Morgunblaðið - 14.07.1998, Síða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1998
ERLENT
MORGUNBLAÐIÐ
Reuters
FRANCESCO Schiavone, höfuðpaur Napdlímafiunnar, var handtekinn af ítölsku lögreglunni eftir 13
stunda umsátur. Myndin sýnir tvo lögreglumenn leiða Schiavone á brott í handjárnum.
13 stunda umsátur ftölsku lögreglunnar
Guðfaðir mafíunnar
í Napólí handtekinn
Róm.The Daily Telegraph.
Stuðningsmenn
Abiolas enn reiðir
Annan
harðlega
gagn-
rýndur
Lagos. Reuters.
KOFI Annan, framkvæmdastjóri
Sameinuðu þjóðanna, er nú orðinn
að helzta skotspæni gagnrýni stuðn-
ingsmanna Mos-
hoods Abiolas,
fyrrverandi leið-
toga stjómarand-
stöðunnar í Níger-
íu, sem lézt í síð-
ustu viku. Beinist
gagnrýnin að þætti
Annans í samn-
ingaviðræðum um
lausn Abiolas úr fangelsi.
Annan ávann sér gremju stuðn-
ingsmanna Abiolas með ummælum
sem hann lét falla rétt áður en hann
fór frá Nígeríu eftir að hafa átt við-
ræður við Abiola í fangelsinu. Sagði
Annan að Abiola hefði tjáð sér að
hann „væri ekki svo einfaldur að
hann héldi að hann gæti gengið út úr
fangelsinu og sezt beint í forsetastól-
inn“.
Viku síðar andaðist Abiola úr
hjartaáfalli meðan hann var að
semja um skilmála lausnar sinnar við
fulltrúa herforingjastjórnarinnar, að
viðstaddri opinberri sendinefnd
Bandaríkjanna.
„Ég er vonsvikinn í garð Annans
þar sem þau ummæli sem hann þótt-
ist hafa eftir Abiola eiga sér enga
stoð í raunveruleikanum," sagði
Femi Falana, lögmaður mannrétt-
indasamtaka í Nígeríu, við útfór
Abiolas á laugardag.
Síðan útfórin fór fram hafa leið-
arahöfundar nígerískra dagblaða,
sem flest eru gefín út í suðvestur-
hluta landsins, sem er fjölmennastur
og er heimahérað Abiolas, ráðist
harkalega gegn Annan, en hann er
ríkisborgari Ghana, nágrannaríkis
Nígeríu í vestri.
Vildi ekki falla frá tilkalli
í stuttu handskrifuðu bréfí, sem
Abiola stílaði á nánustu samstarfs-
menn sína og gekk síðan á milli
stuðningsmanna hans, er að finna
mótsögn við þau orð sem Annan
hafði eftir honum. Bréfið var birt í
dagblöðunum, en í því hafnar Abiola
því að hann væri tilbúinn til að falla
frá tilkalli tfl forsetaembættisins í
skiptum fyrir frelsi.
„Lausn á þessum forsendum væri
versta form uppgjafar," segir í bréf-
inu.
Allt að 60 manns létu lífið í óeirð-
um, sem fylgdu í kjölfar fréttarinnar
af andláti Abiolas, en stuðningsmenn
héldu því fram að hann hefði verið
myrtur. Óeirðimar fjöruðu út eftir
að erlendir sérfræðingar, sem krufu
lík Abiolas, komust að þeirri niður-
stöðu að hann hefði hlotið náttúru-
legan dauðdaga.
EVRÓPUSAMBANDIÐ ákvað í
gær að Alexander Lúkasjenkó, for-
seta Hvíta-Rússlands, og ríkisstjórn
hans yrði neitað um vegabréfsáritun
til aðildarlanda ESB. Þessi aðgerð,
sem utanríkisráðherrar sambands-
ins samþykktu á fundi sínum í Brus-
sel í gær, er svar við ótilhlýðilegri
framkomu hvít-rússneskra stjórn-
valda í garð sendiherra ESB-ríkj-
anna þar í landi.
ísland á aðild að yfirlýsingu Evr-
ópusambandsins ásamt Noregi og
nokkrum Austur-Evrópuríkjum, sem
sótt hafa um aðild að sambandinu.
ÍTALSKA lögreglan handtók
Francesco Schiavone, gudfoður
Camorra-mafíunnar í Napólí, á
laugardag að loknu 13 klukku-
stunda umsátri á landareign hans.
Schiavone, sem er grunaður um að
hafa fyrirskipað tugi morða undan-
farinn áratug, hefur verið á flótta
undan réttvísinni í 5 ár.
