Morgunblaðið - 05.08.1998, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 05.08.1998, Qupperneq 48
48 MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Gamli góði keppnisandinn I VERU, tímariti um konur og kvenfrelsi, fjallar ritstjór- inn, Elísabet Þorgeirsdóttir, um launamun kynjanna í þjóð- félaginu á grundvelli könnunar, sem gerð var meðal félags- manna í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur, en þar kom fram að konur höfðu að meðaltali 40% lægri laun en karlar, fengu 128.486 krónur á mánuði, en karlar 180.353 krónur. Munurinn er 51.867 krónur. v ra I LEIÐARA Veru segir: „...og munar um minna. Könnunin var gerð áður en kjarasamningar tókust á síðasta ári. I henni kem- ur einnig fram að aðeins 3,7% félagsmanna í fullu starfi fá greidd laun eftir VR-taxta, en þeir eru á bilinu 55.000 til 73.000 krónur á mánuði. Er ekki undarlegt að ár eftir ár skuli samið um launataxta sem eru svona langt frá raunveruleikan- um? Hvaða atvinnurekendur skyldi Vinnuveitendasambandið vera að verja, þegar það segist alls ekki geta samið um hærri laun? Flest bendir til að það sé helst hið opinbera sem greiðir laun samkvæmt töxtum." • • • • Fyrirtækjasamn- ingar trúnaðarmál OG ÁFRAM segir: „Fyrir- tækjasamningar eru sem sé al- gengastir og þar gildir sú regla að launin séu trúnaðarmál. Könnun VR staðfestir að í slík- um samningum bera konur mun minna úr býtum en karlar og um þá staðreund má hafa uppi ýms- ar skýringar. Skiptir þá engu að lög um jöfn laun karla og kvenna hafa verið í gildi í rúm 20 ár. í nýlegu VR-blaði veltir talsmaður féiagsins fyrir sér skýringunum á þessum mikla launamun og kemst að því með „viðurkennd- um aðferðum" að 34,1% af mun- inum sé eðlilegur og megi skýra með kynferði, kröfúm um ábyrgð, þekkingu og færni í vinnu, vinnutíma og starfsheiti. Liðurinn „kröfur um ábyrgð, þekkingu og færni“ er t.d. allur körlum í hag. (Þið vitið hvað konur eru ábyrgðarlausar í vinn- unni og vita lítið hvað þær eru að gera.) Það sem skiptir hins vegar sköpum hjá karlkyninu er „rétt viðhorf til vinnunnar" og það viðhorf byggist á góða gamla keppnisandanum. Þeir hafa metnað fyrir hönd fyrir- tækisins, vilja lesa sig til í frítím- anum og eru fúsir til að vinna yf- irvinnu. Konur eru hins vegar með hugann heima og flýta sér burt um leið og vinnu lýkur. Umhugsunarvert dæmi um viðhorf kemur fram í viðtali við konu sem vann hjá þjónustufyrir- tæki á höfuðborgarsvæðinu. Þeg- ar henni gekk ekkert að fá stöðu- hækkun, eins og henni hafði ver- ið lofað og karlmennimir í kring- um hana vom að fá, var henni sagt að ástæðan væri sú að hún væri ekki nógu grimm í sam- skiptum við samstarfsfólk sitt.“ APÓTEK__________________________________________ SÓLAEHBINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apó- tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólar- hringinn alia daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálf- virkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888. APÓTEK AUSTUBBÆJAB: Opið virka daga kl. 8.30-19 og laugardaga kl. 10-14._____________________ APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600. Bréfs: 577- 2606. Læknas: 577-2610.______________________ APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl. 9-24.____________________________________ APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán. - föst. kl. 8.30-19, laugard. 10-14. 8. 588-1444.____ APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fíd. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600. Bréfs: 577- 3606. Læknas: 577-3610. _____________________ APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, SuðurstrÖBd 2. Opið mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.___________ ÁBBÆJABAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-18.______________ BOBQAKAPÓTBK: Opiðv.d. 8-22, laug. 10-14._______ BBEIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka daga kl. ð- 18, mánud.-föstud.___________________________ GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19. GRAFABVOGSAPÓTEK: Opií vlrta daga kl. 919, laug- ardaga kl. 10-14._______________________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.______________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-18. Sími 566- 7123, læknasími 566-6640, bréfsfmi 566-7345._ HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-föst. 9-19. Laug- ard. 10-16. S: 553-5212._____________________ HBAUNBEBGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.________ HBINGBBAUTAB APÓTEK: Opið alla daga tll kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 611-5070. Læknasimi 511-5071.__________________________ IÐUNNARAPÓTEK, Doraus Medica: Opið virka daga kl.9-19. _______________________________ INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.-fld. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16. LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga frá kl. 9-18. Simi 553-8331._________________ LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.__________ NESAPÓTEK: Opiðv.d. 9-19. Laugard. 10-12. RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 10-14.____________________________ SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30- 18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími 551-7222.____________________________________ VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 552-2190, læknas. 652-2290. Opið alla v.d. kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16.___________________________________ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug- ard. kl. 10-14._______________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 544-5250. Læknas: 544-5252._______ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar- daga kl. 10.30-14.