Morgunblaðið - 05.08.1998, Qupperneq 60
' 60 MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1998
MORGUNBLAÐIÐ
TILBOÐ KR. 400 Á ALLAR MYNDIR KL. 5 ÓG 7.
VÓ'ÚbS
•íhlhnóbs
Sýnd kl. 9 og 11.15.
VINARBRAGÐ, FRUMSÝND 7. ÁGÚST
Þú trúir því ekki
fyrr en þú sérd þad
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. hiidigital
aHDKHTAL
BUDföTAL
DENNtS WMB
DíiöEY S1CW8
SWTCHBACK
LETHJUm weapon 4
www.samfilm.is
1. (1) Saving Private Ryan 1.699 m.kr. 23,6 m$ 73,4 m$
2. (-) The Parent Trap 803m.kr. 11,1 m$ 16,2 m$
3. (4) There’s Something About Mary 786 m.kr. 10,9 m$ 60,1 m$
4. (-) The Negotiator
5. (-) EverAfter
6. (2) The Mask of Zorro
7. (3) Lethal Weapon 4
8. (5) Armageddon
9. (6) Dr. Dolittle
10. á! Mafia
736 m.kr. 10,2 m$ 13,1 m$
614m.kr. 8,5 m$ 8,5 m$
599m.kr. 8,3 m$ 61,9 m$
561 m.kr. 7,8 m$ 107,9 m$
544m.kr. 7,6 m$ 163,1m$
330m.kr. 4,6 m$ 126,1 m$
266 m.kr. 4,0 m$ 13,8 m$
Nú er mjög góöur tími...
Ráðherrar, þingmenn, forstjórar, aðrir stjórnendur, fram-
haldsskólanemendur og nemendur á háskólastigi!
Undirstaða mikilla afkasta í stjómunarstörfiim og námi er
mikill lestrarhraði. Vilt þú auka þín afköst? Svarir þú játandi
skaltu skrá þig á hraðlestramámskeið sem hefst 11. ágúst n.k.
Lestrarhraði fjórfaldast að jafnaði. Við ábyrgjumst árangur.
Skráning er í síma 565-9500.
HRAÐUESinFtARSKÓUNN
- ,T. 3
Dráttarbeisli
Eigum fyrirliggjandi á lager dráttarbeisli frá Bosal
á flestar gerðir bifreiða. Vönduð vara á góðu verði.
Styrjöld Spiel-
bergs á toppnum
►STYRJALDARMYND Stevens
Spielberg „Saving Private Ryan“
hélt efsta sæti bandaríska kvik-
myndalistans aðra vikuna í röð
með rúmar 23 miHjónir dollara í
greiddan aðgangseyri um helg-
ina. Myndin fjallar um leiðangur
til björgunar hermanninum Ryan
sem er sá eini eftirlifandi af fjór-
um bræðrum. Aðalhlutverkin eru
í höndum Tom Hanks, Matt
Damon, Edward Burns og Tom
Sizemore.
Nokkrar myndir voru frum-
sýndar þessa vikuna og náði
„The Parent Trap“ hæst af þeim
eða öðru sætinu en myndin er
endurgerð samnefndrar myndar
frá 1961. Myndin fjallar um tví-
burasystur sem reyna að koma
fráskildum foreldrum sinum aft-
ur saman. Myndin virðist vera
vinsæl hjá kvenfólki sem man
eftir upprunalegu myndinni og
mættu margar þeirra með dætur
sínar. Leikaraparinu Cameron
Diaz og Matt Dillon gengur vel
með grófu gamanmyndina
„There’s Something About
Mary“ sem klifraði upp í þriðja
sætið.
Hasarmyndin „The Negoti-
ator“ með Samuei L. Jackson og
Kevin Spacey og öskubusku æv-
intýramyndin „Ever After“ með
Drew Barrymore komu nýjar inn
á lista og náðu fjórða og fímmta
sæti listans.
VONANDI er Woody
Harrelson börnum sínum
betri fyrirmynd en faðir
hans.
Woody
styður
pabba
WOODY Harrelson mætti í í
réttarsal um daginn til að veita
föður sínum andlegan styrk
þegar lögmenn reyndu að
sanna að hann, Charles
Harrelson, hafí verið ranglega
sakaður um morð á dómara
fyrir 20 árum síðan.
„Ég veit ekki hvort pabbi er
saklaus eða sekur. Ég tel að
hann hafi ekki notið góðs
málareksturs, og það er það
sem málið snýst um hér í dag,“
sagði Woody við fréttamenn.
Lögmenn Charles Harrel-
son segja að þáverandi lög-
maður hans hafí gleymt að
fylgja eftir sönnunum sem
hefðu geta bent til þess að ein-
hver annar drap John Wood
dómara í San Antonio í Texas
1979. Charles segist hafa verið
í Dallas þegar morðið átti sér
stað.Saksóknari segir hins
vegar að Charles Harrelson
hafí verið réttilega dæmdur
leigumorðingi. John Wood
þótti einstaklega harður í garð
eiturlyfjaneytenda og -sala
sem voru í mikilli uppsveiílu á
þessum tíma. Þykir líklegt að
Harrelson hafi verið ráðinn af
eiturlyfjainnflytjenda til að
drepa Wood áður en hann
dæmdi hann.
MATT Damon leikur hermanninn Ryan í Spielberg myndinni „Saving
Private Ryan“ sem gerist í seinni hcimsstyrjöldinni.