Morgunblaðið - 05.08.1998, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1998 63
VEÐUR
5.ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 4.20 3,0 10.34 0,8 16.51 3,3 23.10 0,7 4.44 13.29 22.13 23.36
ÍSAFJÖRÐUR 0.27 0,6 6.15 1,7 12.32 0,5 18.52 2,0 4.32 13.37 22.41 23.44
SIGLUFJORÐUR 2.25 0,4 8.46 1,1 14.40 0,5 20.56 1,2 4.11 13.17 22.21 23.24
DJÚPIVOGUR 1.22 1,6 7.30 0,6 14.01 1,8 20.16 0,6 4.15 13.01 21.45 23.07
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar íslands
l * * * Rigning
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
sjs * s}s *
* # * s*
Alskýjað % % '%%. Snjókoma
Skúrir i Sunnan,2vindstig. ]Q Hitastig
t - .1 Vindörin sýmr vind-
1 Slydda V7 Slydduél 1 stefnu og fjöðrin =; Þoka
% _ ... I vindstyrk, heil fjöður * 4 Q,. ,
er 2 vindstig.é ^uiq
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Sunnan og suðvestan gola eða kaldi.
Rigning eða súld með köflum, einkum sunnan-
og vestanlands. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast á
Austurlandi.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Hæg vestlæg eða breytileg átt á fimmtudag og
skýjað að mestu og víða skúrir. Á föstudag,
laugardag og sunnudag lítur út fyrir hæga
suðvestlæga eða breytilega átt með vætusömu
veðri, einkum sunnan- og vestanlands. Á
mánudag birtir líklega til víða um land með
suðlægri átt. Milt veður, einkum norðan- og
austanlands.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Skammt fyrir austan og norðaustan land er 993 mb
lægðasvæði sem þokast norðaustur. Um 300 km NA af
Hvarfi er 1000 mb lægð sem hreyfist hægt ANA.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 10 skýjað Amsterdam 18 hálfskýjað
Bolungarvík 7 rigning og súld Lúxemborg 16 súld
Akureyri 10 alskýjað Hamborg 19 skýjað
Egilsstaðir 14 Frankfurt 18 rigning
Kirkjubæjarkl. 15 skýjað Vln 26 léttskýjað
Jan Mayen 8 rigning Algarve 30 heiðskfrt
Nuuk 7 þoka Malaga 27 heiðskírt
Narssarssuaq 9 rigning Las Palmas 26 heiðskírt
Þórshöfn 12 súld Barcelona 26 léttskýjað
Bergen 12 rigning Mallorca 29 hálfskýjað
Ósió 16 þrumuveður Róm 33 heiðskírt
Kaupmannahöfn 20 skýjað Feneyjar 31 hálfskýjað
Stokkhölmur 16 Winnipeg 18 heiðskírt
Helsinki 18 skýiað Montreal 19 skýjað
Dublin 19 léttskýjað Halifax 19 alskýjað
Glasgow 16 skúr New York vantar
London 21 léttskýjað Chicago vantar
París 22 rigning Orlando vantar
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
II
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 slikja, 4 áfall, 7 útlim-
um, 8 dánarafmæli, 9
máttur, 11 ili kona, 13
fall, 14 skrök, 15 viljugt,
17 billegur, 20 stefna, 22
glæsileg, 23 klettasnös,
24 valska, 25 grobba.
LÓÐRÉTT:
1 rolan, 2 Danir, 3 anga,
4 málmur, 5 baunir, 6
fiskilfnan, 10 á, 12 not-
hæf, 13 skar, 15 falleg,
16 bjart, 18 hnugginn, 19
rugga, 20 tölustafur, 21
ófús.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU.
Lárétt:-1 nístingur, 8 skafl, 9 ræddu, 10 urr, 11 ansar,
13 arnar, 15 makks, 18 smátt, 21 kóp, 22 lokka, 23 ilina,
24 hirðmaður.
Lóðrótt:- 2 íraks, 3 telur, 4 narra, 5 undin, 6 æska, 7
þurr, 12 auk, 14 Róm, 15 mold, 16 kukli, 17 skarð, 18
spila, 19 álitu, 20 traf.
í dag er miðvikudagur
5. ágúst, 217. dagur ársins
1998. Qrð dagsins: Þakkið
Drottni, því að hann er
góður, þvi að miskunn
hans varir að eilífu.
(Sálmamir 118,1.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
fyrradag fóru út Hanse
Due og Örfirisey.
Vædderen kom inn. f
gær komu Hanne Sif,
Amarfell, Funchal og
Vista Mar sem fór út
aftur samdægurs. Ar-
kona og Clitter Ad-
venturer fóru út í gær.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær kom inn
Guldrangur og Hanse
Due kom til Straums-
víkur.
Ferjur
Hríseyjarfeijan Sævar.
Daglegar ferðir frá
Hrísey frá kl. 9 á
morgnana og frá kl. 11 á
klukkustundar fresti til
kl. 19. Kvöldferð kl. 21
og kl. 23. Frá Árskógs-
sandi frá kl. 9.30 og
11.30 á morgnana og á
klukkustundarfi'esti frá
kl. 13.30 til 19.30. Kvöld-
ferðir kl. 21.30 og 23.30.
Síminn í Sævari er
852 2211.
Fréttir
Bóksala félags kaþ-
ólskra leikmanna. Opin
á Hávallagötu 14 kl.
17-18.
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur Sólvalla-
götu 48. Lokað frá 1. júlí
til 19. ágúst.
Gerðuberg félagsstarf.