____________________________ HAFNARFJÖRÐUR; Hafnarfjarðarapótek, s. 565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s. 555-8966, opið v.d. 9-19, laugd. og sunnd. 10-14. Lokað á helgidögum. Læknavakt fyrir bæinn og Álfta- nes s. 555-1328._____________________________ FJARÐABKAUPSAPÓTEK: Opið mán. mið. 918, fld. 9- 18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 556- 6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802._____ KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10- 13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslu- stöð, simþjónusta 422-0500.__________________ APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10- 12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421- 6566.________________________________________ SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Arnes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482- 3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhend- ing lyqasendinga) opin alla daga kl. 10-22.___ AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranes- apótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opiö v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.________________________ APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laugard. 10-14. Sfmi 481-1116._______________ AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar apótek skipt- ast á aö hafa vakt eina viku f senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17 bæði laugardag og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 tíma f senn frá kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718._________________________ LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-16 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar f síma.563-1010._______ BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er op- in mánud.-miövikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020._____________ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópa- vog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugard. og helgid. Nánari uppl. f s. 552-1230.___________ SJÚKBAHÚS BEYKJAVÍKUB: Slysa- og bráðamðttaka f Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinnsfmi. __________________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá- tiðir. Sfmsvari 568-1041. Neyðamúmer fyrir allt land - 112. BKÁÐAMÚTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð._ NEYÐABMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sól- arhringlnn, s. 525-1710 eða 525-1000._____ EITRUNAEUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólar- hringinn. Simi 525-1111 eða 525-1000._ ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiönum allan sólar- hringinn. Simi 525-1710 eða 525-1000 um sklptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20._________________ AA-8AMTÖKIN, Hafnarflrði, s. 665-2353.______ AL-ANON, aöstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Op- ið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282._ ALNÆMl: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miövikud. kl. 17-18 f s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styója smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 652-8686. Mótefnamæling- ar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsókn- arstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8—16 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum.___ ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatfmi og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. í síma 552-8586. Trúnaðarsími þriðjudags- kvöld frá kl. 20-22 f slma 552-8586.____ ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 5389, 125 Rvlk. Veit- ir ráðgjöf og upplýsingar í síma 687-8388 og 898-5819 og bréfsími er 587-8333. ÍFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUB. Göngudeild Landspítalans, s. 660-1770. Viðtalstími þjá lyúkr.fr. firir aðstandendur þriðjudaga 9-10._______ ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐIN TEIGUR, Flókagótu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráð- gjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytendur og aóstand- endur allav.d. kl. 9-16. Sími 560-2890. ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu 10, 101 Reykjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17-19. Simi 552-2153._____________________ BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaöar. Uppl. um hjálparmæður í sfma 564-4650._______________________ BARNAHEILL. Foreldrasfminn, uppeldis- og lögfræði- ráðgjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800-6677._____________________________________ CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s sjúkdómu og sáraristilbólgu „Colitis Ulcer- osau. Pósth. 5388,125, Reykjavfk. S: 881-3288. DÝRAVERNDUNARFÉLAG BEYKJAVÍKUR. LögfræSi- ráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga._______________ E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk með til- finningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðar- heimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21.______ FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimers- sjúklinga og annarra minnissjúkra, pósth. 6389. Veitir ráðgjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819, bréfsími 587-8333.____________________________ FÉLAG EINSTÆÐRA FOBELDRA, Tjarnargötu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og flmmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og bréfslmi 562-8270.___________________________ FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐABA, Birkihvammi 22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30, fímmtud. kl. 14-16. Sími 664-1045. FÉLAGIÐ HEYBNABHJÁLP. Þjánustuskrifstofa Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád._ FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum böm- um. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfum.___________________ FJÖLSKYLDULÍNAN, simi 800-6090. Aðstandendur geðsjúkra svara sfmanum._____________________ FORELDBAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og fræðsluþjónusta, Bolholti 6, 3. hæð. Skrifstofan op- in alla virka daga kl. 14-16. Sími 681-1110, bréfs. 581- 1111. _______________________________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Göngu- hópur, uppl. þjá félaginu. Samtök um vefjagigt og sí- þreytu, símatími á fimmtudögum kl. 17-19 í síma 553-0760.____________________________________ GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 8.30-20 alla daga vikunnar. Austurstr. 20, kl. 9-23 alla daga vikunnar, í Hafnarstr. 10-18, alla daga nema mið- vikud. og sunnud. „Western Union“ hraðsendingaþjón- usta með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552- 3762. KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVlKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustu- miðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562- 3550. Bréfs. 562-3509._______________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 661-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.__________________________ KVENNABÁDGJÖFIN. Sími 562-1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, Reykjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744.__________ LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8- 10. Sfmar 552-3266 og 561-3266._______________ LÖGMANNAVAKTIN: EÍdurgjaldsiaus lögfræðiráðgjöf fyrir almenning. i Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. í mánuði kl. 17-19. Tímap. i s. 556-1296. ( Reykjavik alla þrið. kl. 16.30-18.30 f Álftamýri 9. Tfmap. f s. 568-5620. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðjan, Hafnar- húsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráðgjöf, fjölbr. vinnu- aðstaða, námskeið. S: 552-8271.______________ MÍGRENSAMTÖKIN, pósthðlf 3307, 123 Reykjavfk. Símatími mánud. kl. 18-20 895-7300. MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúnl 12b. Skrifstofa op- in þriöjudaga og flmmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.___________________ MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Bvfk. Skrif- stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildar- slj./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 668-8680, bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3. Skrifstofan verður Iokuð frá 1. júlí til 14. ágúst. Póst- gfró 36600-5. S. 551-4349.___________________ MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgiró 66900-8. NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrif- stofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neist- inn@islandia.is_______________________________ OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30 í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14A. Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7.______________ ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtud. kl. 19.30-22, S: 551-1012.___________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavfk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617._______________ ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.___________ PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrif- stofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 652-4440. Á öðrum tím- um 566-6830. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151.___________________ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 ( Skógarhlíð 8, s. 562-1414.___________________ SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er opin allav.d. kl. 11-12. ____________________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrifstofa op- in miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605.____________ SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Menn ingarmiðst. Gerðubergi, símatími á fimmtud. milli kl. 18-20, sími 557-4811, símsvari. SÁÁ Samtök áhugaíólks um áfengis- og vímuefnavand- ann, Síöumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningar- fundir alla fimmtudaga kl. 19._______________ SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-181 s. 561-6262.____ STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfcími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.________ STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-7594.____________________________________ STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvfk. Símsvari 588-7665 og 588 7559. Mynd- riti: 588 7272.______________________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda. Símatími flmmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabba- meinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040._____________ TOUBETT&SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvfk. P.O. box 3128 123 Rvtk. S: 661-4890/ 688-8681/ 462-6624. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Báðgjafar- og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 611-5151, grænt nr: 800-5151.___________ '_____________ UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum börnum, Suöur- landsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553-2288. Mynd- bréf: 553-2050.__________ ..____________ UMSJÓNABFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstoían Lauga- vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-16. S: 662-1690. Bréfs: 562-1526._____________________________ V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjarnargötu 20 á mið- vikuögum kl. 21.30. VINALÍNA Rauða krossins, s. 661-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf ein- hvern til að tala við. Svarað kl. 20-23._____ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÉKBUNABHEIMILI. Frjáls alla daga. SJÚKBAHÚS REYKJAYÍKUB. FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og frjáls viövera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn- artími á geðdeild er frjáls.