Morgunblaðið - 14.07.1998, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1998 43
Hrafnista Reykjavík
Hjúkrunarfræðingar
— sjúkraliðar
Hjúkrunarfræðinga bráðvantar á næturvaktir
í júlí og ágúst. Greidd er grunnröðun sam-
kvæmt Ifl. 213 fyrir næturvaktir. Hjúkrunarfræð-
inga vantar einnig á helgar- og kvöldvaktir.
Stöður sjúkraliða eru lausar í sumar og einnig
fastar stöður í haust.
Starfsfólkvantartil aðhlynningar ýmist í
hlutastörf tímabundið og í fulla vinnu.
Upplýsingar veitir Þórunn A. Sveinbjarnar í
síma 568 9500 eða 553 5262.
Störf hjá sjónvarpinu
Starf dagskrárklippara á tæknideild Sjón-
varpsins er laust til umsóknar.
Menntun eða starfsreynsla í sjónvarpstækni
eða rafeindavirkjun er nauðsynleg.
Umsóknarfrestur er til 20. júlí nk. og ber að
skila umsóknumtil Sjónvarpsins, Laugavegi
176, eða Ríkisútvarpsins, Efstaleiti 1, á eyðu-
blöðum sem fást á báðum stöðum.
Landslagsarkitekt
óskar eftir hlutastarfi eða einstökum verkefn-
um. Áhugasamir leggi nafn og símanúmer á
afgreiðslu Mbl. merkt: „S — 5321" fyrir 17. júlí
nk. Fullum trúnaði heitið.
Verslunarstarf
Vantar ábyggilegan starfskraft í sérverslun í
40—50% starf. Sendið umsókn til afgreiðslu
Mbl. fyrir 18. júlí merkta: „Sérverslun —
17273".
RAÐAUGLVSIIMGAR
KENNSLA
TILKYNNINGAR
Auglýsing
um námskeið og próf vegna löggildingar
fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefurfalið
prófnefnd löggiltra fasteignasala að efna til
námskeiðsfyrir þá sem vilja öðlast löggildinu
sem fasteigna-, fyrirtækja- og skipasalar sam-
kvæmt lögum nr. 54/1997 og reglugerð nr. 519
24. nóvember 1987, sbr. reglugerð nr. 88/1997.
Hefur prófnefnd ákveðið að gefa þeim sem
vilja gangast undir slíkt próf kost á undirbún-
ingsnámskeiði sem áætlað er að hefjist í októ-
ber nk. Samkvæmt reglugerðinni skal prófið
og undirbúningsnámskeið skiptast í þrjá hluta
og tekur hver hluti námskeiðsins eitt misseri.
Námskeiðið verður því aðeins haldið að næg
þátttaka fáist. Kostnaður vegna námskeiða
og prófa greiðist með kennslu- og prófgjöld-
um. Fjárhæð gjalda hefur ekki verið ákveðin
en hún ræðst af fjölda þátttakenda á námskeið-
inu.
Þeir sem hyggjast taka þátt í námskeiðinu
og/eða gangast undir próf, skulu fyrir 1. sept-
ember nk., bréflega tilkynna þátttöku sína til
fulltrúa prófnefndar Eyvindar Gunnarssonar,
Logalandi 21,108 Reykjavík. Innritunargjald,
kr. 15.000,- skal senda með tilkynningunni, en
gjaldið er endurkræft, ef ekki verður af nám-
skeiðshaldi eða ef tilkynnandi fellurfrá þátt-
töku, áðuren I. hluti námskeiðsins hefst. Nán-
ari upplýsingarumtilhögun námskeiðsins veit-
ir Eyvindur Gunnarsson, lögfræðingur, í síma
560 4924.
Reykjavík 10. júlí 1998.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið.
TIL SÖLU
Til sölu
bókhaldsstofa og fasteignasala á Norður-
landi í fullum rekstri ásamt góðu einbýlishúsi.
Skipti á eign á höfuðborgarsvæðinu gætu
komið til greina.
Upplýsingar í síma 451 2600 á skrifstofutíma.
| Sumarbústaðalóðir
Sumarbústaðalóðir í Fremri-Grafningi á skipu-
lögðu afmörkuðu svæði.
Vegur og vatn við lóðarmörk.
Upplýsingar í s. 553 5626, 588 6897,486 8886
og 551 1514.
! Innréttingar og húsgögn
I til sölu
Vegna breytinga á rekstri eru til sölu skemmti-
legar innréttingar. Hringlagað afgreiðsluborð
með vaski, innbyggður kæliskápur með gler-
hillum og sýningarglerskápur, 4 stök af-
greiðsluborð og 3 sérsmíðuð skrifborð með
skemmtilegum skilrúmum, 20 skrifborðsstólar,
armlausir, og 8 með örmum og ýmislegtfleira.
Xnet,1
Nóatúni 17,
1 sími 562 6000.
HAFNARFJARÐARBÆR
Framkvæmda- og tæknisvið
Lausar kennslustofur
Hafnarfjarðarbær auglýsir til sölu og flutnings
þrjár lausar kennslustofur, sem staðsettar
eru við Flatahraun í Hafnarfirði.
Stærðir:
Tvær stofur 52,4 m2.
Ein stofa 88,4 m2.
Tilboðum skal skila á skrifstofu framkvæmda-
og tæknisviðs Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu
6, Hafnarfirði, sem jafnframt veitir allar nánari
upplýsingar.
Afgreiðslutími kl. 9.30—15.30 virka daga.
Upplýsingar í síma 555 3444 kl. 8.00—16.00.
