Morgunblaðið - 05.08.1998, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 05.08.1998, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1998 59 i i i i í i I i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i í 1 ZT 553 2075 ALVÖRD BÍD! mDolby STAFRÆNT STÆRSTO TJftLDKl med HLJÓÐKERFIÍ | l_j \r ÖLLUM SÖLUMI JJHZl Thx skatmzsrhiú mÆm 4 ww ★ ★ ★ ★ HL MBL ÚD DV tfieb/gfift Sýnd kl. 7.15,9 og 11. b. i. M ia. ENDURBÆTT HEIMASIDA! WWW. VOrtex. ÍS/St Sýnd kl. 4.50. mnmsnm http : / / www _ m orcu ry-rísincpco m Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur www.mbl.is/fasteignir BRUCE VlflLUS Einhuer ueit of mikið Dulmál sem enginn atti að geta RISIIMG Logregiumaður sem enginn getur stöðvað MERCI Stórieikarinn Bruce Willis og spennu- myndaleikstjórinn Harold Becker sameina hér krafta sína og útkoman er hreint út sagt frábær spennutryllir með öllu sem á að fylgja. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. B i.ieára. Mamma Schwarzeneggers dáin SCHWARZENEGGER-mæðginin á Evrópufrumsýningunni á „Batman" í Graz. AURELÍA Schwarzenegger, móðir kvikmyndastjörnunnar Arnolds Schwarzeneggers, var 76 ára þegar hún lést 2. ágúst sl. Það var við dag- lega heimsókn að gröf eiginmanns síns sem hún hné niður. Þyrlur komu í flýti til heimabæjar fjöl- skyldunnar, Weisz í Suður-Austur- ríki, til að flytja Aurelíu á sjúkrahús í Graz. Þar tóku við lífgunartilraun- ir sem því miður báru engan árang- ur. „Heimur minn hefur hrunið við lát móður minnar," sagði Arnold blaðamönnum, og lýsti hann henni svo: „Hún var grunnurinn að vel- gengni minni og fyrsta ástin mín.“ Arnold var alltaf náinn móður sinni jafnvel eftir að hann varð kvik- myndastjarna í Bandaríkjunum. Aurelía var oft með syni sínum við opinber tækifæri, eins og í frumsýn- ingarboðum og við styrktarsam- komur. Uppskrift hennar að epla- köku er notuð á Planet Hollywood- veitingahúsakeðjunni sem Arnold á ásamt nokkrum frægum vinum sín- um. Arnold, sem varð 51 árs sl. föstu- dag, þurfti að gangast undir hjarta- uppskurð í fyrra og þá flaug móðir hans frá Austurríki til að styðja hann. Hún var mjög stolt af syni sínum: „Hann var einstaklega lífleg- ur krakki, en aldrei grunaði mig að hann ætti eftir að verða stjarna," á Aurelía heitin að hafa sagt við gott tækifæri. Ekinn 3 þús. km, með öllum aukabúnaði. Þar á meðal fjar- stýring og þjófavörn, 6 diska geislaspilari, loftkæling og miðstöð í farþegarými, gangþretti með Ijósum og H.D.- dráttarpakki. Ryðvarinn. Þessi þíll kostar hjá umboði 5.257.300.- Verð á þessum er 4.590.000.- stgr. Þar af er bílalán kr. 3.500.000,- Verð í skiptum kr. 4.990.000.- Upplýsingar í síma 893 9169 98 F0RD EXPEDITION EXECUTIVE 5,4 I mn DIGITAL Stjörnum prýdd helgi forseta- hjónanna BILL Clinton Bandaríkjaforseti reyndi að setja stefnur og yfir- heyrslur vegna Monicu Lewinsky málsins til hliðar um helgina í stjömum prýddum fjáröfiunar- samkomum í Hamptons. Hillary og Bill voru gestir Steven Spielbergs og eiginkonu hans Kate Capshaw og er uppi sá orðrómur að forset- inn muni hefja störf hjá Dream- Works kvikmyndafyrirtæki Spiel- bergs þegar hann lætur af störfum sem forseti Bandaríkj;uina. Fjáröfiunarboö var haldið á heimili leikarahjónanna Alecs Baldwin og Kim Basinger þar sem hljómsveitin Hootie and the Blow- fish spilaði fyrir gesti. Meðal þeirra sem heiðruðu forsetann með nærveru sinni voru Julie Andrews, Chevy Chase og Billy Joel sem mætti á grænu móthjóli en kappinn býr skammt frá Alec og Kim. Edward Burns sem leikur eitt af aðalhlutverkunum í Spielberg myndinni „Saving Private Ryan“ komst að því að frægðin dugar ekki alltaf til þegar útvega þarf eftirsótta miða. Að sögn dagblaðs- ins New York Post reyndi Burns ítrekað að fá miða í íjáröflunar- teiti Alec Baldwin og Kim Basin- ger en hinir dýru miðar voru svo eftirsóttir að engin sambönd dugðu. Fjáröflunarteitið var hald- ið til handa forsetanum og búist var við að um ein milljón dollara myndi safnast. STEININGARLÍM MARGIR LITIR SÍIVII KATE Capshaw og Steven Spielberg fylgdu Bill og Hillary Clinton út á flugvöll eftir að forsetahjónin eyddu helginni á heimili Ieikstjórans. FORSETAHJÓNIN ásamt Kim Basinger og Alec Baldwin sem héldu fjáröflunarteiti fyrir forsetann á heimili sínu um helgina. MAGNAÐ BÍÓ /DD/ www.mbl.is ^elgc^; SÍ0AN 1972 ISLENSKAR GÆÐA MÚRVÖRUR Á GÓÐU VERÐI I steinprýði STANGARHYL 7, SÍMI 567 2777
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.