Morgunblaðið - 05.08.1998, Side 15

Morgunblaðið - 05.08.1998, Side 15
MORGUNB LAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1998 15 HANN ER STOR! HANN ER STERKUR! HANN ER ENGINN VENJULEGUR HLUTA8RÉFASJÓÐUR! HANN HEFUR SKILAÐ H/ERRI ÁVÖXTUN EN AÐRIR ÍSLENSKIR HLUTA8RÉFASJÓÐIR! HANN SKILAÐIMÉR 27% NAFNÁVÖXTUN ÁRIÐ /995; 49% /996; 12% 1997. /<OG FYRSTU SJO MÁNUÐINA ÍÁR VAR ÁVÖXTUNIN 11%L GERIAÐRIR BETURl' Hann skimar eftir vel reknum fyrirtækjum í ólíkum atvinnugreinum á íslandi og erlendis og fjárfestir þar sem hagnaðar er von. Hann fjárfestir einnig í skuldabréfum til að dreifa áhættunni og jafna út sveiflur í ávöxtun. Hann er einn virkasti aðilinn á Verðbréfaþingi íslands með um fjórðung viðskiptanna. Hver er hann? Hlutabréfasjóðurinn Auðlind hf. - annað fjölmennasta hlutafélag landsins, með 8.700 hluthafa. ( t>Ú ÁTT AUÐVíLT MEO AO KMPaT) Auðlindarbréf fást hjá Kaupþingi, Kaupþingi Norðurlands og í sparisjóðunum. Þér nægir að hringja til þess að gerast áskrifandi að Auðlindarbréfum. Þú ákveður upphæðina: 5.000,10.000 eða hærri. Þú getur síðan greitt áskriftina með VISA og EURO eða fengið sendan gíróseðil. Þú getur líka látið millifæra beint af bankareikningi, nýtt þér greiðsluþjónustu banka og sparisjóða eða greitt áskriftina í gegnum heimabanka. . .................^ PÚ GETUR ALLTAF SELT! ) Kaupþing hf. annast rekstur sjóðsins og hefur skuldbundið sig til að kaupa Auðlindarbréf fyrir ákveðna upphæð daglega á skráðu gengi. Þú getur því alltaf selt Auðlindarbréf ólíkt því sem gerist með bréf í mörgumhlutafélögum sem getur verið erfitt að selja með litlum fyrirvara. ( TÆ/y/FÆR/ TIL SKATTAAFSLÁTTAR! Ef þú kaupir Auðlindarbréf máttu nýta 40% af kaupverðinu til frádráttar frá tekjuskattsstofni. Einstaklingar geta fengið hámarksfrádrátt með þvi að kaupa Auðlindarbréf fyrir 130.000 krónur, en hjón eða samskattaðir aðilar fyrir tvöfalda þá upphæð. Kaupir þú Auðlindarbréf fyrir 15. ágúst n.k. þarftu ekki að greiða neina þóknun vegna viðskiptanna. Kaupþing hf. Ármúla 13A Reykjavík sími 515 1500 fax 515 1509 www.kaupthing.is KAUPÞING HF

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.