Morgunblaðið - 23.07.1998, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.07.1998, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1998 19 Klámhringurinn teygir sig til Norðurlanda Reuters s Forseti Ukraínu biður um aðstoð HOLLENSKIR lögreglumenn, sem eru að rannsaka alþjóðlegan barnaklámhring, sögðu í gær að það væri ekki í þeirra valdi að loka fyrir þær erlendu síður á netinu, sem enn sýna óhugnað af þessu tagi. Teygir þetta mál sig um víða veröld, meðal annars til Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar. Hollensk blöð fjölluðu mikið um þetta mál í gær og eitt þeirra, NRC Handelsblatt, birti meira að segja netföng nokkurra síðna með barnaklámi. Hollenska lögreglan segist ekki ráða við að loka barnaklámssíðunum á netinu vegna Algeirsborg. Reuters. SENDINEFND frá Sameinuðu þjóðunum kom til Algeirsborgar í gær til að afla upplýsinga um stöðu mannréttinda í Alsír, þar sem 65 þúsund manns hafa týnt lífi í vargöld sem staðið hefur sex ár. Fyrir nefndinni fer Mario Soares, fyn-verandi forseti Portúgals. Stjórnvöld í Alsír hafa lofað full- um aðgangi að upplýsingum „inn- an ramma laganna", sem þýðir í raun að nefndarfólki verður ekki leyft að tala við fulltrúa Islömsku frelsisfylkingarinnar (FIS), sem hefur verið bönnuð frá því að kosn- ingum var aflýst árið 1992. En þess að þær eigi ekki upptök sín í Hollandi, heldur í Bandaríkjunum. Þótt almenn samstaða sé um, að barnaklám eigi ekki heima í siðuðu samfélagi, þá hafi ekkert verið gert til að útiloka það á netinu. Norsk börn misnotuð? Mareel Vervloesem, félagi í Morkhoven-hópnum, sem berst gegn barnaklámi, segir í viðtali við norska Dagbladet að þetta mál teygi sig til Noregs og að samtökin hafi nafn á 52 ára gömlum manni í Stavanger sem tengist því. Þá seg- ist hann telja, að sum börnin, sem talið er víst að FIS hefði sigrað þær. Sendinefndin mun verja tveimur vikum til upplýsingaöflunar, m.a. með viðtölum við stjórnmálamenn og ritstjóra á alsírskum fjölmiðlum. í henni er margt reyndra stjórn- málamanna. Þeir eru Simone Veil, fyrrverandi innanríkisráðherra Frakklands, Amos Wako, ríkissak- sóknari í Kenýa, Donald McHenry, fyrrverandi sendiherra Bandaríkj- anna hjá Sameinuðu þjóðunum, auk I.K. Gujral frá Indlandi og Abdul Karim al-Kabariti frá Jórdaníu, sem báðir hafa gegnt embætti for- sætisráðherra. hafi verið misnotuð, séu norsk og einnig þeir, sem níðast á þeim. Segir hann, að vísbendingar þessa efnis verði sendar norsku lögregl- unni. Danska lögreglan ætlar að hafa frumkvæði að samstarfi við þá hol- lensku vegna þessa máls, en í Hvidovre hefur verið handtekinn fertugur heimilisfaðir. Fundust á heimili hans 20.000 myndir með bamaklámi. Engar fyrirspurnir til lögreglu hérlendis Embætti ríkislögreglustjóra hafa ekki borist fyrirspurnir frá lög- regluyfirvöldum á Norðurlöndum um hvort mál er varða barnaklám á tölvutæku formi, sem hafa komið upg þar, gætu tengst Islandi. Arni Albertsson, lögreglufulltrúi hj á ríkislögreglustj ór aembættinu, segir að lögreglan sé smám saman að byggja upp þekkingu vegna rannsókna á tölvuafbrotum. Segir hann að viðhafa verði öguð vinnu- brögð, meðal annars vegna varð- veislu sönnunargagna. Ómar Smári Armannsson, hjá lögreglunni í Reykjavík, segist hafa orðið var við að lögregla víða erlendis sé með vaxandi viðbúnað vegna þessara afbrota. Þau séu vaxandi með sífellt nýjum tækni- möguleikum. Hann tekur undir með Arna að nokkurn tíma taki að byggja upp kunnáttu við rannsókn slíkra mála og að hér sé um tiltölu- lega nýja rannsóknargrein að ræða. TVEGGJA daga opinber heim- sókn A1 Gores, varaforseta Bandaríkjanna, til Úkraínu hófst ígær. Leóníd Kuchma, forseti tíkraínu, sagði efnahagsvandann sem blasir við í landinu engu minni en þann sem Rússar eigi við að glíma og bað Bandaríkja- stjórn um íjárhagslega aðstoð vegna hans. Gore lagði að Kuchma og ríkis- stjórn tíkraínu að flýta nauðsyn- legum endurbótum í stjórn efna- hagsmála, svo að lán fáist frá Al- þjóðagjaldeyrissjóðnum og takast megi að endurreisa efna- hagslíf landsins. I dag mun Gore skoða kjarn- orkuverið í Tsjernóbíl. Á myndinni sést A1 Gore ásamt Leóníd Kuchma, forseta tíkraínu, fyrir framan forsetahöllina í Kiev. Sendinefnd SÞ lofað fullum aðgangi í Alsír Sterk, létt og lofta vel FESTIVAL BARNAREGNSETT Slærðir: 4-10 ára -4 litir * Taska fylgir Verð kr.jIÆT Verð nú kr. 2.745 X-RAIN 100% vatns- og vindhelt Öndunarefni Stærðir: S-XXL - 3 litir Verð kr. 12x604' Verð nú kr. 8.864 Regnfatalínan frá agu^sport TRAVEL REGNSETT 100% vatns- og vindhelt * Taska fylgir Verö krJL57fT Nú kr. 4.603 ANCIENT 100% vatns- og vindhelt Stærðir: S-XXL 2 litir * Taska fylgir Verð kr. ATer'l Nú kr. 6.806 WORKER 100% vatns- og vindhelt Stærðir: S-XXL - 2 litir * Taska fylgir Verð kr.Jr?72' Verð nú kr. 4.040 (S) HOLLANDI CELTIC REGNSETT 100% vatns- og vindhelt Stærðir: S-XL - 2 litir * Taska fylgir Verð Jcrr4JB3 Verð nú kr. 3.452 PLANET UNIVERSE 100% vatns- og vindhelt Stærðir: S-XXL - 2 litir * Taska fylgir Verð kív-7JS5 Verð nú kr. 5.596 V/SA wmmm POSTSENDUM UM ALLT LAND Opið iaugardaga ki. 10*14 —— Reiðhjólaverslunin, ORNINNf* SKEIFUNN111, SIMI588 9890
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.