Fjörutíu manna sérsveit ítölsku
lögreglunnar notaði loftbor til þess
að brjóta sér leið inn í fylgsni guð-
fóðurins, þar sem hann leyndist
ásamt eiginkonu og tveimur ungum
bömum. En Schiavone gafst upp og
lauk upp byrginu áður en lögregl-
unni tókst að brjóta niður vegginn.
Mflanó. Reuters.
SILVIO Berlusconi, ítalski millj-
arðamæringurinn og fyrrverandi
forsætisráðherra, var dæmdur í gær
í tveggja ára og fjögurra mánaða
fangelsi fyrir ólögleg fjárframlög tfl
stjórnmálaflokks. Hefur hann þá
verið dæmdur alls þrisvar til fang-
elsisvistar vegna spillingar og fleiri
dómar væntanlegir en þrátt fyrir
það er ólíklegt, að hann fari í fang-
elsi.
Halldór Ásgrímsson utanrfldsráð-
herra sagði í samtali við Morgunblað-
ið að þar sem ísland ætti aðild að yf-
irlýsingunni gerði hann ráð fyrir að
framkvæmdin hér yrði sú sama og í
ríkjum ESB og Lúkasjenkó gæti ekki
fengið vegabréfsáritun til íslands.
I síðasta mánuði kölluðu fimm
ESB-ríki, Bandaríkin og Japan
sendiherra sína í Hvíta-Rússlandi
heim eftir að skrúfað var fyrir vatn
og síma í sendiherrabústöðunum og
aðgangi að þeim lokað, en þeir eru í
Drozdy-hverfinu svokallaða í höfuð-
borginni Minsk, þar sem forsetinn
Lögreglunni hafði tekist að festa
miðunartæki undir bifreið eigin-
konu Schiavones og fylgst með ferð-
um hennar í gegnum gervitungl í
einn mánuð áður en látið var til
skarar skríða um helgina. Eftir
nokkra leit á landareign mafíósans
kom lögreglan auga á viðbyggingu
og þar reyndist fjölskyldan vera í
felum.
Veggir brotnir
Ekki tókst að svæla fólkið út með
táragasi og var gripið til þess ráðs
að berja niður veggi byggingarinn-
ar. Þegar börnin bærðu á sér gat
lögreglan svo staðsett fjölskylduna
Samt er ólíklegt
að hann fari
í fangelsi
Berlusconi var ekki viðstaddur
þegar dómurinn var kveðinn upp en
hann var dæmdur fyrir að hafa átt
þátt í að færa um 864 mflljónir ísl.
kr. inn á reikninga Bettinos Craxis,
hefur líka eitt af aðsetrum sínum.
Réttlættu hvít-rússnesk yfirvöld að-
gerðirnar með því að gera þyrfti við
pípulagnir í húsum sendiherranna.
Sendiherra Búlgaríu í Minsk,
Marko Ganchev, tjáði Reuters-
fréttastofunni í liðinni viku að ætlun
Lúkasjenkós væri að úthluta dygg-
um aðstoðarmönnum sínum bústöð-
um sendiherranna.
Utanríkisráðuneyti Hvíta-Rúss-
lands brást við ákvörðun ESB-ráð-
herranna með því að gefa út yfirlýs-
ingu, þar sem Jafnvel enn harðari
aðgerðum" er hótað.
nákvæmlega og leið þá ekki á löngu
áður en Schiavone gafst upp.
Að sögn lögreglunnar var byrgi
guðföðurins stórt, á þremur kjall-
arahæðum og vel tækjum búið, t.d.
með nuddpotti í baðherberginu.
Schiavone er sagður hafa grætt
tugi milljarða íslenskra króna á
vafasömum viðskiptum, m.a. vegna
verkefna sem tengjast hraðbraut-
inni milli Napólí og Rómar og end-
umýjun fráveituskurða í nágrenni
Napólíborgar. Því verkefni var
aldrei sinnt og er það talið hafa
valdið miklum aurskriðum sem urðu
hundruðum manna að fjörtjóni fyrr
á þessu ári.
fyrrverandi forsætisráðherra, og
sósíalistaflokks hans snemma á þess-
um áratug.
Berlusconi var dæmdur í nærri
þriggja ára fangelsi í síðustu viku
fyrir að múta skatteftirlitsmönnum
og í desember sl. fékk hann 16 mán-
aða dóm fyrir falsað bókhald. Þrátt
fyrir það er ekki sennflegt, að hann
þurfi að sitja af sér einn einasta dag.
