Morgunblaðið - 10.06.1998, Qupperneq 50
50 MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
Keppni í leikhúsfimi
*
Ecf luma
stundum á
óvæntum
cjlaðnimji f
2 fyrir 1 á Vorvinda!
2 fyrir 1 á Vorvinda!
Morgunblaðið/Arnaldur
RIDDARI rauðu reglunnar er
kominn að sækja dótturina, sem
kyssir móður sína bless. Þau eru
mörg ævintýrin sem verða til
þegar hugmyndirnar fara á flug.
enda í hverri þraut
og geta hrópað fyr-
irskipanir, t.d. ef
þeim finnst ganga
illa eða atriðið orð-
ið of langt.
Leikhús af þess-
um toga hefur not-
ið mikilla vinsælda
erlendis. Sjálfur
kynntist Geijer
þessari íþrótt
þegar hann las
bók eftir Keith
Johnstone frá
Kanada. Hann
efndi til keppni í
leikhúsfimi árið
1980 og hefur
íþróttin síðan teygt
anga sína víða um
heim.
„Eg skrifaði hon-
um og sótti nám-
skeið í þrjá mánuði.
Eftir það stofnaði ég
spunaleikhús í
Stokkhólmi,“ segir
Geijer. Hann hætti
svo hjá leikhúsinu
fyrir rúmu ári og var
með námskeið í
Þrándheimi þegar
hann hitti Hafdísi
Arnardóttur frá
Kramhúsinu og hún
fékk hann til að
koma til íslands.
Annars hefur
Geijer í nógu að
snúast og lauk
nýverið við að
leikstýra nýju
sænsku leikriti
sem nefnist „Sib-
ling“ í Borgar-
leikhúsinu í
Stokkhólmi. Hann
segir að sér lítist
vel á íslensku leik-
arana: „Það er
mjög gott að vinna
með þeim. Þetta á
vel við þá þar sem
þeir eru opnir fyrir
hugmyndum og
lausir við tilgerð."
ffiST
bakar húsþökin
MARTIN Geijer veitir leikurum tilsögn í
spunavinnu og býr þá undir keppnina 15. júní
næstkomandi.
pAÐgeturtekiðáaðhlaupa
á eftir ímyndunaraflini.
Þar sem ímynd-
unaraflið leikur
lausum hala
BÚ,“ RYMUR illyrmislega í
einhymingnum og hann ólm-
ast í kringum dvergaparið
sem varð ástfangið rétt í þessu.
„Láttu hana í friði!“ hrópar dvergur-
inn og skýlir kærustunni sinni. Hann
er nú einu sinni svo skotinn í henni.
„Bú,“ rymur aftur í einhyrningn-
um ...
Við erum stödd á spunaæfingu hjá
mörgum af fremstu leikurum þjóðar-
innar og enn fleiri upprennandi og
það er sænski leikstjórinn Martin
Geijer sem heldur um stjómtaumana.
Hann er staddur hér á landi til að
kynna svokallaða „leikhúsfimi" og
stjórnar leiksmiðjum fyrir leikstjóra,
atvinnuleikara og áhugaleikara á veg-
um Kramhússins.
„Leikhúsfimin byggist á spuna-
vinnu," segir hann. ,Aðferðin snýst
um að þróa söguna á meðan hún er
leikin. Ekkert liggur fyrir í upphafi
og þátttakeridurnir gerast því sögu-
smiðir, leikstjórai- og leikarar í senn.“
Ast við fyrstu sýn
Spunavinnan getur farið þannig
fram að leikarinn biður áhorfendur
um að nefna eitthvað til að byggja
söguna á, t.d. stað í náttúrunni. Þá er
þegar búið að hita áhorfendur upp
og fá þá til að venjast hugmyndinni
um að taka þátt í leiknum þannig að
andrúmsloftið verði ekki þvingað eða
vandræðalegt
í dæminu í upphafi hafði lykilsetn-
ingin verið ást við fyrstu sýn. Og
mikið afskaplega fannst blaðamanni
það sætt þar sem dvergurinn lá mak-
indalega og baðaði sig í sólskininu
þegar dvergamærin kom til hans og
sagði: „Afskaplega ert þú sætur.“ Og
hann svaraði: „Ég er nú bara skotinn
í þér.“
Þannig verða sögur til úr engu í
spunavinnu - eða allt að því. Það er
jú ekki hægt að festa hendur á hug-
myndafluginu.
Brosa framan í áhorfendur
Geijer leggur áherslu á að með-
leikarinn sé ekki stoppaður af þegar
hann fær hugmynd. „Við erum vön
því að stoppa hugmyndir af í okkar
daglega lífi,“ segir Geijer. „Það er til
þess að við lendum ekki í vandræð-
um. En á leiksviði eru slík ævintýri
skemmtun bæði fyrir leikara og
áhorfendur. Þess vegna er mikilvægt
að láta ekkert koma sér úr jafnvægi
og spila með.“
En hvað ef eitthvað fer úrskeiðis?
„Þá er mikilvægt að leikararnir
séu afslappaðir og taki sig ekki of
hátíðlega. Ef eitthvað kemur upp á
eðá gengur ekki upp eiga þeir bara
að yppa öxlum og brosa. Ahorfend-
um finnst það ekki síður áhugavert
ef þeim verður á í messunni. Þeir
muna oft best eftir stórum mistök-
um. Getur þú til dæmis nefnt mér
eitthvað frægt skip?
„Tit ...“ svarar blaðamaður, hætt-
ir í miðju kafi og kinkar kolli.
Lausir við tilgerð
Fyrsta keppnin í leikhúsfimi á Is-
landi fer fram í Iðnó 15. júní næst-
komandi. Þá verður skipt í tvö lið
sem vinna eftir hugmyndum úr
salnum. Þrír dómarar munu gefa
einkunnir eftir frammistöðu kepp-
Nokkrar almennar spuí
O Notaðu ávallt þá hugmynd sem fyrst hvarflar að þér.
€3 Taktu undir allt sem meðleikari þinn gerir.
O Ekki reyna að vera frumleg(ur).
O Ekki vera undirbúin(n).
O Ef allt gengur á afturfótunum og ekkert gengur upp,
slappaðu þá af og brostu fram í salinn.
Gegn framvísun þessa miða býðst lesendum
Morgunblaðsins að fá tvo miða á verði eins á
mynd að eigin vali á kvikmyndahátíðinni Vorvindar.
Góða skemmtun!
fttargisiitilfltofr
hSkólaHo
DCCMOArtlklM