Morgunblaðið - 05.08.1998, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 05.08.1998, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1998 23 ERLENT Leki í Sellafield SJÖTIU og tveir starfsmenn Sellafíeld kjamorkuendur- vinnslustöðvarinnar á N-Eng- landi urðu á mánudag að yíir- gefa verksmiðjuna eftir að geislavirkt plútóníum slapp út í andrúmsloftið. Var greint frá því í írska dagblaðinu The Irísh Times í gær að einn verkamannanna hefði orðið fyrir útvortis eitr- un en að tekist hefði að hreinsa öll geislavirk efni af líkama hans. Irsk stjórnvöld lýstu í gær áhyggjum vegna lekans enda óttast þau áhrif stærri leka á nágrenni Ir- landshafs. Sellafield-kjarnorkuendur- vinnslustöðin er staðsett í norðvesturhluta Englands, nærri landamærum Skotlands. I yfirlýsingu frá stöðinni sagði að minniháttar geislavirkni hefði sloppið út í andrúmsloft- ið en að hún hefði ekki farið út fyrir vinnusvæði stöðvarinnar. Hófu starfsmenn hennar þeg- ar á mánudagskvöld að rann- saka lekann og tilurð hans. Plútóníum er talið afar hættulegt þar sem mörg hundruð ár geta liðið án þess að dragi úr geislavirkni þess. Auðvelt er að verjast útvortis áhrifum þess en við innöndun er hætta á að efnið valdi skaða á viðkvæmum líkamsvefjum sem síðan getur leitt til krabbameins. Mála- miðlun á N-Irlandi KAPÓLIKKAR og meðlimir Apprentice Boys-samtakanna, sem eru eins konar systur- samtök Óraníureglunnar á N- Irlandi, náðu á mánudag sam- komulagi vegna umdeildrar skrúðgöngu Apprentice Boys í borginni Derry sem fram á að fara næstkomandi laugardag. Óttast hafði verið að þessi ganga ylli vandræðaástandi líkt og Drumcree-ganga Óran- íureglunnar í júlí og því fögn- uðu stjórnmálamenn og full- trúar lögreglunnar sáttum deiluaðila mjög í gær. Með göngu þessari má segja að „göngutíð“ mótmælenda sé á enda runnin að þessu sinni. Var haft eftir ýmsum aðil- um í The Irish Times í gær að samkomulagið gæfi vonir um hvernig í framtíðinni megi leysa deilur eins og þá sem komið hefur upp við Drumcree í Portadown síðastliðin þrjú sumur. TSALA FILA adidas /// FiveSeasons // OOLOÚ NDS SPAR SPORT TOPPMERKI A LAGMARKSVERÐI NÓATÚN 17 S. 511 4747
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.