Morgunblaðið - 23.06.1998, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 23.06.1998, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJ UDAGUR 23. JÚNÍ 1998 59 ~ FOLK I FRETTUM ■ I H. I II 11 I ■ 111I I1111 M EIRÍKUR Orri Ólafsson blés í lúður til merkis um að samkvæmið væri að heijast. ÓLÖF Þórarinsdóttir, Örn Óskarsson, Ómar Þór Edwardsson og Bára Einarsdóttir. SIGRÍÐUR Friðjónsdóttir, Sigurður A. Magnússon, Bergljót Arnalds og Ævar Gunnarsson. Tjarnar- bakkanum LÝÐVELDISBALL var haldið í Iðnó síðastliðið þriðjudagskvöld. Er þar verið að endurvekja Tjarnardansleikina gömlu sem efnt var til í Iðnó langt fram eftir öldinni. „Þá var þetta hápunktur í skemmtanalífi Reykvíkinga og því gerðum við allt til að gera þetta sem best úr garði,“ segir Magnús Geir Þórðarson, listrænn stjórnandi í Iðnó. Kvöldið hófst með notalegri stemmningu í koníaksstofu í risinu þar sem boðið var upp á fordrykki. Svo var hringt inn til matar og gestum fylgt til sætis við langborð. Veislustjórinn Sjón bauð gesti velkomna og á meðal þess sem var á boðstólum var laxaþrenna ásamt ferskum kavíar, lambainnlæri og loks pönnukökukaka með glóaldin- fyllingu. Undir borðhaldi lék Marion Herrera, hörpuleikari frá París, þægilega tónlist og hátíðarræðu hélt Jakob Frímann Magnússon. Strengjakvartett tók svo við kefl- inu og leiddi inn f dansleikinn þar sem Skárren ekkert átti síð- asta sprettinn. Náði stemmningin hámarki um þijúleytið þegar gestirnir og hljómsveitin döns- uðu út á Tjarnarbakkann þar sem ballið hélt áfram fram eftir nóttu. FIÐLUKVARTETT framan af dansleiknum. Það var há- punktur í skemmtanalífi Reykvíkinga fram eftir öldinni RÓBERT Róbei-tsson, Árni Kr. Einarsson, Súsanna Svavarsdóttir, Edda Sverrisdóttir og Taylor. PÖR á róm- antískri kvöldgöngu fengu óvænt- an glaðning þegar þau gengu inn í Tjarnardans- leik og gátu spreytt sig á verðndinni við Iðnó, m.a. í grískum dansi. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÞAÐ VORU fjölmargir sem spreyttu sig á dansgólfinu um kvöldið. Blásið er í lúð- ur til lýðveld- isballs og Tjarnardans- leikur hefst að nýju. „ÞAÐ ER að hefjast dansæfing!" SJÓN, Eyþór Arnalds, Móeiður Júníusdóttir og Bergljót Arnalds. MONIQUE Jenny, Lilja Einarsdóttir og Kristján Karlsson. SVEITIN Skárren ekkert lék fyrir dansi. Lýðveldisball í Iðnó Dansað á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.