________________ GRENSÁSDEILD: Mánud.-töstud. kl. 16-19.30, laug- ard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.___ LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartfmi. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914.__________________________________ ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartfmi. LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.__________ BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eda e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI:' Eftir sam- komulagi við deildarstjóra._________________ GEÐDEILD LANDSPÍTALANS VflUsstödum: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.______________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19.30-20.__________________________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar)._______________________________ VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19,30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsókn- artfmi kl. 14—20 og eftir samkomulagi.______ ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVlK: Heimsdkn artími a.d. kl. 16-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíöum kl. 14-21. Sfmanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðv- ar Suðurnesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og þjúkrun- ardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT___________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 652-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarflarðar bilanavakt 565-2936_ SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Opið i júnl, júil og ágúst þriðjud.- föstud. kl. 9-17. Á mánud. er Árbærinn og kirkjan op- in frá kl. 11-16. Um helgar er opið frá kl. 10-18. Leið- sögn alla daga nema sunnudaga kl. 11 og 15. Feröa- hópar geta pantað leiðsögn. Nánari upplýsingar f sfma 577-1111.__________________________________ ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Adalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7165. Opið mád.-fld. kl. 9- 21, fóstud. kl. 11-19. Opið á laugard. kl. 13-15. BOBGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBEBGI 3-6, s. 657- 9122.______________________________________ BÚSTAÐASAFN, BúataúakirKju, s. 663-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 653-6814. Ofan- greind söfn og safniö í Gerðubergi eru opin mánud.- fid. kl. 9-21, fðstud. kl. 9-19.___________ AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mád.-föst. kl. 13-19.______________________ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 652-7640. Oplð mád. kl. 11-19, þrið.-fóst. kl. 15-19. _________ SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 687-3320. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, föstud. kl. 10- 16.________________________________________ FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opiö mád.- fid. kl. 10-20, fóst. kl. 11-15.___________ BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borglna.___________________________________ BÓKASAFN DAGSBBÚNAR: Skipholti 60D. Safnid verður lokað til mánaðarmóta ágúst-sept.___ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Op- ið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði._________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg Öi Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laug- ard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.-15. maf) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.16. maf) kl. 13-17________ BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Skúlatúni 2: Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á miðviku- dögum kl. 13-16. Sími 663-2370. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsfuu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl, 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið a.d. kl. 13-17, s: 655-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, opið a.d. kl. 13-17, s: 565-5420, bréfs. 56438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opið laugd. og sunnud. kl. 13-17,_____________________________ BYGGÐASAFNIÐ 1 GÓRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Slmi 431-11256.____ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, GarSvegi 1, Sand- gerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið sunnu- daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.___________ HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnar- fjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum._________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS HÁSKÓLABÓKASAFN: OpiS mán.-föst. kl. 9-17. Laugd. 13-17. Handritadeild og þjóðdeild eru lokaöar á laugard. S: 525-5600, bréfs: 525-5615.___ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvngötu 33, Selfossi: Opið eftir samkomulagi, S. 482-2703._______ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið opið alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga.______________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aögangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is_______________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag- lega kl. 12-18 nema mánud._________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONABSafnið opið alla daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Kaffistofa safnsins opin á sama tíma. Upplýsingar í síma 553- 2906.______________________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Op- ið alla daga frá kl. 13-16. Sfmi 563-2530._ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sum- ar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. milli kl. 13 og 17.