Morgunblaðið - 23.07.1998, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
FOLK I FRETTUM
.. ' Sýningar hefjtut kl. 20.00. Ösóttor pantanir seldorU
föstudaginn 24. júlí • föstudaginn 7. ágúst • laugardaginn 8. ágúst.
Sýningar hefjast kl. 20. Sýningum fer fækkandi.
Miðasala simi 551 1475.
Opin alla daga kl. 15-19. Símapantanir frá kl. 10 virka daga og frá kl. 13 um helgar.
SUMARTONLEIKAROÐ
KAFFILEIKHÚSSINS
„Út og suður“. Sigríður Ella
Magnúsdóttir flytur lög úr öllum áttum.
Fim. 23.7 kl. 21 laus sæti
„Fluga“. Hjörleifur Valsson og Havard
Öieroset leika „hot-club“ tónlist á fiðlu
og gitar. M.a. austur-evrópska sígauna-
tónlist, popp, rokk og diskó.
Lau. 25.7 kl. 21 laus sæti
Matseðill sumartónleika
Indverskur grænmetisréttur að hætti
Lindu, borinn fram með fersku salati og
ristuðum sesamfræjum. Og i eftirrétt:
. „Óvænt endalok". Aðeins kr. 1000. ,/
Miðas. opin alla virka daga kl. 15-18.
Miðap. allan sólarhrínginn í s. 551 9055.
Netfang: kaffileik@isholf.is
5 LEIKFELAG <
REYKJAVÍKUR
’3
V Æt
ÞJONN
í s ú p u n n
i kvöld 23/7 UPPSELT
fös. 24/7 UPPSELT
lau. 25/7 UPPSELT
sun. 26/7 UPPSELT
fim. 6/8 UPPSELT
fös. 7/8 UPPSELT
sun. 9/8 UPPSELT
fim. 13/8 örfá sæti laus
fös. 14/8 örfá sæti laus
Aukatónleikar
Fjórar klassískar
sun. 26/7 kl. 15.00
Sýningar hefjast kl. 20.00
NHðasölusími: 5 30
BORGARLEIKHUSIÐ
Sýnir í júlí og ágúst
á Stóra sviði kl. 20.00
eftir Jim Jacobs og Warren Casey.
I kvöld, fim. 23/7, uppselt,
fös. 24/7, uppselt,
lau. 25/7, uppsett,
sun. 26/7, uppselt,
sun. 26/7, aukasýning kl. 15.00,
örfá sæti laus,
fim. 6/8, örfá sæti laus,
fös. 7/8, örfá sæti laus,
lau. 8/8, örfá sæti laus.
Miðasalan er opin daglega
frá kl. 13—18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000 fax 568 0383.
Söngleikja-leikritlð í
Fjölskyldu -og Húsdýragarðinum
mið.
fim.
lau.
sun.
kl. 14.30
kl. 14.30
kl. 14.00
kl. 14.00
Miðaverö aöeins kr. 790,-
Innifalið í verði er: Miði á Hróa hött
Miöi í Fjölskyldu -og Húsdýragaröinn
Frítt í öll tæki ( garðinum
Hestur, geítur og kanínur eru í sýningunni
Sýningin fer fram í sirkustjaldi
| Miðasala: 562 2570 • Nótt&Dagur
Leikfélagið Regina
„Northern Lights“
eftir Frederick Harrison
i Möguleikhúsinu v/Hlemm
3. sýn. i kvöld 23.7. kl. 20.30.
4. sýn. fös. 24.7. kl. 20.30.
5. sýn. lau. 25.7. kl. 20.30.
6. sýn. sun. 26.7. kl. 20.30.
Flutt á ensku/Performed in english
Miðasala í síma 562 5060
§€Wú
PBIB
Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
fim 23/7 KL. 21 uppselt
lau 25/7 KL. 21 örfá sæti laus
fim 30/7 KL. 21
Miöaverö kr. 1100 fyrir karla
kr. 1300 fyrir konur
Vöröufélagar LÍ fá 30% afslátt
Sýnt í íslensku óperunni
Miðasölusími 551 1475
HETJAN í kappakstursbíl.
James
Dean
ónáðaður
JAMES Dean var goðsögn í lifanda
lífí, lifði hratt, dó ungur og fékk fal-
legan legstein að lokum. Þetta um-
merki um tilvist hans fær ekki að
vera í friði fyrir aðdáendum þessa
unga leikara sem dó árið 1955 í
bílslysi aðeins 24 ára að aldri.
James B. Dean 1931-1955 stend-
ur á hinum fallega rósrauða leg-
steini sem nýlega var stolið úr
kirkjugarði heimabæjar stjömunn-
ar, Fairmont í Indiana-fylki, og
voru það nokkur börn sem uppgötv-
uðu stuldinn.
Lögreglan er furðulostin og skil-
ur ekki hvemig aðdáendurnir fóm
að því að fjarlægja legsteininn án
þess að vekja minnstu athygli.
Hann er bæði stór, nokkur hundruð
kíló að þyngd auk þess að vera fest-
ur niður með jámrörum og lími.
Þetta er ekki í fyrsta skipti sem
hreyft er við gröfínni. Árið 1983 var
upphaflega legsteininum stolið,
hann fannst þó fljótlega en var
stolið aftur nokkram mánuðum
seinna. Legsteinninn sem nú var
stolið er því einungis eftirlíking.
Dean er ótrúlega vinsæll heilum
40 áram eftir dauða sinn og ófáir
aðdáendur koma í pílagrímsferð að
þessum fábrotna legsteini. Þeir
skilja eftir skilaboð, Marlboro-sí-
garettupakka og blóm. Sérstakur
starfsmaður kirkjugarðsins sér um
að hreinsa legsteininn daglega og er
það aðallega varaiitur sem hann
þarf að beita tuskunni á.