Veitinga- og gistiheimili
Til sölu er veitingareksturog gistiheimili á
Snæfellsnesi. Um er að ræða vel staðsett og
snyrtilegt ca 1.140 fm húsnæði. Gistirými skipt-
ist í 23tveggja manna herbergi, 2 fjögurra
manna herbergi og 3ja herbergja íbúð. Veit-
inga- og fundaraðstaða er fyrir allt að 150
manns og má skipta henni upp með ýmsu
móti. Eldhús er vel tækjum búið, með góðri
vinnuaðstöðu og önnur veitingaaðstaða er
til fyrirmyndar. Allt lausafé til rekstrarins er
fyrir hendi. Veitinga- og gistiheimilið hefur
verið rekið allt árið.
Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörn Þorbergs-
son hdl., Ingólfsstræti 3, Reykjavík, s. 552 7500,
fax 552 7501.
TILBOÐ/UTBOÐ
»>
Útboð 11135 — Geislahermir fyrir
Landspítala
Ríkiskaup fyrir hönd Landspítala óska eftir
tilboðum í geislahermi. Útboðsgögn eru
til sýnis og sölu á kr. 1.500,- hjá Ríkiskaup-
um, Borgartúni 7,105 Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað 26.
ágúst 1998 kl. 11.00 að viðstöddum þeim
bjóðendum er þess óska.
RÍKISKAUP
Úfboð s k i I a á r a n g r i I
BORGARTUNI 7, 105 REYKJAVÍK SlMI 552-6844,
B r é f a s í m i 562-6739-Netfang: rikiskoup@rikiskaup.is
HÚSNÆOI ÓSKAST
íbúð óskast
AFA JCDeuaux ísland ehf. óskar eftir stórri og
góðri íbúð með að minnsta kosti tveimur
svefnherbergjum, til langtímaleigu fyrirfram-
kvæmdastjóra sinn sem fyrst.
Æskileg staðsetning er miðsvæðis í Reykjavík
eða á Seltjarnarnesi. Upplýsingar í síma
562 4243 á skrifstofutíma.
Tillaga að breytingu á
Svæðisskipulagi Þingvalla-
Grímsnes- og Grafnings-
hreppa 1995-2015
Hreppsnefnd Þingvallahrepps auglýsir skv.
2. mgr. 14. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997 tillögu að breytingu á Svæðisskipu-
lagi Þingvalla-, Grímsnes- og Grafningshreppa
1995—2015. Gerð ertillaga um breytta legu
Þingvallavegar nr. 36 frá Steingrímsstöð að
þjóðgarðsmörkum, sbr. frummat á umhverfis-
áhrifum og úrskurð skipulagsstjóra ríkisins
frá 22. apríl 1998. Sveitarstjórn tekur að sér
að bæta það tjón sem einstakir aðilar kunna
að verða fyrir við breytinguna. Tillagan hefur
verið kynnt sveitarstjórn Grímsnes-Grafnings-
hrepps. Tillagan hefur einnig verið send Skipu-
lagsstofnun sem gerir tillögu til umhverfisráð-
herra um lokaafgreiðslu.
Hreppsnefnd
Þingvallahrepps.
Stofnfundur
Íslandssíldar hf.
verður haldinn að Hvammi, Grand Hóteli í
Reykjavík þann 21. júlí nk. kl. 14:00. Stofnsamn-
ingur, áskriftarskrá, samþykktir og sérfræði-
skýrsla, þ.m.t. efnahags- og rekstrarreikningar
síldarútvegsnefndar síðastliðin tvö reikningsár,
mat sérskipaðrar matsnefndar á eignum og
skuldum síldarútvegsnefndar og drög að upp-
hafsefnahagsreikningi Íslandssíldar hf., verða
til kynningar í sjávarútvegsráðuneytinu, Skú-
lagötu 4, 6. hæð, Reykjavík, frá 14. til 20.júlí
1998.
Sjávarútvegsráðuneytið.
SMÁAUGLÝSIMGAR
FÉLAGSLÍF
FERÐAFÉLAG
# ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533
Miðvikudagur 15. júlí.
Kl. 8.00 Þórsmörk, dagsferð
eða til lengri dvalar.
Kl. 20.00 Búrfellsgjá.
Létt kvöldganga.
Helgarferðir:
1. 17.-19. júlí. Þórsmörk-
Langidalur.
2. 17.-19. júlí. Leitin að
strandavíðinum.
3. 17.-19. júlí. Landmanna-
laugar - Skælingar - Eldgjó.
4. 18.-19. júlí. Fimmvörðu-
háls - Þórsmörk.
Uppl. og farm. á skrifst. að
Mörkinni 6.
Dagsferð laugardag 18/7.
Kl. 8.00 Þórisdalur - Presta-
hnúkur.
Sunnudagur 19/7:
Dagsferðir kl. 8.00 í Land-
mannalaugar og Þórsmörk.
Gönguferð kl. 10.30 Akrafjall
(ekið um Hvalf jarðargöng).
STVRKVB UflíGA FÓI.KSINS
Styrkur unga fólksins
„Lækningar og kraftaverk"
fyrir kynslóðina í dag í Loftkastal-
anum, Seljavegi 2, Rvk.
Þri. 14. júlí kl. 20.
Billy Joe og
Sharon
Daugherty.
Mið. 15. júlí kl. 20.
Billy Joe og
Sharon
Daugherty.
Fim. 16. júli kl. 20.
Peter Youngren.
Fös. 17. júlí kl. 20.
Peter Youngren.
Lau. 18. júlí kl. 20.
Richard
Perinchief.
Sun. 19. júlí kl. 20.
Richard
Perinchief.
Einnig föstudag og laugardag kl.
24—04 trúboð frá Kaffi Gen-x í
Grófinni 1. Allir velkomnir.