Morgunblaðið - 23.07.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 23.07.1998, Blaðsíða 55
f FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1998 55 ) I I I J I J I 1 J J I J I 3 I 3 I P P t MORGUNBLAÐIÐ □□ DIGITAL * hió Langavrgi 94 55 J «500 MAGNAÐ E 6ÍÓ /DD/ Sýnd kl. 11. B. i. 16 ára ENDURBÆTT HEIMASÍÐA! WWW.VOrteX.IS/St|OrnublO/ ÆGood ' A3 If Geb Sýnd kl. 5 og 8.40. ★ ★ ★ ★ M 5 TT 553 2075 ALVttRU BÍÓ! mpolby STAFRÆNT STÆRSIA TJALDKI MEÐ HLJOOKERFII ÖLLUM SÖLUM! Thx D EEP RTSING Óvættur hefur ráðist á risastórt farþegaskip... Óvættur sem enginn er óhultur fyrir. Frábærar tæknibrellur í mynd þar sem spenna er í fyrirrúmi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 16 ára. \jJ u/ 7 og 11. http://www.mercury-rising.com FRUMLEIKI OG KRAFTUR TðlVLIST Geisladiskur FLUGAN #1 Flugan #1, safnskífa Error músík. Á plötunni eru lög með Botnleðju, Upp- lifun Ragnars Súlbergs, Stæner, Rennireið, Þórunni Magg, PRJ/Greys, Ampopp, Stolíu, Panorama, Woofer. Síðastnefndu eiga tvö lög hver, en aðrir á plötunni eitt lag. 59,30 mín. HAFNARFJÖRÐUR er mikill tónlistarbær og hefur verið frá því Reykvískir djassunnendur lögðu á sig mikið ferðalag til að hlýða opin- mynntir á Gunnar Ormslev og fé- laga. Nú kemur hver afbragðs- sveitin af annarri frá Hafnarfirði eins og heyra má á nýrri safnskífu hafnfirsku' útgáfunnar Error Mús- ík. Þar eru ýmist sveitir sem hafa þegar lagt landið að fótum sér, eins og Botnleðja, eða sveitir sem eru líklegar til að leika sama leik, eins og Rennireið og Stæner. Það fer vel á því að helsta rokk- sveit landsins, Botnleðja, eigi fyrsta leikinn á Flugum. Lagið Hagur eitt er og fyrirtaks Botn- leðjulag, þó ekki sé að merkja á því mikla þróun. Kemur sjálfsagt á væntanlegri breiðskífu. Fleiri feta rokkslóð á plötunni, til að mynda Stæner sem á afbragðs lag, með ei- lítið brotakenndri útsetningu. Rennireið á og gott lag, Endalaust líf, en ekki er síðra lag Upplifunar Ragnars Sólbergs, sem er primus motor í Rennireið; hörkuskemmti- leg keyrsla. Ekki er þó bara rokk stundað í Hafnarfirði, eins og sannast af lagi Þórunnar Magg, Children of Love. Það er vel flutt en heldur lífvana, sérstaklega í miðju rokkinu og ekki bætir úr skák að á eftir fylgir magnaðasta rokklag síðustu ára. Það er reyndar tölvuunnið og af- myndað á skemmtilegan hátt án þess þó að óðurinn um partíbælið Hafnir missi um of marks, en engu er svosem bætt við. Titillag Ampop dregur út mönnum mátt og síðara lag sveitarinnar gefur ekki mikil fyrirheit þótt það sé ekki eins máttleysislegt og fyrmefnda lagið. Stolía sendi frá sér prýðilega plötu á síðasta ári, vantaði reyndar nokkuð uppá í upptökum og hljóm, en framlag sveitarinnar er bráð- gott á Flugunni #1. Sérstaklega er fyrra lag hennar, Greifinn af Is- landi, gott og tölvuhljómar og -tól renna vel saman við rafhljóðfærin. Síðara lag sveitarinnar, Broddgölt- urinn sítuðandi, er „hefðbundnara" Stolíulag, en bæði benda þau til þess að mikil gerjun sé í gangi inn- an Stolíu. Lítið hefur heyrst til hljómsveit- arinnar Panorama á síðustu árum, - flott föt fyrir frábæra krakka HLJÓMSVEITIN Woofer á lög á Flugunni #1 en þeir Panoramafélagar hafa greinilega notað tímann vel. Að frátöldum slökum söng á slökum enskum texta í öðru laginu lofar sveitin mjög góðu því lögin eru prýðileg og hljóðfæraleikur. Sér- staklega er síðara lag sveitarinnar gott, enda liggur íslenskan betur fyrir söngvaranum. Woofer hefur aftur á móti verið áberandi á síðustu mánuðum; sendi frá sér tvær skífur í fyrra, aðra stutta og hina langa, of mikil út- gáfa reyndar, en á Flugunni #1 má heyra að sveitin er að þróast ört í átt að kraftmeiri tónlist. Sérstak- lega er síðara lag hennar gott, ekki síst fyrir frábæra frammistöðu Hildar söngkonu Guðnadóttur. Flugan #1 er fyrirtaks safnskífa Warner’s Marilyn Monroe Lepel Valentino Lejaby Udy Collectíon Taubert Che Cosa o.fl., o.fl. tataverslun, ð Kringlunni il 553 7355 sem sýnir að hafnfirskar rokksveit- ir standa flestum framar í frum- leika og krafti. Raftónlistarmenn þar í bæ eiga aftur á móti nokkuð í ^an<^’ Árni Matthíasson f allt sumar 1 MÁLNINGARDAGAR Viðurkennd vörumerld Lmimálntng: SKIN10 4 Ltr. Verð írú kr. 2.842.- PLÚS10 4 Ltr. Verð fcákr. 2.540.- Úttmálning: STEINTEX 4 Ltr. Verð írá kr. 2.807.- 10 Ltr. Verð Irá kr. 6.595.- Viðarvöm: KJÖRVARI 4 Ltr. Verð frá kr. 2.717.- Takið teiknlngar Við reiknmn efnisþörfina OH málningaráhöld á hagstæáu verði. Grensásvegl 18 s: 581 2444 bamaföt við hliðina á Hagkaup í Skeifunni, Laugavegi 20, Fjarðargötu 17 í Hafnarfirði og f Vestmannaeyjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.