Morgunblaðið - 29.04.1998, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 29.04.1998, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ _/.'56 MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 1998 FÓLK í FRÉTTUM ;THiS IS . ililiilj Hitei i „L , g| _ fe , ' í i 1 / * 'i:*- m ‘fm£mviý DILBERT alla fimmtudaga í VIDSiaFTI MVINNULÍF A vegi Ijósmyndara „Finnst Kringlan mjög óaðlaðandi fyrirbæri“ ORRI Jónsson lærði ljösniyndun í New York og bjó þar um tíma eft- ir að hann útskrifaðist. Hann er nú fluttur heim til Islands eftir stutta viðkomu í Svíþjóð. Hann vinnur hlutastarf í verslun með- fram ljósmyndavinnu og er með- limur í hljómsveitinni Slowblow. „Það eru mjög takmörkuð at- vinnutækifæri fyrir ljósmyndara hér heima og ég stefni á að fara aftur út eftir eitt ár. Markaðurinn er miklu stærri erlendis og þrátt fyrir að samkeppnin sé mikil þá er eigi að síður auðveldara að verða sér úti um verkefni." Orri segist ekki vera með fyrir- fram ákveðnar hugmyndir þegar hann er að mynda. „Eg reyni að Iáta myndirnar búa til eigin heild- arhugmynd og treð þeim ekki inn í fyrirfram ákveðinn ramma. Ég er mjög eigingjarn Ijós- myndari og það er margt sem ég HUNDBERT, LANöflR Þlö AD LESA_ SKRUTURNAR? TIL HÆRS? Éó óET HLEólÐ AD ÞÉR ÞEóAR HÉR SWIS.T. hef einfajdlega ekki áhuga á að mynda. Ég vil frekar sleppa því heldur en neyða sjálfan mig til að taka mynd af einhveiju sem ég hef ekkert gaman af.“ Orri segist eingöngu nota þá lýsingu sem sé fyrir hendi á hveij- um stað og fullyrðir að hann eigi ekki einu sinni flass. Hann stilli aldrei upp myndefninu og einbeiti sér að því að leika sér með þær aðstæður sem skapast. Hann seg- ist ekki hafa gaman af því að vinna með lit og tekur næstum eingöngu svart-hvítar myndir. „Þetta verkefni sem ég endaði með var hálfgert slys. Ég var bú- inn að taka myndir sem höfðu yf- irskriftina „Reykjavík um nótt“ en uppgötvaði að það vantaði til- finnanlega fólk á myndirnar. Ég rölti því í gegnum Kringluna á Ieið minni upp á Morgunblaðið og tók þessar myndir. Ég varð miklu ánægðari með þær heldur en hin- ar fyrrnefndu. Mér finnst Kringlan mjög óað- laðandi fyrirbæri og það er oft mjög gaman að taka myndir af slíku. Það að sjá krakka þarna inni finnst mér sorglegt því þetta er ekki mjög manneskjulegt um- hverfi." Morgunblaðið/Orri Jónsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.