Morgunblaðið - 29.04.1998, Qupperneq 46
46 MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 1998
MORGUNBLAÐIÐ
AUGLYSINGA
ATVIIMMU-
A U G LÝ SINGAR
ÓLAFSFJÓRÐUR
Kennarar — Kennarar
Barnaskóla Ólafsfjarðar vantar á næsta skólaári
a.m.k. tvo eldhressa kennara þar sem tveir eru
nú að yfirgefa okkur. Um er að ræða almenna
bekkjarkennslu í yngri árgöngum. Einnig vant-
ar kennara í mynd- og handmennt. Þá vantar
og sérkennara í hlutastarf. (Þroskaþjálfi kæmi
til greina).
Við bjóðum þeim sem koma til starfa hjá okkur:
• ókeypis flutning til Ólafsfjarðar
• ókeypis flutning frá Ólafsfirði starfi þeir
í fjögur ár.
• 50% niðurgreiðslu húsaleigu fyrstu tvö
árin.
• 25% niðurgreiðslu húsaleigu þriðja árið.
• ódýra hitaveitu.
• aðstoð við að útvega barnagæslu
(leikskóji, dagmamma).
- Barnaskóli Ólafsfjarðar er einsetinn skóli, nem-
endur um 150 og 15—22 nemendur í bekkjar-
deild.
Vinhuaðstaða kennara er góð, þ.m.t. tölvur
bæði PC og Mac. Auk þess er tölvuver með
10 PCtölvumfyrir nemendur. Samstarf og
samvinna kennara mikil og áhersla er lögð á
endur- og símenntun.
Ólafsfjörður er öflugur útgerðarbær í um 60 km fjarlægð frá Akureyri
og samgöngur greiðar allan ársins hring. Á staðnum er öll nauðsynleg
þjónusta; heilsugæslustöð, tannlæknir, sjúkraþjálfun, góðar verslanir,
hótel, sparisjóður, pósthús og bensínstöðvar. Þá er góður leikskóli
á staðnum og öflugur tónskóli.
' Nýja íþróttamiðstöðin er mjög vel búin enda áhugi á iþróttum mikill.
Aðstaða til skíðaiðkunar og vélsleðaferða er mjög góð. Þá eru knatt-
spyrnuvellir skammt frá skólanum og tennisvöllur á skólalóðinni.
í tveggja km fjarlægð frá Ólafsfjarðarbæ er skemmtilegur 9 holu
golfvöllur. Ólafsfjörður er rómaður fyrir náttúrufegurð jafnt sumar
sem vetur og þar er tekið vel á móti fólki.
Ágæti kennari ef þú hefur áhuga á aö taka þátt
í líflegu skólastarfi með jákvæðum kennurum
þá hafðu samband við mig sem fyrst og fáðu
nánari upplýsingar. Vinnusími er466 2245 —
heimasími er 466 2461.
Gunnar Lúðvík Jóhannsson,
skólastjóri.
Sumarstarf
< Jafningjafræðslu framhaldsskólanema
auglýsir eftir ungu fólki
Jafningjafræðslan auglýsireftirskólafólki á
aldrinum 17—25 ára til að sjá um fræðslu um
skaðsemi fíkniefna fyrir Vinnuskóla Reykjavíkur-
borgar. Verkefnið er unnið í samvinnu við
Reykjavikurborg. Engrar sérþekkingar er krafist
og munu starfsmenn fara á námskeið hjá Jafn-
ingjafræðslunni í upphafi starfstíma. Við óskum
eftir hressu fólki sem á auðvelt með að tjá sig
og hefur gaman af að umgangast ungt fólk.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í upplýsinga-
miðstöð Hins hússins, Aðalstræti 2.
Umsóknarfrestur er til 30. apríl.
Allar nánari upplýsingar gefur Hildur í
síma 551 5353.
Ath. Tekið verður við umsóknum til kl. 23.00,
miðvikudaginn 29. apríl í Hinu húsinu.
Framreiðslufólk
Óskum eftir þjónum og vönu fólki á bar og í
sal, í kvöld- og helgarvinnu. Ekki yngri en 20
ára.
Upplýsingar á staðunum milli kl. 18 og 20 í
dag og næstu daga.
Kaffi Reykjavík.
Heilsugæslustöð
Djúpavogslæknishéraðs
Hjúkrunarfræðingur
Stjórn heilsugæslustöðvarinnar auglýsir eftir
hjúkrunarfæðingi til lengri eða skemmri tíma.
Læknishéraðið næryfir Djúpavogshrepp og
Breiðadalshrepp.
Nánari upplýsingar veitir Guðlaugur Valtýsson
rekstrarstjóri í símum 478 8855 og 478 8866.
Konditori
— aðstoðarmaður
Viljum ráða starfskraft sem getur starfað sjálf-
stætt við samlokugerð, smurbrauð o.fl.
Vinnutími 6—14.
Upplýsingar gefur Árni í síma 896 3470.
Erlendur
bakarameistari
Franskur bakari og kökugerðarmeistari sem er
að flytjast til landsins óskar eftir vinnu frá og
með 20. maí nk. Hefur 25 ára reynslu í faginu.
Nánari upplýsingar í síma 567 8287.
Bílaryðvörn
Óskum eftir að ráða góðan og duglegan starfs-
kraft í ryðvörn okkar.
Bílahöllin— Bílaryðvörn hf.,
Bíldshöfða 5,
sími 587 1390.
