Morgunblaðið - 16.06.1998, Page 53

Morgunblaðið - 16.06.1998, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JUNI1998 AÐSENDAR GREINAR j s Hjólað á þjóðhátíð Þjóðhátíðardagar einkennast af óteljandi blöðrum, lúðrasveitum og það sem verra er, umferðarteppu og endalausri bílastæða- leit. Mitt í allri gleðinni vofir alltaf yfir sú ánauð sem fylgir því að geta fundið bílnum stæði og svo að komast aftur áfallalaust í burt með alla fjölskylduna án þess að sprengja þjóðhátíðarblöðruna. í fljótu bragði virðist þetta vera hefðin, en ef betur er að gáð þá hef- ur þessu ekki alltaf verið svona farið. Fyrir bílaöld voru þjóðhátíðir vettvangur kapp- leikja, sýninga og maður var manns gaman. Fólk kom gang- andi, hjólandi og á hestbald til há- Óskar Dýrmundur Ólafsson tíðarhaldanna. „Á einni þjóðhátíðinni fyrir aldamótin voru sýndar hjólreiðar á Melunum, og voru þeir tveir, sem sýndu sig á hjólunum. Þótti þetta merkilegt. Annar var Jes Zimsen konsúll, þá ungur mað- ur. Hann fór vel á hjóli svo að dáðst var að, þó að hann reyndar skylli flatur áður en hann næði marki. Óheppni þessi var því að kenna, að annað hjólið sprakk, en öllum þótti það bezt, að Jes meiddi sig ekkert og stóð upp skellihlæjandi" [Frásögn úr end- urminningum ðskars Clausen]. Nú, u.þ.b. 100 árum síðar, stendur til að leita í reynsluheim forfeðr- anna og leggja aftur áherslu á það Þjóðhátíðardagar ein- kennast af óteljandi blöðrum, lúðrasveitum og það sem verra er, umferðarteppu og endalausri bflastæða- leit. Qskar Dýrmundur Ólafsson hvetur fólk til að ferðast á reiðhjóli á morgun. að fólk komi á þjóðhátíð með öðr- um hætti en á bílunum sínum. Á miðvikudaginn 17. júní næstkom- andi verður að venju margt um að vera. Til viðbótar hefðbundinni dagskrá íþrótta- og tómstunda- ráðs Reykjavíkur verða borgarbú- ar hvattir til þess, með sérstökum hjólaleik, að skilja bílinn eftir heima. Utdeilt verður happdrætt- ismiðum sem sækja þarf 2 stimpla á. Verður hægt að fá stimplana á eftirtöldum stöðum: I Nauthólsvík, Fjölskyldu- og húsdýragarðinn og svo í Hljómskálagarðinum. Sér- stakar hjólageymslur standa svo hjólandi vegfarendum til boða í Hljómskálagarðinum og hjá Arn- arhóli. Hjólageymslumar verða vaktaðar af sjálfboðaliðum frá ís- lenska fjallahjólaklúbbnum. TO viðbótar þessu stendur svo Hjól- reiðafélag Reykjavíkur fyrir fjalla- hjólakeppni fyrir almenning kl. 11:00 í Oskjuhlíðinni. Við borgarbúar og þátttakendur í menningarborg Evrópu árið 2000, undir merkjum menningar og náttúru, höfum héma ágætis tækifæri á því að sýna hvert öðm að þjóðhátíð einkennist ekki af þörfiim farartækja okkar heldur hvers menning og náttúra okkar þarfnast. Höfundur er tdmstundaráðgjafí. JaííBíÍÉ Stórhöfða 17, viö Gullinbrú, sími 567 4844 I * í í á i i i i i Nýtt afrek! l/ í parketheim -parket er með svo sterka lakkhúð að rispuþol þess er allt að 8 sinnum meira en venjulegs parkets. Haro er fyrsta flokks parket með nýrri Permadur lakkhúð sem er svo sterk að kalla má tilkomu hennar byltingu í parketheiminum. Haro-parket er loftholufyllt með lakkhúðinni. Þetta gefur parketinu afar mikið álags- og rispuþol og eykur endingu þess. Parketið hefur mikið þol gegn óhreinindum og er auðvelt í þrifum. Haro-parket er hlýtt undir fót, heilsuvænt og heldur fegurð sinni. Með Permadur lakkhúð nást allt að 1500 snúningar í slitvél áður en merki um slit sjást. Önnur verksmiðjuvarin harðviðargólf sýna merki um slit eftir 50 til 150 umferðir. Rispuþol samkvæmt DIN-staðli 53799 EN 438, 2. hluta Taber-rispuálagsmælingu er u.þ.b. 8 sinnum meira. HAMBERGER. ISO 9001 quality syitom ippnnd Venjuleg verksmiðjuvarin viðargólf Permadur lakkhúðin hefur engin skaðleg áhrif á heilsuna og hefur fengið umhverfisvemdarstimpilinn "Bláa engilinn". TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA TIL 36 MÁNAOA T HAM HARÐVIÐARGÓLF Fyrir þá kröfuhörðu á viðráðanlegu verði HARÐVIÐARVAL EHF. Krókhálsi4 llOReykjavik Sími:S67 1010 Þessi þrýstiioftssamstæða sam- anstendur af skrúfpressu sem afkastar 900 Itr/mín. við 10 bar, kæliburrkara sem afkastar 1.800 lítr/mín., forsíu. 1 micron og eftirsíu. 0.01 micron (olíufrítt loft), ásamt 270 lítra aevmslu- tanki. Sjálfvirk aftöppun á kút og síu- húsum. Samstæðan er al-sjálfvirk, það er bara að setja í gang og út kemur gæðaloft sem stenst Evrópugæðastaðal fyrir há- þrýstiloft. Við eigum þessa frábæru sam- stæðu á lager á sérstöku kynn- ingartilboði. PAÐ LIGGUR f LOFTINU . HF.i Garðsenda 21, 108 Reykjavík, sími 568 6925, fax 568 5311. í allt sumar 1 MÁLNIBGARDAGAR Viðurkennd vörumerki Innimálning: SKIN10 4 Ltr. Verð fi-ákr. 2.842.- PLUS10 4 Ltr. Verð frákr. 2.540.- Útimálning STEINTEX 4 Ltr. Verð frá kr. 2.807.- 10 Ltr. Verð Ira kr. 6.595.- Viðarvöm: KJÖRVARI 4 Ltr. Verð frá kr. 2.717.- Takið teiknixigar með. Við relknum emisþörfina Öll máiningaráhöld á hagstæáu verði. Grensásvegi 18 s: 581 2444

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.