Morgunblaðið - 05.08.1998, Side 54

Morgunblaðið - 05.08.1998, Side 54
MORGUNB LAÐIÐ 54 MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1998 föstudaginn 7. ágúst • laugardagínn 8. ágúst. Sýningar hefjast ki. 20. Sýningum fer fækkandi. Miðasala simi 551 1475. Opin alla daga kl. 15-19. Símapantanir frá kl. 10 virka daga og frá kl. 13 um helgar. SUMARTÓNLEIKARÖÐ KAFFILEIKHÚSSINS „Norræn sumartónlist" í flutningi Mörtu G. Halldórsdóttur fim. 6. ágúst kl. 21, laus sæti. „Fluga“ Hjörleifur Valsson og Havard Öieroset leika á fiðlu og gítar. Endurtekið vegna mikillar aðsóknar fös. 7. ágúst kl. 21, laus sæti._ Matseðill sumartónleika Indverskur grænmetisréttur að hætti Lindu borinn fram með ristuðum sesamfræjum og fersku salati Og í eftirrétt: „Óvænt endalok" ,________Aðeins kr. 1.000_____y Miðasala kl. 15 til 18 alla virka daga Miðapantanir allan sólarhringinn í s. 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is í s ú p u n n i fim. 6/8 kl. 20 UPPSELT fös. 7/8 kl. 20 UPPSELT fös. 7/8 kl. 23.30 aukasýning sun. 9/8 kl. 20 UPPSELT fim. 13/8 kl. 20 örfá sæti laus fös. 14/8 kl. 20 UPPSELT lau. 15/8 kl. 20 UPPSELT lau. 15/8 kl. 23.30 aukasýning sun. 16/8 kl. 20 örfá sæti laus Fjölskyldu -og Húsdýragarðinum mið. 5. ágúst kl. 14.30 Fös. 7. ágúst kl. 14.30 Miöaverð aðeins kr. 790,- Innifalið í veröi er: Miöi á Hróa hött Miöi I Fjölskyldu -og Húsdýragaröinn Frítt í öll tæki í garöinum Hestur, geitur og kaninur eru í sýningunni Sýningin fer fram í sirkustjaldi Miðasala: 562 2570 • Nótt&Dagur www.mbl.is FÓLK í FRÉTTUM Forsýning hjá Jackson ► HASARMYNDIN „The Negoti- ator“ var forsýnd í Los Angeles á dögunum en með aðalhlutverkin fara leikararnir Samuel L. Jackson og Kevin Spacey. Mynd- in fjallar um tvo samningamenn lögreglunnar og erfiðleika í kjöl- far þess að annar þeirra er hand- tekinn. Leikarinn Samuel L. Jackson mætti ásamt eiginkonu sinni, leikkonunni LaTanya Richard- son, á forsýninguna. Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim. 6/8 kl. 21 örfá sæti laus lau. 8/8 kl. 23 Miöaverö kr. 1100 fyrir karla kr. 1300fyrirkonur Vðrðufélagar Ll fá 30% afslátt Sýnt I Islensku óperunni MYNDBÖND Hiti 1 Kansas Syndir fortíðar (Sins ofthe Past) IFFiíma ★★ Framleiðendur: Brad Krevoy, Steve Stabler og Bradley Thomas. Leik- stjóri og handritshöfundur: John Pat- rick Kelley. Kvikmyndataka: Pedon Papamichael. Tónlist: Carter Burwell. Aðalhlutverk: Vince Vaug- hn, Ashley Judd, Jeremy Davies og Kate Capshaw. (90 mín.) Bandarísk. Skífan, júlí 1998. Myndin er bönnuð börnum innan 12 ára. í „SYNDUM fortíðar" segir frá forumanninum Clay sem kemur til smábæjar í Kansas. Hann fær vinnu á fóðurstöð í eigu kaldlyndrar ekkju sem annál- uð er fyrir að gimast unga og stælta karlmenn. Hugsar hún sér gott til glóðarinn- ar með nýja vinnumanninn en Clay lætur ekki ginnast. Þegar hann vingast við taugaveiklaðan son ekkjunnar kemur í ljós að hún hefur kvalið drenginn og kúgað síðan faðir hans svipti sig lífi á sviplegan hátt. Clay reynir að vernda piltinn frá ofríki móðurinn- ar og stappa í hann stálinu en reynist dálítið erfitt um vik, því hann á sjálfur leyndarmál sem sækja á. Olíkt því sem titillinn gefur til kynna, er hér um skítsæmilega kvikmynd að ræða. Andrúmsloft hennar er rólyndislegt en um leið þrungið spennu og nást fram nokkuð sterk áhrif með fallegum og vönduðum tökum. Aðalleikar- arnir sýna samstilltan og jarð- bundinn leik sem fellur vel að þungbúinni sveitastemmningunni og Jeremy Davies túlkar hinn þjakaða son ekkjunnar af innlifun. Sögufléttan er hins vegar veiki hlekkurinn í heildinni og nær ekki að reka endahnútinn á það sem undirbúið hefur verið framan af. Uppljóstrun sonarins á leyndar- dómi fjölskyldunnar er óljós og ill- skiljanleg og sagan í heild sinni leidd til lykta samkvæmt of kunn- uglegri forskrift. Heiða Jóhannsdóttir Blúsari slapp úr bruna ÞAÐ VAR lán í óláni þegar hús blúsgítaristans John Lee Hooker brann til kaldra kola, að blúsarinn sjálfur slapp óskaðað- ur og gítararnir hans átta líka. Vinur hins 80 ára gítarkappa brenndist hins vegar eitthvað þegar hann reyndi að bjarga heimilisköttunum úr logandi húsinu. Eldurinn blossaði upp í einu af átta svefnherþergjum Hookers og barst fljótlega upp í þakið. Það tók 30 manna slökkvilið Santa Clara 30 mín- útur að slökkva eldinn. Álitið er að eld- og reykskemmdir hljóði upp á 30 milljónir króna. Rann- sókn á upptökum eldsins er í gangi. „Ég var á leifl til Amsterdam og þetta var alveg í leiðinni." „ísland er aldrei í leiðinni.“ . JjL WJrg Jij'ilwxn.dss 4>V B nn jimí/i . V i n a r \b r a g b t ■ * iA.. 1"» i k *.« > , % • jt %» % # _ ■ ,» - Kfc- FRUMSYND 7. AGUST • HASKOLABIO ■ % W <.. * f*. . _ TT* tn a n n a 7 * *' é % H • > h ö f n B a

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.