Morgunblaðið - 23.07.1998, Side 19

Morgunblaðið - 23.07.1998, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1998 19 Klámhringurinn teygir sig til Norðurlanda Reuters s Forseti Ukraínu biður um aðstoð HOLLENSKIR lögreglumenn, sem eru að rannsaka alþjóðlegan barnaklámhring, sögðu í gær að það væri ekki í þeirra valdi að loka fyrir þær erlendu síður á netinu, sem enn sýna óhugnað af þessu tagi. Teygir þetta mál sig um víða veröld, meðal annars til Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar. Hollensk blöð fjölluðu mikið um þetta mál í gær og eitt þeirra, NRC Handelsblatt, birti meira að segja netföng nokkurra síðna með barnaklámi. Hollenska lögreglan segist ekki ráða við að loka barnaklámssíðunum á netinu vegna Algeirsborg. Reuters. SENDINEFND frá Sameinuðu þjóðunum kom til Algeirsborgar í gær til að afla upplýsinga um stöðu mannréttinda í Alsír, þar sem 65 þúsund manns hafa týnt lífi í vargöld sem staðið hefur sex ár. Fyrir nefndinni fer Mario Soares, fyn-verandi forseti Portúgals. Stjórnvöld í Alsír hafa lofað full- um aðgangi að upplýsingum „inn- an ramma laganna", sem þýðir í raun að nefndarfólki verður ekki leyft að tala við fulltrúa Islömsku frelsisfylkingarinnar (FIS), sem hefur verið bönnuð frá því að kosn- ingum var aflýst árið 1992. En þess að þær eigi ekki upptök sín í Hollandi, heldur í Bandaríkjunum. Þótt almenn samstaða sé um, að barnaklám eigi ekki heima í siðuðu samfélagi, þá hafi ekkert verið gert til að útiloka það á netinu. Norsk börn misnotuð? Mareel Vervloesem, félagi í Morkhoven-hópnum, sem berst gegn barnaklámi, segir í viðtali við norska Dagbladet að þetta mál teygi sig til Noregs og að samtökin hafi nafn á 52 ára gömlum manni í Stavanger sem tengist því. Þá seg- ist hann telja, að sum börnin, sem talið er víst að FIS hefði sigrað þær. Sendinefndin mun verja tveimur vikum til upplýsingaöflunar, m.a. með viðtölum við stjórnmálamenn og ritstjóra á alsírskum fjölmiðlum. í henni er margt reyndra stjórn- málamanna. Þeir eru Simone Veil, fyrrverandi innanríkisráðherra Frakklands, Amos Wako, ríkissak- sóknari í Kenýa, Donald McHenry, fyrrverandi sendiherra Bandaríkj- anna hjá Sameinuðu þjóðunum, auk I.K. Gujral frá Indlandi og Abdul Karim al-Kabariti frá Jórdaníu, sem báðir hafa gegnt embætti for- sætisráðherra. hafi verið misnotuð, séu norsk og einnig þeir, sem níðast á þeim. Segir hann, að vísbendingar þessa efnis verði sendar norsku lögregl- unni. Danska lögreglan ætlar að hafa frumkvæði að samstarfi við þá hol- lensku vegna þessa máls, en í Hvidovre hefur verið handtekinn fertugur heimilisfaðir. Fundust á heimili hans 20.000 myndir með bamaklámi. Engar fyrirspurnir til lögreglu hérlendis Embætti ríkislögreglustjóra hafa ekki borist fyrirspurnir frá lög- regluyfirvöldum á Norðurlöndum um hvort mál er varða barnaklám á tölvutæku formi, sem hafa komið upg þar, gætu tengst Islandi. Arni Albertsson, lögreglufulltrúi hj á ríkislögreglustj ór aembættinu, segir að lögreglan sé smám saman að byggja upp þekkingu vegna rannsókna á tölvuafbrotum. Segir hann að viðhafa verði öguð vinnu- brögð, meðal annars vegna varð- veislu sönnunargagna. Ómar Smári Armannsson, hjá lögreglunni í Reykjavík, segist hafa orðið var við að lögregla víða erlendis sé með vaxandi viðbúnað vegna þessara afbrota. Þau séu vaxandi með sífellt nýjum tækni- möguleikum. Hann tekur undir með Arna að nokkurn tíma taki að byggja upp kunnáttu við rannsókn slíkra mála og að hér sé um tiltölu- lega nýja rannsóknargrein að ræða. TVEGGJA daga opinber heim- sókn A1 Gores, varaforseta Bandaríkjanna, til Úkraínu hófst ígær. Leóníd Kuchma, forseti tíkraínu, sagði efnahagsvandann sem blasir við í landinu engu minni en þann sem Rússar eigi við að glíma og bað Bandaríkja- stjórn um íjárhagslega aðstoð vegna hans. Gore lagði að Kuchma og ríkis- stjórn tíkraínu að flýta nauðsyn- legum endurbótum í stjórn efna- hagsmála, svo að lán fáist frá Al- þjóðagjaldeyrissjóðnum og takast megi að endurreisa efna- hagslíf landsins. I dag mun Gore skoða kjarn- orkuverið í Tsjernóbíl. Á myndinni sést A1 Gore ásamt Leóníd Kuchma, forseta tíkraínu, fyrir framan forsetahöllina í Kiev. Sendinefnd SÞ lofað fullum aðgangi í Alsír Sterk, létt og lofta vel FESTIVAL BARNAREGNSETT Slærðir: 4-10 ára -4 litir * Taska fylgir Verð kr.jIÆT Verð nú kr. 2.745 X-RAIN 100% vatns- og vindhelt Öndunarefni Stærðir: S-XXL - 3 litir Verð kr. 12x604' Verð nú kr. 8.864 Regnfatalínan frá agu^sport TRAVEL REGNSETT 100% vatns- og vindhelt * Taska fylgir Verö krJL57fT Nú kr. 4.603 ANCIENT 100% vatns- og vindhelt Stærðir: S-XXL 2 litir * Taska fylgir Verð kr. ATer'l Nú kr. 6.806 WORKER 100% vatns- og vindhelt Stærðir: S-XXL - 2 litir * Taska fylgir Verð kr.Jr?72' Verð nú kr. 4.040 (S) HOLLANDI CELTIC REGNSETT 100% vatns- og vindhelt Stærðir: S-XL - 2 litir * Taska fylgir Verð Jcrr4JB3 Verð nú kr. 3.452 PLANET UNIVERSE 100% vatns- og vindhelt Stærðir: S-XXL - 2 litir * Taska fylgir Verð kív-7JS5 Verð nú kr. 5.596 V/SA wmmm POSTSENDUM UM ALLT LAND Opið iaugardaga ki. 10*14 —— Reiðhjólaverslunin, ORNINNf* SKEIFUNN111, SIMI588 9890

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.