi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áakriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþrðttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Opið allan sólarhringinn ódýrt bensín ► Snorrabraut í Reykjavík ► Starengi í Grafarvogi ► Arnarsmári í Kópavogi ► Fjarðarkaup í Hafnarfirði ► Holtanesti í Hafnarfirði ► Brúartorg í Borgarnesi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.