Morgunblaðið - 05.08.1998, Síða 53

Morgunblaðið - 05.08.1998, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1998 53 I DAG ágúst, verður níutíu og fimm ára Stígheiður (Heiða) Þorsteinsdóttir frá Brekkum í Mýrdal, Reyni- hvammi 12, Kópavogi. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu í dag frá ki. 17-20. BRIDS Binsjón (iiiðmiinriiir Páll Arnarson Á ÓL 1984 varð Paul Soloway sagnhafi í þremur gröndum í þessu spili: Suður gefur; allir á hættu. Norður * D32 V K106 * Á10865 * 104 Suður AÁ104 VG4 ♦ DG97 *ÁK75 Vestur Norður Austur Suður - - 1 tígull 1 spaði 3 tíglar Pass 3 grönd Pass Pass Pass Útspil vesturs var spaða- átta, fjórða hæsta, og Soloway fékk fyrsta slaginn heima á tíuna. Hvernig myndi lesandinn nú spila? Ef tígli er strax svínað og austur kemst inn á kónginn til að spila spaða, fer spilið sennilega niður. Vörnin nær þá þremur slögum á spaða, hjartaás og tíguikóng. Sagnhafi á níu slagi með tígulkóng réttum, og því liggur í sjálfu sér ekkert á að spila tíglinum. Soloway gerði sér grein fyrir þessu og spilaði litlu hjarta í öðrum slag og stakk upp kóng blinds: Norður * D32 V K106 ♦ Á10865 * 104 Austur * 75 V D973 ♦ K432 *G32 Suður *Á104 y G4 ♦ DG97 *ÁK75 Hann fór næst heim á lauf til að svína í tíglinum og hafði ekki áhyggjur af því þótt austur kæmist inn á kónginn, því níundi slagur- inn var í höfn á hjartakóng. Svo virðist sem sagnhafi fái tækifæri til að sjá sig um hönd þótt hann byrji á tígl- inum, því legan í litnum kemur strax í ljós. En það gengur ekki að drepa á tígulás, fara heim á laufás og spila hjarta á kónginn. Austur mun bíða með að taka á tígulkónginn fram á það síðasta og frysta þannig níunda slag sagnhafa í borði. Vestur * KG986 VÁ852 ♦ - *D986 Árnað heilla pT/\ÁRA afmæli. í dag, tJ vf miðvikudaginn 5. ágúst, verður fimmtugur Steinþór Eyþórsson, vegg- fóðrara- og dúklagninga- meistari, Víðilundi 7, Garðabæ. Eiginkona hans er Eiríka Haraldsdóttir. Þau hjónin taka á móti gest- um á afmælisdaginn í sal meistarafélaganna að Skip- holti 70 milli ld. 17 og 20. Vonast þau til að sjá sem flesta. ÁRA afmæli. Á morgun, fimmtudag- inn 6. ágúst, verður fimm- tug Margrét Jónsdóttir, íþróttakennari, Suðurhlíð 35D. Margrét býður ætt- ingjum og vinum til fagnað- ar í Öskjuhlíð kl. 6 e.h. (Göngutúr, saðningur og söngur.) fT /AÁRA afmæli. í dag, t) v/miðvikudaginn 5. ágúst, verður fimmtugur Sigurjón Guðmundsson, bóndi Bjarteyjarsandi, Hvalfirði.. Hann tekur á móti gestum föstudaginn 7. ágúst frá kl. 20.30 í tjaldi við heimili sitt. Gestir eni beðn- ir að koma hlýlega klæddir. Barna- og fiölskylduljósmy Gunnar Leifur Jónasson. BRUÐKAUP Gefin voru saman 18. júlí sl. í Lága- fellskirkju af sr. Pálma Matthíassyni Jóhanna Jónsdóttir og Róbert Þór Sighvatsson. Heimili þeirra er í Hlíðartúni 2, Mosfellsbæ. HÖGNI HREKKVÍSI ÞESSAR glaðlegu stelpur, Sara, Laufey, Kolbrún, íris og Sunna, héldu hlutaveltu og söfnuðu kr. 3.135. og létu þær renna til Rauða kross Islands. STJÖRNUSPÁ eftir Franccx Drake LJÓNIÐ Afmælisbarn dagsins: Þú ert múáð náttúrubam ognýtur þess að ferðast og sjá nýja staði. Þú ert hrókur alis fagnaðar á mannamótum. Hrútur „ (21. mars -19. apríl) Þú ert óþarflega mikið á verði gagnvart fólki og mættir slaka aðeins á. Ræddu þetta við þann sem þú treystir best. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þú þarft að komast út og vera með fólki sem hefur já- kvæð áhrif á þig. Þú gætir hitt heillandi einstakling í kvöld. RSIBN.IN Smort Grimsbæ v/Bústaðaveg Utsala útsala Opið virka daga 10-18, laugardaga 11-15. Sími 588 8488 Síðustu dagar útsölunnar 20% viðbótarafsláttur éZftxðfuírO tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 Utsala Stuttar og síðar kápur Sumarúlpur og heilsársúlpur Dæmi: Áður kr. 15.900, nú kr. 5.000. Ljón _ _ (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert félagslega sinnaður og vilt hafa líf og fjör í kring- um þig. Því væri upplagt að efna til veisluhalda í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september)®á. Taktu ekki annarra byrðar á þínar herðar þótt þú viljir styðja og styrkja. Þú þarft að sinna eigin þörfum og lifa þínu lífi. Vog (23. sept. - 22. október) Það getur verið gott að gefa sjálfum sér lausan tauminn við og við. Það má þó ekki bitna á öðrum, allra síst þín- um nánustu. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Settu leiðindaverkin í for- gang því illu er best aflokið. Leggðu þitt af mörkum til að rækta sambandið við ást- vin þinn. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ST Þú verður að sitja á strák þínum þegar nánir vinir eru annars vegar. Þolinmæðin verður þér launuð að lokum. Steingeit (22. des. -19. janúar) éSi Ef þú ert vansæll vegna gagnrýni fólks í kringum þig, skaltu bara láta það fólk eiga sig. Njóttu þess að vera einn. Vatnsberi f (20. janúar -18. febrúar) CSl Stuðningur annarra hefur hjálpað þér til að komast á réttar brautir en nú er undir þér sjálfum komið að missa ekki fótanna á nýjan leik. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú þarft að taka ákvörðun í þýðingarmiklu máli en flýttu þér hægt því það er fleiri en ein hlið sem þú þarft að taka tillit til. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár a f þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Opið laugardag kl. 10-16 N#HM5IÐ Mörkin 6, sími 588 5518 20% aukaafsláttur við kassa ÚLPUR-KÁPUR-DRAGTIR PILS -BUXUR-BLÚ S SUR Tískuverslun Kringlunni Sími 553 3300

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.