___________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg- um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14- 17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með miiyagripum og handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471- 1412, netfang minaust@eldhorn.is.______________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/raf stöðina v/EHiðaár. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. S. 567-9009.________________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 68 er lokað i sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opna vorið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. NÁTTÚBUGBIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.______________________________ NESSTOFUSAFN, er opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga kl. 13-17. _______________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafn arfirði. Opiö þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555-4321.__________________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAB, Bergstaðastræti 74, s. 661- 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. SJÓMINJASAFN lSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, FRÉTTIR Námskeið í skyndihjálp REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp sem hefst fímmtudag- inn 6. ágúst kl. 19. Kennsludagar verða 6., 10. og 11. ágúst. Kennt verður frá kl. 19-23. Þátttaka er heimil öllum 15 ára og eldri. Námskeiðið telst verða 16 kennslustundir. Námskeiðsgjald er 4.000 kr. Félagar í RKÍ og nemend- ur í framhaldsskólum frá 50% af- slátt. Meðal þess sem verður kennt á námskeiðinu verður blástursmeð- ferðin, endurlífgun með hjarta- hnoði, hjálp við bruna, beinbrotum og blæðingum úr sárum. Einnig verður fjallað um helstu heimaslys þ.m.t. slys á börnum og forvarnir al- mennt. Að námskeiðinu loknu fá nemendur skírteini sem hægt er að fá metið í ýmsum skólum. Onnur námskeið sem eru haldin hjá Reykjavíkurdeildinni eru um sálræna skyndihjálp, slys á börnum og það hvernig á að taka á móti þyrlu á slysstað. —....♦♦♦------ R-listi frest- ar drætti DRÆTTI í Fjáröflunarhappdrætti Reykjavíkurlistans vegna borgar- stjórnarkosninganna í vor sem fara átti fram 10. júlí sl. hefur verið frestað til 15. september nk. „Happdrættismiðar eru enn til sölu á skrifstofum samstarfsflokk- anna fjögurra, Alþýðubandalagsins, Alþýðuflokksins, Framsóknar- flokksins og Samtaka um kvenna- lista,“ segir í frétt frá R-lista. www.mbl.is er opið frá 1. júní til 30. september alla daga frá kl. 13- 17. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.____________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laug- ard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.__________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samki. Uppl. 1 s: 483-1166, 483-1443._____________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opin daglega kl. 13-17 frá 1. júnf til 31. ágúst._ SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags íslands, Garðinum: Opið daglega frá kl. 13-17.______ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15.______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opiö alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga.__________________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 11-17 til 15. sept. S: 462-4162, bréfs: 461-2562._______ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUBEYRI: Opið alla daga f sumar frá kl. 10-17. Uppl. í síma 462-2983. GOSHVERINN Á ÖSKJUHLÍÐ: Um páskana mun hver- inn gjósa frá kl. 13 til kl. 17. Eftir páska frá kl. 13-15 alla daga, nema helgar frá kl. 13-17..____________ NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sumar frá kl. 11-17.______________________________ ORÐ DAGSINS_________________________________________ Reykjavfk sími 551-0000.____________________________ Akureyri s. 462-1840._______________________________ SUNDSTADIR _________________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19, frídaga 9-18. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30- 22, helgar 8-20, frídaga 9-17. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-22, helgar 8-20, frídaga 10-18. Breiöholtslaug er op- in v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20, frídaga 9-18. Grafar- vogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20, frídaga 9-18. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-22, frfdaga 8.20.30. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir Iokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.____________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.______ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-21 og kl. 11-15 um helgar. Síml 426-7555._______ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18.______________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422- 7300._____________________________________________ SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laug- ard. og sunnud. kl. 8-18. Sfmi 461-2532.___ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.____ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.______ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI______________________________________ FJOLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Garðuriim er opinn alla daga kl. 10-18 frá 15. maí 31. ágúst. Kaffihúsið opið á sama tfma.______________________ SORPA_______________________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-21 en lokaöar á stórhátfðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sæv- arhöfði opnar kl. 8-21 virka daga. Uppl.sími 520-2205.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.