Jafnvel þótt áfrýjunarréttur kæmist
að sömu niðurstöðu eftir dúk og disk,
þá er Berlusconi stjómmálamaður
og nýtur þess vegna friðhelgi.
Aðrir sakborningar í All-Iberian-
málinu, sem var kallað svo eftir fyr-
irtækinu, sem notað var til að færa
féð á mflli, voru 10, þar á meðal
Craxi, sem var dæmdur í fjögurra
ára fangelsi. Hann er nú í felum í
Túnis. Var hann að auki dæmdur til
að greiða nærri 800 millj. ísl. kr. í
sekt og Berlusconi um 400 millj. kr.
Sex eða sjö mál bíða
Berlusconi hefur ávallt haldið
fram sakleysi sínu í þessum málum
en í október hefjast réttarhöld í enn
alvarlegra máli gegn honum en það
snýst um bókhaldssvik. Þar fyrir ut-
an bíða fimm mál um skattsvik og
spillingu og hann hefur jafnframt
verið ákærður á Spáni fyrir skatt-
svik.
Berlusconi er nú leiðtogi Frelsis-
bandalagsins og hann var forsætis-
ráðherra um sjö mánaða skeið 1994.
Usbekar
ekki var-
aðir við
flóðum
93 HAFA drukknað og 14 þús-
und manns verið flutt á brott
vegna flóða í austurhluta Ús-
bekistans í héraði sem liggur
að landamærum Kýrgystan.
Flóðin komu Úsbekum í opna
skjöldu en Kýrgysir höfðu ekki
varað granna sína við flóðum í
Shakhimardan-ánni sem renn-
ur yfir landamæri ríkjanna
tveggja. Kýrgystan kennir
fjárskorti um sambandsleysi á
milli veðurfræðinga.
*
Utbreiðsla
léttra vopna
rædd
FULLTRÚAR 20 ríkja komu
til fundar í Osló í gær til að
ræða takmörkun á útbreiðslu
handbyssna og annarra léttra
vopna. Fundinum er ætlað að
leggja grunn að samvinnu rík-
isstjóma um allan heim í þess-
um efnum. Aaslaug Haga,
varautanríkisráðherra Noregs,
sagði við upphaf fundarins að
miklu máli skipti að ríkin
fyndu raunhæfar lausnir til að
stemma stigu við notkun léttra
vopna. Fómarlömb vopna af
þessu tagi eru í 90% tilvika
óbreyttir borgarar og undan-
tekningalítið konur og börn.
Flugskeyti
til Kýpur
RAUF Denktash, leiðtogi
Kýpur-Tyrkja, segir fyrirætl-
an Kýpur-Grikkja um að koma
rússneskum flugskeytum fyrir
á eynni kalla á viðbrögð
Tyrkja, en Rússar hafa sam-
þykkt að útvega ríldsstjórn
Kýpur loftvarnarbyssur af
gerðinni S-300. Vopnakaup
Kýpurstjórnar hafa kallað
fram hörð viðbrögð Kýpur-
Tyrkja, sem hafa ráðið um
þriðjungi Kýpur frá því að
Tyrkir réðust inn í eyjuna árið
1974.
Fernt ferst
í flugslysi
TVENN þýsk hjón drakknuðu
og einn komst lífs af er sjóflug-
vél fórst í lendingu á Geirang-
ursfirði í Noregi á laugardags-
kvöld. Að sögn sjónarvotta
skall vélin tvisvar á vatnsflet-
inum í lendingu og hvolfdi svo í
sjóinn. Flugmaður vélarinnar
slapp út en farþegarnir vom
allir látnir þegar þeir náðust
úr vélinni 45 mínútum síðar.
12 skóla-
börn myrt
SKÆRULIÐAR myrtu 12
grannskólabörn í skólastofu í
bænum Mabanda í suðurhluta
Búrúndí. Félagar í Þjóðvarn-
arráði lýðræðisins, sem era
sagðir hafa verið að verki,
myrtu bömin með byssum,
kylfum og hnífum. Ráðgert er
að vopnahlé ríkisstjórnarinnar
og þriggja skæruliðahópa
gangi í gildi 20. júlí nk. Rúm-
lega 150 þús. manns hafa týnt
lífi í vargöldinni sem ríkt hefur
í Búrándí frá 1993 þegar fyrsti
lýðræðislega kosni forseti
landsins var ráðinn af dögum.
Deila ESB við stjórn Hvíta-Rússlands
Neitað um áritun
Brussel. Reuters.
Enn einn dómurinn
yfir Berlusconi