Morgunblaðið - 05.08.1998, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1998 7
Má bjóða þér meira ?
Ef þú fékkst endurgreitt frá skattinum um mánaðamótin ættirðu að kynna þér úrval
sparnaðarforma sem íslandsbanki býður. Þar bíður þín enn betri uppskera!
Sparileið Islandsbanka bar hæstu ávöxtun sambærilegra reikninga á síðas*« ári eða 8,17%. Ilægt er að velja um
36, 48 eða 60 mánaða bindingu allt eftir því sem hentar best.
Verðbréfareikningur Islandsbanka ber núna 6,53% vexti. Þetta er tilvalinn reikningur fyrir þá sem
vilja tryggja sér hámarksávöxtun með lágmarksáhættu án bindingar. Lágmarksupphæð er 250 þúsund krónur.
Uppleið ber 2,70% til 7,45% vexti. Reikningurinn er alltaf laus, úttektargjald er ekkert og vextirnir stighækka
á sex mánaða fresti.
Hlutabréf og verðbréf. Verðbréfafulltrúi í næsta útibúi íslandsbanka veitir þér allar upplýsingar
t.d. um eignaskattsfrjáls bréf og skattafslátt. Þú getur líka keypt verðbréf og hlutabréf í Heimabankanum.
Þú getur stofnað reikninga og millifært vegna
sparnaðar með símaþjónustu íslandsbanka 5 75 75 75
í Heimabankanum eða hjá þjónustufulltrúa í næsta útibúi íslandsbanka.
Njóttu ávaxtanna!
www.isbank.is
HVlTA HÚSIÐ / SlA