TILKYNNINGAR
TILBOÐ / UTBOÐ
HITAVEITA SUÐURNESJA
Útboð
Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum í
verkið „Orkuver 5 Svartsengi, stöðvarfiús,
tengigangur, dropaskiljuhús, HS98001".
Verið felst í byggingu stöðvarhúss, sem skipt-
ist í vélasal og aðveitustöð, dropaskiljuhúss,
tengigangs og á undirstöðum kæliturns o.fl.
Byggingarnar eru stálgrindarhús á steyptum
grunni, nema aðveitustöð sem er steinsteypt
á tveimur hæðum.
Stærð húsa er samtals um 2.700 m2 að grunn-
fleti og 37.000 m3 að rúmmáli.
Helstu magntölur eru:
Gröftur 1.500 m3
Fylling 7.000 m3
Steinsteypa 2.300 m3
Stálsmíði 265tonn
Álklæðningar 10.000 m2
Gler 500 m2
Verkinu skal að fullu lokið 1. mars 1999.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu
Suðurnesja, Brekkustíg 36, Njarðvík, gegn
10.000 kr. skilatryggingu frá og með fimmtu-
deginum 30. apríl nk. Tilboð verða opnuð á
sama stað þriðjudaginn 26. maí nk., kl. 14.00.
Hitaveita Suðurnesja.
Útboð
Selfossbær óskar eftir tilboðum í viðbyggingu
við Sandvíkurskóla á Selfossi.
Um er að ræða steinsteypta byggingu á tveimur
hæðum, u.þ.b. 300 m2 að grunnfleti hvor hæð.
Einnig eru með í verkinu breytingar á eldra
húsnæði skólans.
stofnun
Auglýsing um mat á umhverf isáhrifum
— niðurstöður frumathugunar og úrskurð-
ur skipulagsstjóra ríkisins
Þjóðvegur 36, Þingvalla-
vegur frá Steingrímsstöð
að þjóðgarði
Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam-
kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfis-
áhrifum. Fallist er á úrbætur á Þingvallavegi
frá Steingrímsstöð að þjóðgarðmörkum eins
og þeim er lýst í framlagðri frummatsskýrslu,
með skilyrðum.
Úrskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipu-
lagsstofnun, Laugavegi 166,150 Reykjavík.
Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu
Skipulagsstofnunar: http://www.skipulag.is.
Úrskurð skipulagsstjóra má kæra til umhverfis-
ráðherra og er kærufresturtil 27. maí nk.
Skipulagsstjóri ríkisins.
Helstu magntölur:
Mót 2.700 m2.
Stál 21.000 kg.
Steypa 380 m3.
Húsið á að vera fokhelt 19. sept. 1998, en af-
hendast fullfrágengið 30. júlí 1999.
Útboðsgögn verða afhent í ráðhúsi Selfoss á
Austurvegi 2 gegn 15.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
19. maí 1998, kl. 11.00.
Bæjartækn if ræðin gur.
KENNSLA
Næstu námskeið í Garð-
yrkjuskóla ríkisins
Næstu námskeið í Garðyrkjuskóla ríkisins,
Reykjum í Ölfusi verða sem hér segir. Hluti
af námskeiðunum er haldinn í samvinnu við
Skógrækt og Landgræðslu ríkisins.
Lífrænir búskaparahættir: Mánudaginn
4. maí frá kl. 10.00—16.00 í skólanum.
Frá yfirkjörstjórn
í Mosfellsbæ
Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosn-
inga, sem fram skulu fara 23. maí 1998 er til
ki. 12.00 laugardaginn 2. maí nk.
Yfirkjörstjórn verðurtil viðtals á skrifstofum
bæjarstjórnar 4. hæð í Kjarna, Þverholti 2 frá
kl. 11.00 til 12.00 þanndag.
Mosfellsbæ 28. apríl 1998.
Yfirkjörstjórn í Mosfellsbæ,
Björn Ástmundsson,
Leifur Jóhannesson,
Magnús Lárusson.
BÁTAR SKIP
Kvóti
Til leigu 30—40tonn af ýsu. Skipti óskast. Láta
þorsk og fá ýsu. Vantar allar tegundir af kvóta
á skrá.
Skipasalan Bátar og búnaður,
sími 562 2554, fax 552 6726.
Brúðarvendir: Þriðjudaginn 5. maí og miðviku-
daginn 6. maí frá kl. 09.00—17.00 í skólanum.
Námskeiðið er ætlað starfsfólki í blómabúðum.
Landgrædsla- og skógrækt á rýru landi:
Laugardaginn 9. maí fra kl. 09.00—17.00 í hús-
næði Landgræðslusjóðs Suðurhlíð 38 í Reykjavík.
Heilbrigður trjágróður: Laugardaginn 16.
maífrá kl. 10.00—16.00 í Félagsheimilinu Borg
í Grímsnesi. Námskeiðið er ætlað sumarbú-
staðaeigendum.
Skráning og upplýsingar um námskeiðin fást
hjá endurmenntunarstjóra í síma 483 4061
eða á skristofu skólans í síma 483 4340, alla
virka daga frá kl. 08.00—16.00.
HÚSIMÆBI ÓSKAST
íbúð óskast í Reykjavík
Lítil fjölskylda með góða greiðslugetu óskar
eftir að taka á leigu 4ra—5 herb. íbúð eða stær-
ri eign frá 1. júní. Góðri umgengni og öruggum
greiðslum heitið. Vinsamlega hafið samband
í síma 561 8898, 896 8558 eða 899 5313.