Morgunblaðið - 27.08.1998, Side 43

Morgunblaðið - 27.08.1998, Side 43
■i FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1998 43 MORGUNBLAÐIÐ Ræðslumiðstöð Rejíiqavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Austurbæjarskóli, sími 561 2680 Stuðningsfulltrúi, 50% starf. Starfsmaðurtii að annast gangavörslu, bað- vörslu og fleira, 100% starf Starfsmaðurtil að annast kaffi og léttan hádeg- isverð fyrir starfsfólk, 100% starf. Foldaskóli, sími 567 2222 Starfsmaður til að annast gangavörslu, bað- vörslu og aðstoða nemendur í leik og starfi, 100% starf. Hlíðaskóli, sími 552 5080 [þróttakennari, V2 staða. Langholtsskóli, sími 553 3188 Almenn kennsla í 7. bekk. Vogaskóli, sími 553 2600 Sérkennari, 2/3 staða. Starfsmenn til að annast gangavörslu, bað- vörslu og aðstoða nemendur í leik og starfi, einnig í lengda viðveru. Æskilegt að viðkom- andi séu leikskólakennarar eða hafi reynslu af vinnu með börnum. Upplýsingar gefa skólastjórar og aðstoðar- skólastjórar skólanna. Umsóknir skal senda til skólanna. Þessar auglýsingar, sem og annan fróðleik, er að finna á heimasíðu Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur: www.reykjavik.is/fmr. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354)535 5050 • Netfang: fmrOrvk.is KOPAVOGSBÆR Eftirfarandi tvær stöður við fjölskyldu- deild Félagsmálastofnunar Kópavogs eru lausar til umsóknar: 50% staða fulltrúa í móttökudeild Verksvið er einkum móttaka og meðferð fjár- hagsaðstoðarmála, almenn ráðgjöf og með- ferð einstaklingsmála. Krafist er félagsráðgjafamenntunar eða sam- bærilegs náms. Reynsla af starfi við meðferð fjárhagsaðstoðarmála æskileg. 50% staða við barnavernd Verksvið er vinnsla og meðferð barnaverndar- mála, stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra, auk samvinnu við aðra aðila, er koma að málefnum barna. Krafist er félagsráðgjafamenntunar. Reynsla af vinnu við barnaverndarmál æskileg. Laun skv. kjarasamningum bæjarfélagsins og Stéttarfélags íslenskra félagsráðgjafa. Upplýsingar um ofangreindar stöður gefur yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 554 5700. Umsóknarfrestur er til 6. september nk. Múrari — múrari Múrari getur bætt við sig flísaverkefnum. Upplýsingar í síma 897 1512, Eyjólfur. U A U G MENNTASKÓUNN I KÓPAVOGI Frá Menntaskólanum í Kópavogi Ræsting SINGA Framleiðslustörf Óskum eftir að ráða fólk til starfa í vettlinga- deild í Súðarvogi. Unnið eftir bónuskerfi sem gefur góða tekjumöguleika. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 581 2245 á vinnutíma. Menntaskólinn í Kópavogi óskar eftir að ráða starfsmenn til dagræstinga næsta skólaár í nýju verknámshúsi fyrir hótel- og matvæla- greinar. Fjögur hálf störf ræsta frá kl. 13.00 — 17.00. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans í síma 544 5510 og þangað ber að skila umsóknum í síðasta lagi 1. september. Skólameistari. Starfsfólk óskast Lykilhótel Cabin, Reykjavík, og Lykilhótel Örk, Hveragerði, óska eftir að ráða herbergisþernur í full störf og hlutastörf. Óskum einnig eftir að ráða lipran húsvörð í hálft starf og næturverði á Lykilhótel Cabin. Tekið er á móti umsóknum á Lykilhótel Cabin, Borgartúni 32, fimmtudaginn 27. ágúst og föstudaginn 28. ágúst milli kl. 16.00 og 18.00. Hótel Örk - Hótel Norðurland - Hótel Mývatn - Hótel Cabin - Hótel Valhöll - Hótel Garður. Blaðbera vantar í Keflavík Vallarhverfi I, Heiðarhverfi II, Sóltún, Garðahverfi og Lyngholt. ► | Upplýsingar í síma 421 3463 I eða 896 3463. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Kennara vantar við Grunnskóla Grindavíkur. Um erað ræða kennslu í 8. bekk, byrjendakennslu og íþróttir. Grindavik er blómlegt bæjarfélag með 2.200 ibúa í aðeins 50 km fjarlægð frá höfuðborginni. Nemendur eru um 380 i 1, —10. bekk. [ skólanum er unnið framsækið starf með áhugasömu starfsliði. Hluti nýrrar viðbyggingar verður tekinn i notkun nú í haust. Að framkvæmdum loknum verður skólinn einsetinn. Grindavíkurbær greiðir staðaruppbót og útveg- ar húsnæði á hagstæðum kjörum. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri í vs. 426 8555 og hs. 426 8504 og 426 8363. Bæjarstjóri. „Au pair" í Brussel Hjón með eitt barn á förum til Brussel óska eftir stúlku til að gæta 2ja ára drengs frá 1. október 1998. Ráðningartími a.m.k. 4 mán. Upplýsingar í síma 552 5626, Sigrún. 66 N og MAX Málmendurvinnsla Verkamenn og brennara Óskum eftir að ráða duglega og samviskusama verkamenn. Einnig vantar fólk vant brennslu- tækjum. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veittar í síma 565 3557. Fura ehf. — brotajárnsvinnsla, Markhellu 4, Hafnarfirði. ________1 HÁSKÓLABÍÓ Starfsmenn óskast Háskólabíó óskar eftir að ráða starfsmenn í veitingasölu til stúdenta. Leitað er að áreiðanlegu, stundvísu og reglu- sömu fólki. Vinnutími er frá kl. 8.00 til 16.00. Nánari upplýsingar veitirTómas J. Gestsson í síma 561 1212. Afgreiðslustarf Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Vinnutími frá kl. 12.00—18.00. Æskilegur aldur 25—50 ára. Upplýsingar á skrifstofu Olympíu, Auðubrekku 24, Kópavogi, sími 564 5650, milli kl. 15.00 og 18.00 fimmtudag og föstudag. -L lympí; Kringlunni. Starfsfólk óskast Knattspyrnufélagið Haukar óskar að ráða fólk í vinnu við íþróttahús félagsins við Flatahraun. Um er að ræða vaktavinnu, heil störf eða hlutastörf við baðvörslu, ræstingar o.fl. Uppl. í s. 565 2424 og á skrifstofu félagsins í Haukahúsinu við Flatahraun á morgun föstud. Stjórnin Barnafataverslun Starfskraftur óskast hálfan daginn í barnafata- verslun. Einhver reynsla af þjónustustörfum æskileg. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir beristtil afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir mánudaginn 31. ágúst, merktar: „Barnafataverslun — 5866."

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.