STALDRAÐ VIÐ
Á NIÐURLEIÐ
TÖNLIST
Ge i sIadiskur
BANDALÖG8
Bandalög 8, safnplata með ýmsum
hljómsveitum. Lög á plötunni eiga
Sálin hans Jóns míns, Greifarnir,
Stjórnin, Land og synir, Reggae on
Ice, sem eiga tvö lög hver og Greif-
amir einu betur, Bjarni Ara og
Milljónamæringarnir, 8 villt og Uzz.
Spor gefur út. 56,39 mín.
BANDALAGASAFNPLÖTU-
RÖÐ Steina gekk aftur hjá Spori,
en sú röð hefúr byggst á íslenskri
tónlist, sem er vissulega lofsvert.
Á sínum tíma voru Bandalög
vettvangur ungsveita, uppfullum
af poppþrótti og orku. Síðan unnu
þær sveitir sig upp í eigin skífur
og vinsældir, en staldra nú við á
niðurleiðinni á Bandalögum aft-
ur.
Sálin hans Jóns míns á fyrsta
leik á Bandalögum 8 og undir-
strikar hversu hún er úr takti við
íslenskt tónlistarlíf. Seinna lag
Sálarinnar, Lestin er að koma, er
og tímaskekkja þótt það sé af-
bragðsvel flutt með prýðilegum
texta og útsetningu. Vekur frek-
ar furðu en hrifningu.
Greifarnir hafa lifað tímana
tvenna líkt og Sálin og sitt feg-
ursta. Fyrra lag þeirra Greifa er
þannig ótrúlega óframlegt, mar-
flöt gervikeyrsla. Annað lag
sveitarinnar er svo sem allt í lagi,
en lokalagið eintómur uppgerðar-
galsi. Gengur kannski upp á balli.
Stjórnin er ekki síður aldur-
hnigin en hljósmveitirnar sem
Nr. ; var
1. i (1)
2. | (4)
3. i (11)
4. i (6)
5. i (-) :
6. : (8) :
7. (5) i
8. ! (-) i
9. i (9) i
10. i (10) i
Lag
Flytjandi
Intergalactic
Come With me
Leit af lífi
Utlenska lagið 98
I Think Im Paranoid
S.M.D.U.
Perfect
X-Files Theme
All in the Fomily
Beastie Boys
Puff daddy& J.Page
Sigurrós
Jamiroquai
Tvíhöfði
Garbage
Brock Landars
Smashing Pumpkins
Dust Brothers
Korn
11. ; (15); I Don't Want to Know
12. : (14): Salsa Brazil
13. i (2) i Soalone?
14. : (18)1 Shimmer
Lhooq
John B.
Bong gong
Fuel
15.: (17) Can't See Me i lanBrown
16.; (20) Drinking in LA i BranVan 3000
17. i (3) Space Queen 1 lOSpeed
18. i (7) The Sun : Chico
19. i (-) Saint Joe on the School Bus i Marcy Playground
20. i (16) Waterfall : DinPedals
21.1 (-) Golden Yenrs i MarlynManson
22.: (12) Monument i GusGus
23J (-) Save Your Self i Stbbing Vestward
24. i (19) Sú er sæt i Stæner
25. i (13) Dagur 1 1 BotnleSja
26.'; (-;
27. i (22)i
28. i (25) i
29. i (-) i
30. i (23) i One
Theme From Lost in Space
Pearly
No Shelter
Apollo 440
Radiohead
R.A.T.M.
Massive Attack
Filter
taldar eru. FyiTa lag Stjómar-
innar er ekki grípandi og útsetn-
ingin gamaldags hljómborðasull.
I lokalaginu er enn höggvið í
sama knérann í lagaklámi og
gamall Holland, Dozier, Holland
slagari, Án þín, út flattur undir
hljóðgervlavaltara, gjörsamlega
sálarlaust og glæpsamlega nátt-
úrulaust.
Land og synir skaust óforvar-
andis upp á sérkennilegan vin-
sældalista á sínum tíma og hvarf
jafnskjótt. Á Bandalögum eiga
þeir sveitarmenn tvö lög sem
skilja frekar lítið eftir sig. At-
hyglisvert er að heyra afleita
röddunina í fyrra laginu en í því
síðara má skemmta sér við prýði-
legan orgelleik.
Eina sveitin sem sýnir ein-
hverja hugkvæmi er Reggae on
SÁLIN hans Jóns mín er orðin nokkuð við aldur.
Ice. Fyrra lag sveitarinnar er
ágætlega útfærð hippakeyrsla
sem líður þó fyrir textann. Síðara
lagið er ekki eins skemmtilegt,
sönglínan illa útfærð og ekki
bætir textinn úr skák.
Milljónamæringarnir eru lík-
lega ein fimasta hljóðfærasveit
landsins en situr föst á meiðun-
um. Senn verður þurrausinn
salsasjóðurinn og kreppir að í
frumleika og hugkvæmni. Ekki
fer Bjarna Arasyni vel að syngja
slíka tónlist.
Nýjustu sveitirnar á Banda-
lögum, að minnsta kosti á plasti,
skilja ekki mikið eftir sig. 8 villt
nýtur mannvals í söng, en skortir
á í lagasmíði og hljóðfæraleik,
frekar áttavillt en 8 villt. Segja
má að UZZ sé samkvæm sjálfri
sér, slakt lag, ömurlegur texti og
tilgerðarlegur flutningur fallast í
faðma og gera lagið eftirminni-
legt á sinn hátt, þó ekki nái það
að slá við meðhöndlun Stjórnar-
innar á Án þín.
Árni Matthíasson