Lokað vegna sumarleyfa
frá mánudeginum 29.
júní og opnað aftur
þriðjudaginn 11. ágúst.
Sund og leikfimiæfingar
á þriðjudögum og
fimmtudögum í Breið-
holtslaug, kennari Edda
Baldursdóttir.
Bólstaðarhlíð 43.
Handavinnustofan er
opin kl. 9-16, virka daga.
Leiðbeinendur á staðn-
um. Allir velkomnir.
Fólag eldri borgara í
Reykjavík. Silfurlínan,
síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara
er opin alla virka daga
kl. 16-18 sími 561 6262.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeirra.
Svarað er í síma
Krabbameinsráðgjafar-
innar, 800 4040, frá
kl.15-17 virka daga.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 9-12.30
handavinna, kl. 13 frjáls
spilamennska, kl. 13.30
handavinnuhornið.
Félag eldri borgara í
Köpavogi, spiluð verður
félagsvist í Fannborg 8,
Gjábakka, kl. 13. Húsið
öÚum opið.
Hraunbær 105. Kl. 12
matur, kl. 13 fótaaðgerð-
ir kl. 13.30 pútt.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
fótaaðgerðir, böðun og
hárgreiðsla, kl. 11 sund í
Grensáslaug. Kl. 15
kaffiveitingar.
Langahlíð 3. Kl. 13-17
handavinna og fóndur,
kl. 14 enskukennsla.
Vesturgata 7. Kl. 9
kaffi, fótaaðgerðir og
hárgreiðsla, kl. 11.45 há-
degismatur, kl. 13
boccia, kl. 14.30 kaffi-
veitingar.
Vitatorg. Kl. 9 kaffi og
smiðjan, kl. 9.30 morg-
unstund, kl. 10.15
bankaþjónusta Búnáð-
arb., kl.10.30 boccia
keppni, kl. 11.15 létt
gönguferð, kl. 11.45 há-
degismatur kl. 14.45
kaffi.
Kiwanisklúbburinn
Elliði. Sumarfúndur
Kiwanisklúbbsins Elliða
verður fimmtudaginn 6.
ágúst kl. 20 að Engja-
teigi 11. Fyrirlesari
verður Steingrímur
Hermannsson.
Þorrasel. Opið frá kl.
13-17. Kl. 13 frjáls spila-
mennska. Ath. sumarfrí
í hannyrðum fram á
haust, nánar auglýst síð-
ar. Kaffiveitingar frá kl.
15 til 16. Allir velkomn-
ir.
Gullsmári. Félagsheim-
ilið Gullsmári, Gull-
smára 13, hefur verið
opnað eftir sumarfrí.
Opnunartíminn er frá kl.
9-15 alla virka daga.
Hársnyrtistofa og fóta-
aðgerðarstofa eru einnig
opnar í Gullsmára. Sím-
inn er 564 5260.
Hæðargarður 31. Leik-
fimin hefst aftur
fimmtudaginn 6. ágúst,
verður á þriðjudögum
og fimmtudögum kl.
9.30.
Minningarkort
Baraaspitali Hringsins.
Upplýsingar um minn-
ingarkort Barnaspítala
Hringsins fást hjá Kven-
félagi Hringsins í síma
551 4080.
Minningarkort Hvíta-
bandsins fást í Kirkju-
húsinu, Laugavegi 31, s.
562 1581 og hjá Kristínu
Gísladóttur, s. 551 7193
og Elínu Snorradóttur,
s. 5615622. Allur ágóði
rennur til líknarmála.
Minningarkort Barna-
deildar Sjúkrahúss
Reykjavíkur eru af-
greidd í síma 525 1000
gegn heimsendingu
gíróseðils.
Minningarkort Sjúkra-
Iiðafélags íslands eru
send frá skrifstofunni,
Grensásvegi 16, Reykja-
vík. Opið virka daga kl.
9-17. S. 553 9494.
Minningarkort Barna-
uppeldissjóðs Thorvald-
sensfélagsins eru seld
hjá Thorvaldsensbasar,
Austurstræti 4. Sími
5513509. Allur ágóði
rennur til líknarmála.
Minningarkort Vinafé-
lags Sjúkrahúss
Reykjavíkur era af-
greidd í síma 525 1000
gegn heimsendingu
gíróseðils.
Minningarspjöld Frí-
kirkjunnar í' Hafnar-
firði fást í Bókabúð
Böðvars, Pennanum í
Hafnarfirði og Blóma-
búðinni Burkna.
Samúðar- og heilla-
óskakort Gídonfélags-
ins er að finna í sérstök-
um veggvösum í anddyr-
um flestra kirkna á
landinu. Auk þess á
skrifstofu Gídeonfélags-
ins, Vesturgötu 40 og í
Kirkjuhúsinu, Lauga-
vegi 31. Allur ágóði
rennur til kaupa á Nýja
testamentum og Biblí-
um. Nánari uppl. veitir
Sigurbjörn Þorkelsson í
síma 562 1870 (símsvari
ef enginn er við).
Minningarkort Kristni-
boðssambandsins fást á
aðalskrifstofu SÍK,
KFUM og KFUK,
Holtavegi 28 (gegnt
Langholtsskóla) í
Reykjavik. Opið kl.
10-17 virka daga, sími
588 8899.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innaniands. í lausasölu 126 kr. eintakið.
Opið allan sólarhringinn
ódýrt bensín
► Snorrabraut
í Reykjavík
Starengi
í Grafarvogi
► Arnarsmári
íKópavogi
► Fjarðarkaup
í Hafnarfirði
Holtanesti
í Hafnarfirði
Brúartorg
í Borgarnesi